Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 26. OKTÖBER 1995 fþróttir Staðan Staðan í Nissandeildinni í handknattleik efltir leikina í gær- kvöldi: KA.....5 5 0 0 152-130 10 Valur .6 4 1 1 143-127 FH .6 3 1 2 164-146 ÍR .6 3 1 2 130-131 Haukar .6 3 1 2 140-143 Stjaman.... .5 3 0 2 127-121 Grótta .6 3 0 3 142-137 Víkingur... .6 2 0 4 137-136 ÍBV .5 2 0 3 110-111 Aftureld.... .5 2 0 3 124-132 Selfoss .6 2 0 4 147-158 KR .6 0 0 6 136-180 ÍBV-Afturelding og KA-Stjarn- an var frestað vegna veðurs og báðir leikirnir hafa verið settir á í kvöld. Fyrstu stig AaB AaB fékk í gærkvöldi sín fyrstu stig í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu með því að vinna Panathinaikos, 2-1, á heimavelli sínum í Danmörku. Jens Christ- ian Madsen skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok en Erik Bo Andersen hafði komið Dönunum yfir og Krzysztof Warzycha jafnað fyrir Grikkina. Panathinaikos er samt efst í riðlinum með 6 stig, Porto og Nantes eru með 4 stig og AaB 3 stig. Shaqslasaðist Körfuknattleiksmaðurinn snjalli Shaquille O’Neal getur ekki leikið með Orlando Magic fyrstu vikur tímabilsins í NBA- deildinni. Hann verður skorinn upp á þumalfmgri í dag en bein- brotnaði í fmgrinum í sýningar- leik gegn Miami í fyrrinótt. Hann verður frá keppni í allt að tvo mánuði en deildin byrjar eftir 8 daga. Dundeeíúrslit Dundee vann Airdrie, 2-1, í undanúrshtum skosku deildabik- arkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi og mætir Aberdenn í úrslitaleiknum. Juventusúrleik Meistarar Juventus féllu í gær- kvöldi út úr ítölsku bikarkeppn- inni í knattspymu þegar þeir töp- uðu fyrir Atalanta í framlengdum leik. Ursht bikarleikja urðu þessi: Atalanta - Juventus.........1-0 Udinese - Lazio.............0-1 Lecce - Fiorentina..........0-5 Forli - AC Milan............0-2 Cagliari - Sampdoria........2-1 Palermo - Vicenza...........1-0 Nökkvifrá Fram Eyjamaðurinn Nökkvi Sveins- son er hættur að leika með Fröm- urum í knattspymunni og er á forum aftur til Eyja eftir ársdvöl í höfuðborginni. I spjalli við DV sagði Nökkvi að það væri samt ólíklegt að hann spilaöi með ÍBV næsta sumar. í kvöld Nissan-deildin í handbolta KA-Stjarnan ...20.00 ÍBV-Áfturelding ...20.00 1. deild kvenna KR-Valur 18 15 Víkingur-ÍBV ;.. ...20.00 DHL-deildin í körfubolta Keflavík-Skallagr ...20.00 Njarövík-Valur ...20.00 Tindastóh-Þór ...20.00 ÍR-Grindavik ...20.00 Haukar-ÍA ...20.00 Breiðablik-KR ...20.00 Handbolti -1. deild karla: Gróttan á eftir að gera góða hluti - vann stórsigur á baráttulitlum Haukum, 29-23 ar hún er ekki til staðar er mark- varslan eftir því. Bjami Frostason náði sér aldrei almennilega á flug í þessum leik en hann hefur í undan- fórnum leikjum varið meistaralega. Það sama má raunar segja um sókn liðsins og það kann ekki góðri lukku að stýra þegar jafn góður leikmaður og Petr Baumruk gerir ekki nema eitt mark. Annars vora það helst Halldór Ingólfsson og Aron Kristj- ánsson sem eitthvað kvað að. En Haukamir verða að taka á honum stóra sínum ef þeir ætla að vinna vini sína og nágranna úr FH í bikarn- um á sunnudaginn. Gróttumenn geta verið ánægðir með þennan sigur. Baráttan var til staðar og hðið spilaði sem ein heild. 