Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 26. OKTÖBER 1995 33 Fréttir Tugmilljóna króna tjón í óveðrinu á Norðurlandi: Gríðarlegur fjöldi raf magns- staura brotinn - víða rafmagnslaust og mikil ófærð á öllum vegum Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það eru a.m.k. 115 rafmagnsstaur- ar brotnir hér í okkar umdæmi. Þeir eru sjálfsagt miklu fleiri því við vit- um ekkert um ástandið á fjöllum, t.d. á Öxarfjarðarheiði," segir Þórhallur Hjartarson hjá Rafmagnsveitum rík- isins á Norðurlandi eystra um ástandið í rafmagnsmálum í fjórð- ungnum eftir áhlaupið sem enn stendur yiir. Þá er vitaö um ein- hverja tugi brotinna rafmagnsstaura í Skagafirði og Húnavatnssýslum. Þórhallur segir að ástandið sé verst í N-Þingeyjarsýslu. í Kelduhverfi eru um 60 staurar brotnir, sennilega eitt- hvað á þriðja tug í S-Þingeyjarsýslu og víðar hafa staurar brotnað undan miklum ísingarþunga. Tjónið er talið mælast í tugum milljóna króna. Ástandið á Norðurlandi eystra er verst austan Húsavíkur og þar má heita rafmagnslaust alveg austur i Þistilfjörð en þó hefur fólk rafmagn frá varastöðvum á Raufarhöfh og Þórshöfn. Á nokkrum stööum í S- Þingeyjarsýslu var enn rafmagns- laust í morgun og víðs vegar í Eyja- firði, s.s. í Eyjafjarðarsveit, á Ar- skógssandi, Hjalteyri, Öxnadal, Hörgárdal og Svalbarðsströnd. í Skagafirði brotnuðu um 40 staur- ar. Þar var rafmagnslaust í Fljótum og erfiðleikar með rafmagn víða ann- ars staðar. Þá var eitthvað um sams konar erfiðleika í Húnavatnssýslum en á öllum þessum stöðum á eftir að fullkanna skemmdir. Aílar leióirófærar Allir helstu vegir á Norðaustur- landi voru ófærir í gær og ekki viðlit að reyna að opna þá vegna veðurofs- ans sem geysaði og enn var í morg- un. Menn voru þó að reyna að brjót- ast áfram í umferðinni og víða sátu bifreiöar fastar í snjónum. Vitað var um. eitt alvarlegt óhapp en er flutn- ingabíll valt út af veginum á Ár- skógssandi. Ökumanninn sakaði ekki. Á Akureyri var hávaðabylur í allan gærdag og þæfingsfærð í bæn- um. Þar voru nær allar götur ófærar í morgun en lögreglunni var þó ekki kunnugt um nein alvarleg óhöpp. Stórtjón varð á grjótgarði og öðrum hafnarmannvirkjum í Ólafsfirði um miðnætti. Sjórinn fór inn í frystihús- ið og þar inn um allt og grjót barst víða langt upp á land. Búist er við enn versnandi veðri á Norðurlandi. Mermtaskólinn í Reykjvík: Ný óbrengluð símaskrá prentuð „Það varð niðurstaðan í málinu að nemendur gefa út nýja símaskrá með óbrengluöum nöfnum," segir Ragn- heiður Torfadóttir, rektor mennta- skólans í Reykjavík. Eins og greint var frá í DV í fyrri viku kom út á vegum skólafélagsins símaskrá fyrir skólann þar sem nem- endum voru valin hin grófustu við- urnefni. Máliö var tekið upp í skóla- stjórn þar sem nemendur báðust af- sökunar á uppátækinu og verða eng- in önnur eftirmál af símaskrárgerð nemenda. -GK Tilkynningar Lestur úr þjóðsögum í dag, fimmtudaginn 26. október kl. 17.00, ætlar Ólöf Sverrisdóttir leikkona aö tala viö börnin um álfa og huldufólk og segja þeim frá þjóðsögum í Ævintýra-Kringl- unni á þriðju hæð Kringlunnar. Allir krakkar sem koma í Ævintýra-Kringluna í dag fá ókeypis miða á leikritiö Bétveir sem Furðuleikhúsið frumsýnir um helg- ina í Tjarnarbíói. . Leidrétting Fræðslufundur Fræðslufundur í Umsjónarfélagi ein- hverfra verður haldhin flmmtudags- kvöldið 26. október í BUGL við Dalbraut kl. 20.30. Fundarefni: Svanhildur Sva- varsdóttir talmeinafræðingur flytur er- indi um Asperger heilkenni. Haustfagnaður Átthagafélag