Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 35 s Sviðsljós Basinger eign- aðist dóttur Leikkonan ægifagra Kim Basinger og eig- inmaðurinn Alex Baldwin «ignuðust dótt- ur á mánudag og er það fyrsta barn þeirra. Srúlkan, sem vó rúmar sextán merkur, hlaut nafnið Ireland Eli- esse. Bæði móður og dóttur heilsast vel. Eins og sönnum nú- tímamanni sæmir, var Alex við- staddur fæðinguna. Debbie leikur mömmuna Debbie Reyn- olds, sú gamal- kunna kempa, hefur tekið að sér hlutverk móður leikar- ans Alberts Brooks í mynd- inni Mamma. Sú mynd fjallar imi flókið samband ungs manns við móður sína og er að sjáJf- sögðu gamanmynd. Albert skrif- aði handritið og ætlar að leik- stýra. Sharon orðin stórriddari Sharon Stone á greinilega upp á pallborð- ið hjá frönsk- um yfirvöldum því hún hefur nú verið sæmd riddarakrossi lista- og bók- menntaorðunn- ar fyrir að „þjóna heimsmenn- ingunni" eins og segir í tilkynn- ingu orðuveitingarnefndar. Sharon var siðsamlega klædd við athöfnina, ólíkt því sem áður hefur komið fyrir, og harla kát með athyglina. Andlát Kristján Oddsson, Sunnubraut 48, Kefiavík, lést á Grensásdeild Borg- arspítalans 24. október. Jóhannes Guðmundsson, Koge, lést á sjúkrahúsinu í Roskilde 19. október. Karen Guðjónsdóttir frá Hjalteyri, Vatnsnesvegi 19, Keflavik, lést í Sjúkrahúsi Suðurnesja mánudaginn 23. október. Jarðarfarir Útför Helgu Einarsdóttur, Skóla- stíg 14, Stykkishólmi, fer fram frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 28. október kl. 14.00. Steinunn Þóra Magnússon, Foss- heiði 62, Selfossi, verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 28. október kl. 13.30. Haraldur Kreyer verður jarðsung- inn frá Kópavogskirkju í dag, fimmtudaginn 26. október, kl. 15.00. Sigurður Runólfsson, Háagerði 91, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju föstudaginn 28. október kl. 10.30. Útför Huldu Baldursdóttur, Dal- vík, verður gerð frá Dalvikurkirkju fóstudaginn 27. október kl. 14.00. Jakob Þorvarðarson, Grænumörk 1, Selfossi, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 28. októ- ber kl. 11.00. Útfór Karls R. Guðmundssonar úrsmiðs, Selfossi, fer fram frá Sel- fosskirkju föstudaginn 27. október kl. 13.30. Guðmundur Guðbjörnsson, Merkigerði 6, Akranesi, verður jarð- sunginn frá Akraneskirkju föstu- daginn 27. október kl. 14.00. Valgerður Kristín Jónsdóttir, Fljótaseli 12, Reykjavík verður jarð- sungin frá Bústaðakirkju föstudag- inn 27. október kl. 13.30. Lalli og Lína 6lM> WU HOEST EKTERPRISíS. 1NC. O.itr.bul.d by Klng f #tllI,.i T^MEf? Ég veit að ég var að borða ferkantaða máltíð, Lína Því að é9 finn að hornin rekast alls staðar utan í- Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20. til 26. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apöteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044. Auk þess verður varsla í Breiðholtsapóteki i Mjódd, sími 557- 3390, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar i síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek KeQavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvl apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsirigar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.' Uppl. i s. 563 1010. Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 26. okt. Enginn vill eiga Normandie: Skipið, sem kostaði 13,5 millj. punda höggvið upp. Brotajárnið er 350.000 punda virði. opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. . Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 4811966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni i sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fðstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeýjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigrún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Bjartsýnismaðurinn sér örið yfir sárinu, bölsýnismaðurinn sér sárið undir örinu. Emst Schröder. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið Iaugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir xsamkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofhun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Selrjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriojudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson fim | |Ft>iNcAise| T/T m xij i fff ^^| -----------, í uTíp --------------------------r [PiíANCAISe | r Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Ekki rasa um ráð fram í peningamálum, þaö er betra að bíða um sinn með fjárfestingu. Samskipti þín við börn verða sér- lega ánægjuleg. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Hætt er við árekstrum á vinnustað. Heima fyrir er allt mun friðsælla. Sinntu fjölskyldunni I kvöld og gerðu eitthvað skemmtilegt með henni. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður fremur taugaspenntur þar sem þú verður fyrir óvæntum töfum. Það er þó ástæðulaust að æsa sig því að allt gengur upp. Nautið (20. april-20. mai): Hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg og þér gengur vel að fá aðra á þitt band. Nú er góður timi til að fara ofan í saumana á fjármálunum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Nú er rétti tíminn til að leysa ágreiningsmál sem lengi hefur angrað þig. Þú munt eiga skemmtilegar samræður í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júli): Gættu þín á að setja þig ekki í dómarasæti. Þú hefur ekki rétt- ar upplýsingar og þvi hætta á að þú hafir einhvern fyrir rangri sök. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þetta er ekki góður dagur til aö taka ákvarðanir sem snerta framtíðina. Allar upplýsingar sem þú færð eru villandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt leyfa þér lítilsháttar kæruleysi I dag. Það er nauðsyn- legt annað slagið, það er ekki alltaf hægt að vera fullur ábyrgðar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu ekki nærri þér þó að brandararnir þínir falli ekki í góðan jarðveg hjá vinum þínum. Sumir taka allt svo alvar- lega. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér hættir til að fara óvarlega með peninga i dag. Oft er gott að taka sér tíma til morguns áður en kaup eru ákveðin. Bogmaðurinn (22. n6v.-21. des.): Persónuleg mál lenda trúlega i einhverjum hnút í dag en það er ekki þér aö kenna. Þú þarft að velja á milli verkefna. Happatölur eru 2, 21 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki víst að þú getir þér rétt til um hvern mann ákveð- inn aöili hefur að geyma. Farðu þvi varlega í að kynnast nýju fólki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.