Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 26. OKTOBER 1995 Neytendur m Dilkakjotið a lægra verði Tilboðssíðan ber þess greinileg merki þessa vikuna að menn ætla sér að selja meira af kindakjötinu en hingað til. í 10-11, Þinni verslun, Kaup- garði, KEA-Nettó, Miðvangi og 11-11 búðunum er verið að bjóða á tilboði eitthvað af kindakjötinu, Bestu kaupa pokana, hálfa og heila skrokka, frá 296 kr. kg., dilkalæri og súpukjöt. KASKÓ býður súpu- kjöt á 322 kr. kg sem laugardags- sprengju og Bónus gefur 10% auka- afslátt af útsölulambakjöti. Annað kjötmeti Arnarhraun er að selja Bayonne skinku á 998 kr. kg og rauðvínsleg- inn lambahrygg á 669 kr. kg, KÁ selur villikryddaðan lambahrygg á 758 kr. kg, Bónus er með hamborg- arsteik á 629 kr. kg og reykt folalda- kjöt á 249 kr. kg og loks má nefha að Fjarðarkaup býður Londonlamb á 664 kr. kg og Bayonne skinku á 798 kr. kg. Svínagúllas fæst í Hag- kaupi á 848 kr. kg. Brauð, kökur og kex í KÁ fást bruður á tilboði og í Þinni verslun bæði heilhveitibrauð og kleinuhringir. Samlokubrauð fást í Fjarðarkaupi á 99 kr. og Ala- bama súkkulaðiterta á 299 kr. KEA- Nettó selur 3 pk. af Oxford saltkexi á 108 kr. og í 10-11 fæst Club salt- kex á 49 kr. í Kaupgarði fást smá- brauð á 189 kr., Miðvangur er að selja 3 tertubotna á 328 kr., 11-11 búðirnar Bóndabrauð á 98 kr. og tvo pk. af tekexi á 79 kr. og KASKÓ selur Brink kremkex, 3 fyrir 2, á 189 kr. Þar fæst ennfremur 7% af- sláttur af brauði og kökum. Annað Hagkaup hefur bryddað upp á þeim nýjungum að vera með vörur til ákveðinnar matargerðar á til- boði. í síðustu viku var það mexíkósk vara en nú austurlensk. Fólkr ætti því að geta prófað ýmis- legt nýtt þar. Höfh-Þríhyrningur seíur 2 lítra af mýkingarefni á 182 kr. og þvotta- duft fæst á tilboðum þessarar viku. Sérvaran í Fjarðarkaupi og Bónusi ætti að gera verið ágæt og ódýr gjafavara. -sv í 11-11 búðirnar: Epli og appelsínur Tilboöin gilda til 1. nóv. Bestu kaupin, 1/2 lambaskrokkur 349 kr. kg Bóndabrauð 98 kr. Brauðskinka 685 kr. kg Jacobs tekex, 2x200 g pakkar 79 kr. Bóndabrie ostur 109 kr. Lúxus yrja ostur 179 kr. MS engjaþykkni 49 kr. Frönsk epli 75 kr. kg Appelsínur 98 kr. kg Miðvangur: 3 tertubotnar á 328 kr. Tilboðin gilda til 29. okt. Lambalæri 499 kr. kg Rauð epli, frönsk 25 kr. kg Agúrkur 249 kr. kg Gulrófur 98 kr. kg Tertubotnar, 3 stk. 328 kr. Fersk hvítlauksbrauð 145 kr. Skafís, 2 I 438 kr. Heiriz spaghetti, 205 g 19 kr. Everyday lemon, 2 I 59 kr. Kaupgarður í Mjódd: Lambakjötsveisla Tilboðin gilda til 30. okt. 1/2 skrokkur, Bestu kaupin 329 kr. kg Lambalæri 499 kr. kg Lamba súpukjöt 349 kr. kg Lambahjörtu, árg. '95 259 kr. kg Lambalifur, árg. '95 149 kr. kg Svínarif 189 kr. kg Jurtakryddaður lambaframpartur 799 kr. kg Daloon kinarúllur og vorrúllur 279 kr. Daloon Mexican Chili vorrúllur 279 kr. Hatting, norsk fín og frönsk gróf smábrauð 189 kr. Kryddsíld og Marineruð síld, 800 ml . 