Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 16
28 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilsölu Hausttilboö á verkfærum: • 21. hjólatjakkar, verð frá kr. 2.990. • 2 tonna búkkar, kr. 590 stk. • 61. vörubílabúkkar, kr. 1.990 stk. • Japönsku 12 V hleðsluborvélarnar komnar aftur, verð kr. 6.900 stk. • Míkrómœlar, 6 stœrðir, verð frá 1.890-3.990. stk. • Veltanleg skrúfstykki, m/rörahald- ara, 3 stærðir, frábært verð. • Aldrei meira úrval af þvingum, verð frá kr. 135 stk. • Veiðihnífar á frábæru verði. Heildsölulagerinn - stálmótun, Faxafeni 10, sími 588 4410. Tilboö á málningu. Innimálning frá 285 kr. lítrinn. Háglanslakk frá 747 kr. lítrinn. Gólfmálningfrá 1.628 kr. 2 1/2 h'trar. Litablöndun ókeypis. Erum með öll gljástig frá 2-90. Seljum einnig skipa- og iðnaðarmálningu. Þýsk hágæðamálning. Wilckens- um- boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Verið hagsýn. Eigum til felgur á flestar gerðir fólksbíla, bæði nýjar og sand- blásnar. Einnig ný og sóluð dekk. 15% staðgreiðsluafsláttur ef keypt eru dekk á felgum. Sendum um land allt. Aðeins gæðavara. Sandtak, hjólbarðaverkstæði, Dalshrauni 1, Hamarfirði, s. 565 5636 og 565 5632. Ný sending af hinu frábæra A- vítamínsýrukremi sem virkilega sléttir úr hrukkum á andliti og hálsi. Eyðir einnig unglingabólum. 2 mánaða skammtur, v. kr. 1500. Frí heimsend- ing. Sendum einnig í póstkröfu. S. 565 5092 milli 19 og 22 alla virka daga. Do-Re-Mi - Sængur- og afmælisgjafir. Hjá okkur finnur þú gjöf fyrir allan ald- ur barna. Fallegur og endingargóður fatnaður á verði fyrir þig. Innpökkun og gjafakort án endurgj. Laugav. 20, s. 552 5040, v/Fákafen, s. 568 3919 og Vestm., s. 481 3373. Láttu sjá þig. Vetrardekk á góou verol. Verðdæmi: 155x13 kr. 3100, 175/70x13 kr. 3500, 185/70x14 kr. 4000, 185/60x14 kr. 4250, umf. f. fólksbíl kr. 2600, umf. f. jeppa kr. 3500. Hjá Krissa, Skeifunni 5, opið alla virka daga og laugardaga. Timapantanir í síma 553 5777._______ Föndurgifs. Frábært fondurgifs, til valið í smáa hluti, t.d engla, styttur, lampa o.fl. Seljum í 4 kg, 10 kg og 40 kg pokum. Póstsendum. Gifspússning hf., Dals- hrauni 9, s. 565 2818, fax 565 2918. Tökum í umboossölu (kaupum), seljum: sófasett, svefnsófa, ísskápa, hljómtæki, sjónvörp, skrifborð, rúm o.fl. Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16, sími 588 3131. Opið laugad. 11-15.________ Búslóö. 3 kg þvottavél, hjónarúm, svefnbekkur o.fl. Einnig Ford Sierra '85, selstódýrt. S. 5517412 og554 5290 e.kl. 10.___________________________ Hreinna og ódýrara! Biddu um Banana Boat 99,7% (100) Aloe gel á 60 kr., 499 kr. til 1000 kr. 1/2 lítri í apót, sólbst. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275. Hvítur fataskápur til sölu, tvöfaldur, með 3 hurðum, verð 15 þúsund, einnig Zanussi ísskápur, breidd 52 cm, hæð 124 cm, verð 8 þ. Sími 586 1285. Pioneer bílgræjur til sölu, 2 magnarar, 12" bassi, tveir 200 vatta hátalarar og einnig GSM-sími. Upplýsingar í síma 896 2116.__________________________ Selst ódýrt! Svigskíði m/bindingum, 165 cm, skrif- borð, 386 tölva, 1 Mb minni, m/14" skjá. Uppl. í síma 581 2108._______________ Skiptiborö til sölu með baði í, yfir bað- kar, kr. 5000, systkinasæti á vagn, kr. 2500, taustóll fyrir ungbarn, kr. 1200. Allt lítið notað. Sími 587 3943 e.kl. 18. Takið eftir!! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf, Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán.-fós., kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 553 3099, 553 9238,853 8166. Veggfrystir með pressu, lengd 130 cm, kjötafgreiðsluborð m/pressu, lengd 120 cm, kjötafgreiðsluborð án pressu, lengd 2 m, og 3 sjóðvélar. S. 568 6744. Ódýrir gólfdúkar. Úrval af ódýrum gólf- dúkum. 30% afsláttur. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010. Lítil notuö eldhúsinnrétting til sölu og 70 cm svalahurð með gleri. Upplýsingar í síma 568 3380 eftir kl. 18. SSB talstöB (Yaesu FT-180A) til sölu, með loftneti. Upplýsingar í síma 464 1028 eftir kl. 19 og um helgar. Óskastkeypt 15 ára eoa eldri lager af herra- og dömu- fatnaði, skóm, veskjum, höttum, skart- gripum, undirfötum og jafnvel leikföng- um óskast. (ónotað). Sími 551 2226 milli 10-18 dagl./562 2221 e. kl. 19. 10-18 m' frystiklefi úr einingum óskast, með eða án frystibúnaðar. Aðeins góður klefi kemur til greina. Uppl. í síma 474 1357 eftir kl. 19. Skrautmunir, t.d. styttur, vasar, lampar, gamalt leirtau, bollar, smá húsgögn og fleira óskast. Sími 561 2187 eftir kl. 19 á kvöldin. Geymið augl. Óska eftir 2 farsímum, helst Mobira. Uppl. í síma 471 1163 á kvöldin. H3Q Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Ný sending. Prinsessukjólar og jakkaföt, alls kyns barnafatnaður á al- veg frábæru verði, einnig herraskyrtur á 990 kr. Allt, Drafnarfelli 6, s. 557 8255. 