Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 Fréttir Umfangsmiklar aögerðir lögreglu í málum sendibílstjóra í fólksflutningum: Á fimmta tug sendibíl- stjóra hefur veriö kærður - búist við að innan tíðar hafi hátt í 30 bílstjórum verið gerð refsing Lögreglusrjórinn í Reykjavík hef- ur að undanförnu kært hátt í fimm- tíu sendibílstjóra fyrir aö hafa ekið fólki án leyfis. Einu máli er lokið með dómi. Þar var sendibílsrjóra gert að greiða 50 þúsund krónur í sekt auk málskostnaðar en hann var tvisvar sinnum staðinn að verki við fólksflutninga. Hátt í tiu málum er lokið með svokólluðum sáttum þar .sem viðkomandi fallast á sektar- greiðslur. Hverjum bílstjóra hefur að jafnaði verið gert að greiða 35 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs. Um tíu sendibílsrjóramál eru nú til afgreiðslu hjá dómurum við Hér- aðsdóm Reykjavíkur og von er á fimm öðrum frá Lögreglustjóraemb- ættinu sem fer með ákæruvald í þessum málaflokki. Önnur mál, sem hafa verið til umfjöllunar hjá lög- reglunni, hafa verið felld niður, oft- ast vegna sönnunarskorts. Með hliðsjón af þessum tölum og hvernig óafgreiddu málin líta út má búast við að innan skamms hafi hátt í þrjátíu sendibílstjórum verið gerð refsing fyrir að hafa ekið fólki - þar sem þeir hafa ekki ekki fullnægt skilyrðum til að stunda slíka starf- semi. Samkvæmt upplýsingum DV hef- ur enginn sendibílstjóri verið ákærður tvisvar sinnum. Því virðist ekki vera tilhneiging hjá sendibíl- srjórunum að halda áfram fólksbila- akstri eftir að þeir hafa verið staðn- ir að verki og kærðir. Málin fóru fyrst að berast í hend- ur lögreglunni á síðasta ári þegar leigubílstjórar lögðu fram kærur á hendur kollegum sínum. í kjölfarið fór lögreglán að tileinka sér ákveðn- ar vinnureglur. Var þá sendibíl- srjórum gjarnan leyft að „klára túr- inn" ef þeir voru staðnir að verki til að reyna að forðast að viðkomandi farþegar yrðu fyrir óþægindum. Eft- Barinn, rændur og kastaö í skurð Reykvíkingur á miðjum aldri var rændur, barinn og að lokum hent út í skurð í Vatnsmýrinni eftir að hann hafði tekið sér far með ókunn- um manni aðfaranótt sunnudagins. Maðurinn kærði árásina til Rann- sóknarlögreglunnar og kannar hún nú málið. Samkvæmt heimildum DV var maðurinn að bíða eftir leigubíl þeg- ar honum bauðst far gegn gjaldi í einkabíl. í stað þess að aka með manninn til síns heim var stefnan tekin á Vatnsmýrina. Maðurinn tapaði veski sínu með greiðslukortum og skilríkjum en óverulegu af peningum. Hann mun hafa verið ölvaður og gat ekki gefið nákvæma lýsingu á árásarmannin- um sem enn hefur ekki komið í leit- irnar. -GK Qkuskóli MEIRAPROF ISlandS^.. Auldnötoréttindi S: 568 3841 Uámskeið 30. október ir að kærur eða ábendingar komu frá leigubílstjórum rannsakaði lög- reglan málin og gaf síðan út ákærur í flestum tilvikum. Á síðustu mánuðum hefur sendi- bílsrjóramálum síðan rignt yflr Hér- aðsdóm, eins og einn viðmælandi DV komst að orði. -Ótt AIWA LC-X50 Hljómtæki fyrir 12 og 220 V með geislaspilara, útvarpi,segulbandi og karaoke-kerfl. Verð áður kr. 55.500 Tilboðsvero kr. 35.900 stgr. AIWA VX-T1400 14" sjonvarp með innbyggðu myndbandstæki og fjarstyringu. Verð áður kr. 88.800 Tllboösverö kr. 55.900 stgr. INNO-HIT CTV-1000 __ 10" litasjónvarp með fjarstýringu. Gengur fýrir 12 og 220 V. Verð áður kr. 36.600 Tilboðsverð kr. 23.900 stgr. INNO-HIT RR-6260 Ferðatæki m/geislaspilara. Verð áður kr. 18.800 Tilboðsverð kr. 11.900 stgr. AIWA VX-TIOP 10" litasjónvarp með innbyggðu mynd bandstæki. Gengur fyrir 12 og 220 V. Fiarstýring. Verð áður kr. 88.880 Tilboðsverð kr. 55.900 stgr. INNO-HIT SHI-500 eráðlaus stereo heyrnratol. erð áður kr. 10.980 Tilboðsverð kr. 6.900 stgr. AIWA CSD-SR515 Ferðatæki m/geislaspilara, útvarpi, tvöföldu segulbandi, fjarstýringu o.fl. Verð áður kr. 33.280 Tilboðsverð kr. 22.900 stgr. INNO-HIT Vasaútvarp m/hatalaraí' Verð áður kr. 1.290 Tilboðsverð kr. 690 stgr. WECONIC MX-1000 Bíltæki með segulbandi ZOW magnara, loudness o.fl. Verð áður kr. 8.480 Tilboðsverð kr. 5.480 stgr. ALTAI A179U Hátalarar fyrir tölvur o.fl. með innbyggðum styrkstilli. Verð áður kr. 3.570 Tilboðsverð kr. 1.570 stgr. ECA-02 Vekjaraklukka með stórum stöfum. Verð áður kr. 1.990 Tilboðsverð kr. 990 stgr. ECR-26 Útvarpsklukka. Verð áður kr. 2.990 Tilboðsverð kr. 1.590 stgr. SMR-82 Digital vasaútvarp. Verð áður kr. 1.990 Tilboðsverð kr. 990 stgr. / / Ármúla 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík Sími 553 1133 • Fax 588 4099 Kringlunnl 6-12 • Sími 5681000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.