Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1995, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1995 Fréttir 3 Flakasnyrting í frystihúsum: Eilíft vandamál með karlmenn í þetta starf 4 - segir Þórunn Kristinsdóttir, formaöur verkalýösfélagsins í Grundarfirði ARMORCOAT-ORYGGISFILMAN ER LÍMDINNAN Á VENJULEGT GLER • Breytir rúðunni í öryggisgler • Sólarhiti minnkar um 75% • Upplitun minnkar um 95% • Eldvarnarstuðull F-15 ARMORCOAT SKEMMTILEGT SÍMI587-6777 BÍLDSHÖFÐA 8 „Ég kannast við þetta eilífa deOu- heldur vinna. Og þá kemur á móti og ófingralipra karla að flæðilín- eru nefnilega tvær hliðar á málinu mál um hvort karlmenn eigi að að konurnar sem vinna allt árið við unni því óvanir og seinir snyrtar sem ekki er svo auðvelt að sam- vinna við flakasnyrtingu í frystihús- þessar flæðilínur vilja ekki óvana draga þær niður í bónus. Þess vegna ræma,“ sagði Þórunn Kristinsdóttir. um eða ekki. Ég veit dæmi þess að karlmönnum hefur verið hafnað í snyrtingu. Ég veit líka dæmi þess að karlmenn, sem beðið hafa um vinnu í frystihúsum, hafa neitað að fara í snyrtinguna hafi ekkert annað starf verið laust,“ sagði Þórunn Kristins- dóttir, formaður Verkalýðsfélagsins Stjörnunnar í Grundarfirði, í sam- tali viö DV. DV hafði af því spurnir að karl- manni hefði verið neitað um vinnu við snyrtingu í frystihúsi í Grundar- firði nýlega. Þórunn sagðist ekki kannast við það mál, það hefði ekki komið á sitt borð. Aftur á móti vissi hún um mann sem neitaði að vinna í snyrtingu í frystihúsi i Grundar- firði ekki alls fyrir löngu. „Þetta er dálítill vítahringur. Karlmenn hafa lítinn áhuga á snyrt- ingu og líta flestir niður á starfið sem dæmigert kvennastarf. Þeir ætla sér aldrei að vinna við það til frambúðar ef þeir á annað borð taka því. Það er mjög algengt að þeir séu tilbúnir að hlaupa í það nokkra daga á meðan þeir eru að bíða eftir einhverju öðru starfi sem þeir vilja ur barinn „Þeir sögðu bara við mig að þetta væri til mín vegna Smugunnar og byrjuðu svo að lúskra á mér,“ segir ungur íslendingur sem lenti í átök- um í Ármúlanum í fyrrinótt við norska sjómenn sem nú eru á skipi sínu í Reykjvíkurhöfn. íslendingurinn nefbrotnaði á átökunum og kærði málið til lög- reglunnar. Hann segir að vel hafi farið á með sér og Norðmönnunum í fyrstu en þegar kom að kveðju- stund vildu þeir ræða Smugudeil- una en hann ekki. Lauk orðaskipt- unum svo að hendur voru látnar skipta. -GK Sölumet ljónakonungs: Tuttugu þúsund eintök seld Eftir aðeins níu daga í sölu á myndbandi hefur Konungur ljón- anna (The Lion King) selst í 20.000 eintökum sem er sölumet hér á landi. Teiknimynd þessi frá Walt Disney, sem er ein allra vinsælasta kvikmynd sem gerö hefur verið, var ekki sett á myndbandaleigur heldur beint í sölu. Að sögn Eyþórs Guðjónssonar, markaðsstjóra hjá Sam-myndbönd- um, er þessi velgengni því ekki síst að þakka að myndin höfðar til allra aldurshópa. „Fullorðnir kaupa myndina bæði fyrir sig og börnin sín.“ Konungur ljónanna er gefin út í tveimur útgáfum, önnur er með ís- lensku tali en hin ensku tali með ís- lenskum texta og sagði Eyþór að hann vissi um marga sem hefðu keypt báðar útgáfurnar. Eyþór sagð- ist búast við að með jólasölunni mætti áætla að Konungur ljónanna seldist i 25-35 þúsund eintökum. vegna Smugunnar íslending- Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur, sem enn hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu og tryggingagjaldi til og með 9. tímabili með eindaga 15. október 1995 og virðisaukaskatti til og með 32. tímabili með eindaga 5. október 1995 og gjaldföllnum álagningum og ógreiddum hækkunum er féllu í gjalddaga til og með 15. október's.l. á staðgreiðslu, tryggingagjaldi og virðisaukaskatti, virðisaukaskatti í tolli, launaskatti, bifreiðagjaldi, slysatryggingagjaldi ökumanna, föstu árgjaldi þungaskatts, þungaskatti skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskatti og miðagjaldi, virðisaukaskatti af skemmtunum, tryggingagjaldi af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlits- gjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, aðflutningsgjöldum og útflutningsgjöldum, skilagjaldi á umbúðir, verðbótum á ógreiddan tekjuskatt og verðbótum á ógreitt útsvar, skipulagsgjaldi, skipagjaldi, fisksjúkdóma- gjaldi, jarðaafgjaldi og álögðum opinberum gjöldum, en þau eru: tekjuskattur, útsvar, aðstöðugjald, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, slysatiyggingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, lífeyristryggingagjald skv. 20. gr. laga nr. 67/1971, slysatrygginga- gjald atvinnurekanda skv. 36. gr., atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðsgjald, markaðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Gjaidendum skal bent á að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda, að þeim tíma liðnum. Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnámsgerð í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að 10.000 kr. fyrir hverja fjámámsgerð. Þinglýsingargjald er 1.000 kr. og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Jafnframt mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, tryggingagjald, vörugjald og virðisauka- skatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara. Reykjavík, 25. október 1995 Gjaldheimtan í Reykjavík Tollstjórinn í Reykjavík Sýslumaðurinn í Kópavogi Gjaldheimtan á Seltjamarnesi Gjaldheimtan í Garðabæ Sýslumaðurinn í Hafnarfírði Gjaldhéimtan í Mosfellsbæ Sýslumaðurinn í Keflavík Gjaldheimta Suðumesja Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli Sýslumaðurinn á Akranesi Sýslumaðurinn í Borgamesi Sýslumaðurinn á Ólafsfirði Sýslumaðurinn í Stykkishólmi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði Sýslumaðurinn í Búðardal Sýslumaðurinn á Neskaupstað Sýslumaðurinn á ísafirði Sýslumaðurinn á Eskifirði Sýslumaðurinn í Bolungarvík Sýslumaðurinn á Höfn Sýslumaðurinn á Patreksfirði Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn á Hólmavík Sýslumaðurinn á Selfossi Sýslumaðurinn á Siglufírði Sýslumaðurinn í Vík Sýslumaðurinn á Sauðárkróki Sýslumaðurinn á Hvolsvelli Sýslumaðurinn á Blönduósi Gjaldheimta Vestfjarða Sýslumaðurinn á Akureyri Gjaldheimta Austfjarða Sýslumaðurinn á Húsavík Gjaldheimtan í Vestmannaeyjum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.