4? Fatnaður Stretsbuxur frá Jennýju. Stretsbuxur í stærðum 38-50, 4 skálmalengdir í hverri stærð. Þú færð þær hvergi annars staðar. Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjarnarnesi, 2. hæð á Torginu, sími 552 3970. Aldrei meira úrval af samkvæmisfatnaöi fyrir dömur og herra. Fataviðgerðir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæjar, opið lau. 10-14, sími 565 6680. Heimilistæki Vegna sérstakra a&stæöna er til sölu Rainbow hreingerningavél. Verð 80 þús. staðgr. Uppl. í síma 565 1804. Hljóðfæri Gleoifréttir. Hljóðfærahús Rvíkur, stærsta hljóðfæraverslun landsins, hef- ur flutt sig að Grensásvegi 8. Betra úr- val, bætt þjónusta. Láttu sjá þig. Hljóð- færahús Rvíkur, sími 525 5060. Flottasti kassagítar landsins til sölu, ónotaður, svartur, Ovation, með pick- up, tónjafnara og harðri tösku. Upplýsingar í síma 896 3665. <a Teppi Nú er tækifæriB! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 130 kr. 100% árangur. Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799. ^S Teppaþjónusta Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973. ffl Húsgögn Ódýrt. Sófasett, 3+2+1, sófaborð og bókahillusamstæða. Allt á 15 þ. Gam- alt en nothæft. Gram ísskápur m/stór- um ftysti á 7 þ. S. 553 4017 e.kl. 17. Stofuhúsgögn til sölu: Sófi, skápur, hillur, sjónvarpskápur og sófaborð. Uppl. í síma 588 7585 eftir kl. 13. Bólstrun Klæöum og gerum við húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. Endurklæbum og gerum við húsgögn. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. Antik Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Danmörku mikið úrval af fágætum antikhúsgögnum: heilar borðstofur, buffet, skenkar, línskápar, anréttu- borð, kommóður, sófaborð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 v. daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 v/Hlemm, s. 552 2419. Sýning- araðstaðan, Skólavst. 21 er opin e. sanikomul. Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigt. 10,5111616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Innrömmunarefni til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. Þjónustuauglýsingar CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR GÆÐANNA VEGNA YFIR 20 ÁR Á ÍSLANDI HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 588 8250 - 588 8251 L0FTPRESSUR- STEINSTEYPUSOGUK MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF, SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAK 562 3070. 852 1129 OG 852 1804. Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum með fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustærðir. Efnisflutningur, jarðvegsskipti þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst Inn um meters brelðar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Geymlð augtýslnguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. ^ Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafai Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvæman hátt. Cerum föst verbtilbob í klæbningar á gómlum lógnum. Ekkcrt múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendh iBsmiFna Myndum lagnir og metúm ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum lagnlr og losum stíflur. MW Ji HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggórbum 6 Sími: 551 51 51 Þiónusta allan sólarhringinn AUGLÝSINGAR OPIÐ: Virka dag kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Þverholti 11 • Sími 550 5000 Sunnudaga kl. 16-22 Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Þvoið sjálf- eða látið okkur þvo fyrír ykkur ÞÚoið •22-j flsjálf Þvottahús, Barónsstíg 3, sími 552 7499. Er stíflað? - Stífluþjónustan Virðist rennslið vafaspil, vniuiist lausnir kunnar: hugurinn stefhir stöðugt til Stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úrfrárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 892 7760 3$ ^í^y Skólphreinsun Er Stíf lað? Fjarlæg'r stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frérennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (W) 852 7260, símboði 845 4577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N jgft 8961100*568 8806 DÆLUBILL ® 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðuríöll, bílaplön og allar stíflur ífrárennslislögnum. VALUR HELGAS0N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.