198 kr. KEA-Nettó: Reyktur svínabógur 585 kr. kg Tilboðin gilda til 30. okt. Nauta pönnusteik Lambaskrokkar, heilir og hálfir Reyktur svlnabogur Oxford saltkex, 3x100 g . Hatting pítubrauð Smarties, 150 g Kútter marineruð síld, 880 g Kjarna jarðarberjagrautur, 1 I Melroses, 50 grisjur Sana kokteilsósa, 750 g Ópal Palo hálsmolar, 250 g Vita plastfilma, 60 m Góu prinsbitar, 200 g Thule pilsner, 500 ml Örbylgju franskar Kraft þvottad., 2 kg + 500 ml uppþvlögur Pepsí, 2 I '" 998 kr. kg 339 kr. kg 585 kr. kg 108 kr. 85 kr. 118 kr. 199 kr. 145 kr. 190 kr. 184kr. 86 kr. 89 kr. 96 kr, 48 kr. 189 kr. 568 kr. 125 kr. KASKO: Sælgæti og kex Tilboðin gilda til 1. nóv. Frón kremkex 49 kr. Snakk, 200 g 99 kr. Snakk, 250 g 129 kr. Mars, 4 saman 129 kr. Brink kremkex, 3 fyrir 2 189 kr. Hy top kornflex 119 kr. Aspas í bitum 39 kr. Heinz spaghetti 39 kr. Everyday cola, 2 I 39 kr. Everyday lemon 39 kr. Laugardagssprengja: Frosið súpukjöt (aðeins á laugard.) 322 kr. kg 7% afsláttur af unnum kjötvörum í kæli 7% afláttur af brauði og kökum 5% afsláttur af uppvigtuðum ostum Hagkaup: Ferskar kjötvörur - austurlenskir dagar Tilboöin gilda til 1. nóv. Ferskar kjötvörur, svínagúllas 848 kr. kg Mango 89 kr. Blæjuber, 1Ö0 g 89 kr. Kókoshnetur 59 kr. Hreint jógúrt, 180 g 35 kr. Sharwoods Mango Chutney 129 kr. Sharwoods Indian Dinner Kit 229 kr. Sharwoods Joshani Balti Stir Fry sósa 169 kr. Sharwoods Kesari Balti Stir Fry sósa 169 kr. Sharwoods Puppodums kryddbrauð 89 kr. Sharwoods Shahee Balti Stir Fry sósal 69 kr. Uncle Ben's hrísgrjón í suðupoka, 397 g 139 kr. Fjarðarkaup: Bayénne skinka á 798 kr. kg Tilboðin gilda til 2. nóv. Londonlamb 664 kr. kg Bayonne skinka 798 kr. kg Reykt medisterpylsáog beikonbúðingur 395 kr. kg Úrvals sælkerabjúgu 298 kr. kg Rjóma-, lifrar- og smurkæfa " 95 kr. Þykkmjólk, 4 teg. 39 kr. Samlokubrauð, gróf og fín 99 1^^ Ostarúllur, 5 teg. 119 kr.' Rio kaffi, 1 kg, Cadbury Fingerlylgja 698 kr. Alabama súkkulaðiterta 299 kr. 3 stk. Pipp 98 kr. 3 stk. Picnic 98 kr. Jonagold epli 49 kr. kg Lemon Schweppes, 21 99 kr. Wasa Frukost hrökkbrauð + 20% kaupauki 219 kr. Sérvara: Matar- og kaffistell fyrir 4 1995 kr. Glös, 4 stk. 99 kr. Hnffapör í bakka, 24 stk. 2195 Brauðrist 1489 kr. Samlokugrill 2498 kr. Tveir spilastokkar í pakka 298 kr. Höfn-Þríhyrningur: 2 I mýkingarefni á 182 kr. Tilboðin gilda til 2. nóv. Góu Prins bitar 125 kr. Mýkri, 21 mýkingarefni 182 kr. Crest tannkrem, 100 ml 131 kr. Pampers blautklútar, 84 stk. 370 kr. Lutece sveppir, 1/4 dós 35 kr. El Sombrero pizza 299 kr. Pampers blautklútar, 84 stk. fylling 314 kr. Crest tannkrem, mint 100 ml 160 kr. Boccara plöntuolía, 1 I 85 kr. Boccara extra jómfrúrolía, 0,5 I 130 kr. Frón Cafe Noir 79 kr. Pampers blautklútar, 25 stk. 135 kr. Bónus: Reykt folaldakjöt á 249 kr. kg Tilboðin gilda til 1. nóv. Hamborgarasteik 629 kr. kg Fersk lambalifur 143 kr. Reykt