6-0 vöm hðsins smah saman og sóknarleikurinn var agaður ahan tímann með þá Róbert og Juri Sadovski sem bestu menn og í mark- inu stóð besti maður vallarins, Sig- tryggur Albertsson. Það er ljóst að Gróttan á eftir að gera góða hluti í vetur og það verða ekki mörg lið sem fara með tvö stig af Seltjarnarnesinu. ÍR betra á öllum sviðum - vann slaka Selfyssinga aftalsverðu öryggi, 27-21 pAh^rt PVrifm- ÍR-ingar verðskulduðu sigurinn inga og einnig vora Daði Hafþórs- _________________J__________ og þeir voru betri á öhum sviöum son og Olafur Sigurjónsson mjög „Við slökuðum á og hleyptum en slakir Selfyssingar. Heimamenn góðir. þeim inn í leikinn, og við höfum höföu undirtökin allan leilcinn, ef Selfyssingareigamjögerfittupp- engin efni á slíku. En liðið gerði frá er skihð að gestirnir jöfnuðu dráttar um þessar mundir og liöið mjög vel í lokin og vann góðan sig- um miöjan síðarí hálfleik. IR-ingar virðist ekki líklegt til afreka. Björg- ur,“ sagði Eyjólfur Bragason, þjálf- vora síðan mun sterkari á loka- vin Rúnarsson og Valdimar Gríms- ari ÍR-inga, við DV eftir sigur á kaflanum. son voru bestu menn liðsins, aðrir Selfyssingum í Seljaskóla í gær- Magnús Sigmundsson, mark- vora undir meðahagi. kvöldi, 27-21. vöröur ÍR, var bestur Breiðhyit- Spennufall í Laugardalshöll - var eförminmlegast við sigurleik Víkinga gegn KR Grótta vann stórsigur á baráttuhtl- um Haukamönnum á Seltjamarnesi í gærkvöldi, 29-23. „Vörn og markvarsla skópu sigur okkar hér í kvöld,” sagði Gauti Grét- arsson, þjálfari Gróttu, meö bros á vör. Það var aðeins jafnræði með liðun- um fyrstu mínútumar en síðan sögðu heimamenn hingaö og ekki lengra. Vörnin small saman með Juri Sadovski sem klett á miðjunni og í markinu stóð Sigtryggur Al- bertsson sem varði og varði og varði en á þessum tíma breyttu Gróttu- menn stöðunni úr 4-4 í krí og það var sama þótt Gunnar þjálfari Gunn- arsson breytti vöm sinna manna úr 6-0 í 5-1. Ekkert gekk, heimamenn héldu áfram að spila sterka 6-0 vörn og agaðan sóknarleik auk þess að skora mörg mörk úr vel útfærðum hraðaupphlaupum en í hálfleik höfðu heimamenn 5 marka forystu, 16-11. Flestir bjuggust við því í síðari hálfleik að Haukamir næðu að hrista af sér sleniö en það var öðru nær. Gróttumenn héldu áfram að spila markvissan bolta og náðu gestirnir aldrei að ógna heimamönnum. Um miðjan seinni hálfleik var munurinn orðin sjö mörk og von um sigur nán- ast engin og þrátt fyrir að taka þá Róbert og Juri Sedovski úr umferð síöasta stundarfjóröunginn hélst þessi munur það sem eftir lifði leiks. Lokatölur urðu 29-23 heimamönnum í hag og geta þeir vel við unað. Haukarnir vhja eflaust gleyma þessum leik sem fyrst, það var nán- ast ekkert sem gekk upp hjá þeim, alla baráttu vantaði í vörnina og þeg- Þórður Gíslason skrifar: Víkingar unnu góöan sigur á KR, 21-27, í Laugardalshöll, í gærkvöldi. Leiksins verður sennilega ekki minnst fyrir frammistöðu liðanna heldur fyrir þær tafir sem þurfti að gera. Þegar 17 mínútur og 15 sekúnd- ur voru th leiksloka varð spennufall Grótta - Haukar (16-11) 29-23 0-1, 3-2, 4-4, 8-4, 10-8, 13-8, (16-11), 17-11, 19-14, 23-15, 24-18, 26-19, 27-22, 29-23. Mörk Gróttu: Róbert Rafiisson 7, Juri Sadovskí 7/3, Jón Þórðarson 4, Jens Gunnarsson 4, Davíð Gísla- son 3, Jón Örvar Kristinsson 2, Þóröur Ágústsson 1, Ólafur Sveinsson 1. Varin skot: Sigtryggur Alberts. 