Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Side 7
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 7 3V________________________________________________________Fréttir Umfangsmiklar aðgeröir lögreglu í málum sendibílstjóra í fólksflutningum: Á fimmta tug sendibíl- stjóra hefur verið kærður - búist við að innan tíðar hafi hátt í 30 bílstjórum verið gerð refsing Lögreglustjórinn í Reykjavík hef- ur að undanfómu kært hátt í flmm- tíu sendibílstjóra fyrir að hafa ekið fólki án leyfls. Einu máli er lokið með dómi. Þar var sendibílstjóra gert að greiða 50 þúsund krónur i sekt auk málskostnaðar en hann var tvisvar sinnum staðinn að verki við fólksflutninga. Hátt í tiu málum er lokið með svokölluðum sáttum þar sem viðkomandi fallast á sektar- greiðslur. Hverjum bílstjóra hefur að jafnaði verið gert að greiða 35 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs. Um tíu sendibílstjóramál eru nú til afgreiðslu hjá dómurum við Hér- aðsdóm Reykjavíkur og von er á fimm öðrum frá Lögreglustjóraemb- ættinu sem fer með ákæruvald í þessum málaflokki. Önnur mál, sem hafa verið til umfjöllunar hjá lög- reglunni, hafa verið felld niður, oft- ast vegna sönnunarskorts. Með hliðsjón af þessum tölum og hvemig óafgreiddu málin líta út má búast við að innan skamms hafi hátt í þrjátíu sendibílstjórum verið gerð refsing fyrir að hafa ekið fólki - þar sem þeir hafa ekki ekki fullnægt skilyrðum til að stunda slíka starf- semi. Samkvæmt upplýsingum DV hef- ur enginn sendibílstjóri verið ákærður tvisvar sinnum. Því virðist ekki vera tilhneiging hjá sendibíl- stjórunum að halda áfram fólksbíla- akstri eftir að þeir hafa verið staðn- ir að verki og kærðir. Málin fóru fyrst að berast í hend- ur lögreglunni á síðasta ári þegar leigubílstjórar lögðu fram kærur á hendur kollegum sínum. í kjölfarið fór lögreglán að tileinka sér ákveðn- ar vinnureglur. Var þá sendibíl- stjórum gjaman leyft að „klára túr- inn“ ef þeir vora staðnir að verki til að reyna að forðast að viðkomandi farþegar yröu fyrir óþægindum. Eft- Barinn, rændur og kastað í skurð Reykvíkingur á miðjum aldri var rændur, barinn og að lokum hent út í skurð i Vatnsmýrinni eftir að hann hafði tekið sér far með ókunn- um manni aðfaranótt sunnudagins. Maðurinn kærði árásina til Rann- sóknarlögreglunnar og kannar hún nú málið. Samkvæmt heimildum DV var maðurinn að biða eftir leigubíl þeg- ar honum bauðst far gegn gjaldi í einkabíl. í stað þess að aka með manninn til sins heim var stefnan tekin á Vatnsmýrina. Maðurinn tapaði veski sínu með greiðslukortum og skilríkjum en óverulegu af peningum. Hann mun hafa verið ölvaður og gat ekki gefið nákvæma lýsingu á árásarmannin- um sem enn hefur ekki komið í leit- imar. -GK Qkuskóli MEIRAPRÓF Islands. Aukin ökuréttindi ° ,uoIVámskeið 30. október S: 568 3841 ir að kærur eða ábendingar komu reglan málin og gaf síðan út ákærar Á síðustu mánuðum hefur sendi- aösdóm, eins og einn viðmælandi frá leigubílstjóram rannsakaði lög- í flestum tilvikum. bílstjóramálum síðan rignt yfir Hér- DV komst að orði. -Ótt AIWA LC-X50 Hljómtæki fyrir 12 og 220 V með geislaspilara, útvar(3i,segulbandi og karaoke-kerfi. Verð áður Kr. 55.500 Tilboösverð kr. 35.900 stgr. INNO-HIT CTV-1000 A Y \ 10" litasjónvarp meö fjarstýringu. / Gengur fýrir 12 og 220 V. “ Verð áður kr. 36.600 Tilboðsverð kr. 23.900 stgr. AIWA VX-T1400 14" sjónvarp meö innbyggöu myndoandstæki og fiarstyringu. Verð áður kr. 88.800 Tilboðsverð kr. 55.900 stgr. INNO-HIT RR-6260 Feröatæki m/geislaspilara. Verð áður kr. 18.800 Y ' Tllboðsverð kr. 11.900 stgr. AIWA VX-TIOP 10" litasjónvarp með innbyggöu rnynd- bandstæki. Gengur fyrir 12 og 220 V. Fjarstýring. Verð áöur kr. 88.880 Tilboðsverð kr. 55.900 stgr. AIWA CSD-SR515 Ferðatæki m/geislaspilara, útvarpi, tvöföldu segulbandi, fjarstýringu o.fl Verð áður kr. 33.280 Tilboðsverð kr. 22.900 stgr. INNO-HIT SHI-500 þráölaus stereo heyrnratól. Verð áður kr. 10.980 Tilboðsverð kr. 6.900 stgr. INNO-HIT Vasaútvarp m/hatalara^T/VN Verð áður kr. 1.290 Y ' Tilboðsverð kr. 690 stgr. ECA-02 Vekjaraklukka með/1' 50°/. stórum stöfum. k Verð áður kr. 1.990 Tilboðsverð kr. 990 stgr. > ECR-26 Útvarpsklukka. Verð áður kr. 2.990 * Tllboðsverð kr. 1.590 stgr. SMR-82 Digital vasaútvarp. Verð áöur kr. 1.990 3 A Tilboðsverð kr. 990 stgr. ^5( ALTAI A179U r T Hátalarar fýrir tölvur o.fl. meö innbyggöum styrkstilli. Verð áður kr. 3.570 Tilboösverð kr. 1.570 stgr. WECONIC MX-100Q ^V\ Bíltæki með segulbandi 20W magnara, loudness o.fl. Verð áður kr. 8.480 Tilboðsverð kr. 5.480 stgr. Armúla 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík Sími 553 1133 • Fax 588 4099 Kringlunni 6-: Sími 568 1000 HEIHfS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.