folaldakjöt ,, 249 kr. kg Kelloggs Cocoa Puffs', 550 g 197 kr. Ananas sneiðar, 1/2 dós 39 kr. Greip ávöxtur 49 kr. kg Appelsínur 87 kr. kg Svali, 2 I 75 kr. Kjarna appelsínumarmelaði, 400 g 99 kr. Gðteberg Remi kex 99 kr. Area rískökur, 90 g 49 kr. MS Dinkelbergerbrauð 59 kr. Viking maltöl, 1/2 I 49 kr. - Marsi's, 4stk. 197 kr. Nóa kropp, 200 g 139 kr. Opal drumbar 87 kr. Stjörnupopp 49 kr. Samlokupokar, 25 stk. 49 kr. Maraþon þvottaefni, 2 kg 495 Útsölulambakjötið með 10% aukaafslætti í Bónusi Sérvara í Holtagóröum: Plastkörfur, verð frá 25 kr. : Verkfærakassi 169 kr. Jogginggalli á börn- 597 kr. T-bolur með munstri 297 kr. Útvarps- og vekjaraklukka 897 kr. Kassi til að geyma í brauð 597 kr. Hornhilla ' 579 kr. Hitabrúsar, 0,5 I 197 kr. Hosen herrasokkar 79 kr. 10-11: Lambaskrokkurinn á 296 kr. kg Tilboðin gilda til 1. nóv. 1/2 lambaskrokkur, niðursagaður 296 kr. kg Skólaskyr, 3 teg. 39 kr. Vienetta, ekta dönsk rjómaísterta 195 kr. Rauð og gul epli, 2,27 kg 98 kr. Lik Bit sleikipinnar 58 kr. Bahlsen Club saltkex 49 kr. Werthes Echte brjóstsykur, 150 g 98 kr. Papco wc-pappir, 8 rúllur 148 kr. Arnarhraun: Rauðvínsleginn lamba- hryggur á 669 kr. kg Tilboðin gilda til 5. nóv. Bayonne skinka 998 kr. kg Rauðvínslegnir lambahryggir 669 kr. kg Brauðskinka 852 kr. kg Naggar, 400 g 399 kr. Franskar kartöflur, 1 1/2 kg 356 kr. Fiskibollur, forsteikar 388 kr. kg Bonduelle gulrætur, 1/2 dós 56 kr. Bonduelle grænar baunir, 1/2 dós 49 kr. Super star súkkulaði kremkex, 500 g 149 kr. Gerber barnamatur, 4 stk. 159 kr. Caramel súkkulaðikex, 8 stk. 159 kr. Always ultra dömubindi 274 kr. KÁ: Fjórir hamborgarar í brauði Tilboðin gilda til 1. nóv. Villikyddaður lambahryggur 758 kr. kg Hamborgarar með brauði, 4 stk. 238 kr. Lasagna, 750 g 399 kr. Lasagna, 400 g 269 kr. Klementínur 169 kr. kg Laukur 63 kr. kg Hy top kornflex, 510 g 139 kr. Hy top hrísgrjón, 907 g 68 kr. El Vital sjampó + næring 298 kr. MS bruður, grófar og sesam 89 kr. Möndlukaka 179 kr. Tveggja blaða rakvélar, 10 stk. 169£r. Schack konfekt, 300 g 239 kr. Þín versiun: Dilkalæri á 499 kr. kg é Tilboðin gilda til 1. nóv. Þín verslun er: Sunnukjör, Plúsmarkaöurinn Grafarvogi, Straumnes, 10 til 10 Hraunbæ og Suöurveri, Breiöholts- kjör, Melabúðin, Homlð Selfossi, Vöruval ísnfiröi, Bolung- arvík og Hnífsdal, Þín verslun Seljabraut, Grímsbæ og Norðurbrún, Verslunarfélagið Siglufiröi, Kassinn Ólafsvík og Kaupgarður í MJódd. Lambakjöt 1/2 skrokkar Dilkalæri Súpukjöt Pökkuðepli, 1,36 kg Ananas Sparís, 1 I Hvftlauksbrauð Heilhveitibrauð Jacobs tekex, 2 pk. Skólaskyr Kleinuhringir, 4 stk. Ora fiskibollur, heildós Freyju hrispoki, 120 g Pepsileikur, 2 I Pepsí 3 handklæði, 50x90 cm Appelsínunektar, 11 329'kr.kg 499 kr. kg 349 kr. kg 99 kr. 99 kr. 199 kr. 139 kr. 99 kr. 76 kr. 42 kr. 59 kr. 199 kr. 139 kr. 129 kr. 499 kr. 59 kr. S S 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.