18. MöíkHauka: Aron Krístjánsson 8/3, Halldór Ingólfsson 6, Óskar Sigurðsson 4, Viktor Pálsson 1, Petr Baúmruk 1, Hinrik Bjamason l, Jón Freyr Egilsson l, Björgvin Þorgeirsson 1. Varin skot: Bjarni Frostason 10. Brottvísanir: Gróttar 4 mín., Haukar 2 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson, fínir. Áhorfendur: 250. Maötu- leiksins: Sigtryggur Al- bertsson, Gróttu. í höfuðborginni og ljósin fóru í Höh- inni. Það liðu 30 mínútur þar th leik- urinn gat hafist að nýju. Víkingar byijuðu leikinn betur en KR-ingar komust yfir eftir tuttugu mínútna leik, 8-7, með tveimur mörkum úr hraðaupphlaupi frá Sig- urpáli Árna. Árni Friðleifsson lagaði stöðuna fyrir Víkinga með þremur ÍR - Selfoss (14-10) 27-21 4-4, 6-6, 9-7, 11-9, (14-10), 16-11, 19-15, 19-19, 22-19, 24-20, 27-21. Mörk ÍR: Daði Hafþórsson 7/2, Njöröur Ámason 5, Ólafur Sigur- jónsson 5, Magnús Þórðarson 4, Einar Einarsson 2, Jóhann Ás- geirsson 2, Guðfinnur Krist- mannsson 1, Frosti Guölaugsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 17/1. Mörk Selfoss: Björgvin Rúnars- son 6, Valdimar Grímsson 5/1, Sig- uijón Bjamason 5, Einar Gunnar Sigurðsson 2, Grímur Hergeirsson 2, Finnur Jóhannsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 3, Gísli Guðmundsson 1. Brottvísanir: ÍR 2 mín., Selfoss 4 mín. Dómarar: Egill Már Og Örn Markússynir, þokkalegir. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Magnús Sig- mundsson, ÍR. mörkum og nokkurt jafnvægi hélst fram í síðari hálfleik en þá komust Víkingar á gott skrið og náðu fimm marka forskoti áður en þeir vora stöðvaðir af æðri máttarvöldum. Leikurinn hófst svo að nýju eftír taf- ir og í lokin leystíst hann upp í vit- leysu. En sigur Víkinga var aldrei í hættu og tvö mikhvæg stig í höfn. KR- Víkingur (10-11) 21-27 0-1, 2-5, 6-7, 8-7, 8-10, (10-11), 10-13, 14-16, 14-19, 17-21, 19-25. Möík KR: Sigumáll Aðalsteins- son 10/5, Ágúst Jóhannsson 3, Guð- mundur Aibertsson 3, Björgvin Barðdal 1, Einar B. Ámason 1, Eiríkur Þorláksson 1, Gylfl Gylfa- son 1, Hilmar Þóriindsson l/l. Varin skot: Ásmundur Einarsson 13, Sigurjón Þráinsson 1/1. Mörk Víkings: Knútur Sigurðs- son 7/3, Guðmundur Pálsson 6/1, Árni Friðleifsson 4, Birgir Sigurðs- son 4, Krístján Ágústsson 2, Þröst- ur Helgason 2, Hjörtur Amarson 2. Varin skot: Reynir Reynisson 22, Brottvisanir: KR 4 mín., Víking- ur 4 raín. Dómarar: Vigfús Þorsteinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson, slak- ir, eins og leikurinn. Áhorfendur: Um 80. Maður leiksins: Reynir Reynis- son, Víkingi. Ægir Már Kárason, DV, Suðurnesjum: Flest bendir til þess að Bjami Jóhanns- son verði næsti þjálfari 1. deildar Uðs Grindavíkur í knattspymu. Bjarni hefur áöur þjálfað Grindvíkinga en hann var með þá í 2. dehdinni árin 1991 og 1992. Grindvíkingar munu þó ekki ganga frá neinu fyrr en þeir fá svar frá Amóri Guöjohnsen um hvort hann sé tilbúinn i viðræður við þá. Amór bað Grindavík Juri Sadovski hefur reynst Gróttuliðinu m i gærkvöldi. „Okka - sagði Dagur Sigurc Guðmundur Hilmaisson skrifar: „Okkur gekk mjög vel og þá sérstak- lega í fyrri hálfleik. Þá sphuðum við fína vöm, markvarslan var góð og sóknin sterk. Við náðum aö stöðva hraðaupp- hlaupin hjá þeim sem er þeirra sterkasta vopn og þaö breytti miklu. Þá var leik- gleðin th staðar hjá okkur og þetta var án efa besti leikur hðsins á mótinu th þessa,“ sagði Dagur Sigurðsson, fyrirhði Vals, við DV eftir öraggan sigur á FH- ingum, 21-27, í Kaplakrika í gær. Fyrirfram var búist við spennandi leik enda hafa leikir FH og Vals í gegnum tíðina oft verið jafnir. FH-ingar mættu hins vegar ofjörlum sínum og þeir áttu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.