Strandamanna heldur ár- legan haustfagnað félagsins í Gullhamri, salmmi í Iðnaðarmannahúsinu við Hall- veigarstíg 1, fóstudaginn 27.10. og hefst kl. 22.00. Hljómsveitin Vanir menn og Þuríður Sigurðardóttir leika fyrir dansi. Verðlaunagetraun BM-Valla Dregið hefur verið í verðlaunagetraun sem BM-VaJlá hélt í tilefni dags iðnaðar- ins. Fyrstu verðlaun, 75.000 króna vöru- úttekt, komu 1 hlut Elísabetar Jónsdótt- ur, Lækjarbergi 20,220 Hafharflrði. Önn- ur verðlaun, 50.000 króna vöruúttekt, komu í hlut Birnu Varðardóttur, Fanna- fold 175,112 Reykjavík. Þriöju verðlaun, 25.000 króna vöruúttekt, komu í hlut Jóns Magnússonar að Fannafold 27, 112 Reykjavík. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Afmælisfagnaður félagsins verður hald- inn í Vonarhöfn, safnaðarheimilinu, fimmtudaginn 26. október og hefst kl. 19.30 stundvíslega með sameiginlegu borðhaldi. Formaður flytur ágrip af sögu félagsins og kvennakór Hafnarfjarðar kemur í heimsókn. Leikhús % '¦> ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00. ÞREKOGTÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, Id. 28/10, uppsalt, fid. 2/11, nokkur sætl laus, Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11, nokkur sœti laus, sud. 12/11, nokkur sœtl laus, fid. 16/11, uppselt, Id. 18/11, uppselt. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Á morgun, föd. 27/10, föd. 3/11. Takmarkaður sýningafjðldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sud. 29/10 kl. 14.00, uppselt, sud. 29/1 Okl. 17.00, uppselt, Id. 4/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 5/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 11/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 12/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 18/11 kl. 14.00, örfá sœti laus, sud. 19/11, kl. 14.00, örfá sætl laus, Id. 25/11 kl. 14.00, nokkur sætl laus, sud. 26/11 kl. 14.00, nokkur sæU laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litlasviðiðkl. 20.30. SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 8. sýn. I kvðld fid, 9. sýn. sud. 29/10, fid. 2/11, «d. 3/11, Iðd. 10711,Id. 11/11. Smióaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ.LÓA! ettirJimCartwright Ld. 28/10, uppselt, mvd. 1 /11, laus sæti, Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11, nokkursætl laus, sud. 12/11, fld. 16/11, Id. 18/11. ATHI Sýnlng- umferfækkandi. Miðasalan er opln alla daga nema mánu- daga Irá kl. 13-18 og tram að sýningu sýn- Ingardaga. Einnig sima þjónusta f rá kl. 10 virka daga. Grelðslukortaþiónusta. Fax: 5611200 Simimiöasölu: 5511200 Sími skrifstofu: 5511204 VELKOUINIÞJÓÐLEIKHÚSID! Hjólað um Laugardal Hjólreiðahópurinn fer frá Fákshúsinu við Reykjanesbraut kl. 20 fimmtudags- kvöldið 26. október og hjólað verður út með Sundum og upp Laugardalinn og með Suðurlandsbrautinni til baka. Tapaðfundið Herrafrakki var tekinn í misgripum í Akogeshúsinu föstudagskvöldið 20. okt- óber. Þeir sem geta gefið upplýsingar hringi í s. 557 4897. Klói er týndur Síamskötturinn Klói skrapp út 18. sept- ember og hefur ekki sést síðan. Hann er 2ja ára seal-point, tattóveraður í eyra R-4025 og er með margbrotið skott. Ef einhver getur gefið upplýsingar, vins- aml. hringið í s. 568 2392 eða Kattholt í s. 567 2909. Klói er týndur. Sýningar Málverkasýning Ragnar Jónsson heldur málverkasýn- ingu í íslandsbanka Lækjargötu. Ragnar sýnir 7 myndir, unnar í olíu á striga. Sýningin, sem ér sölusýning, stendur út október á afgreiðslutíma bankans. Þann 17. júní voru gefin saman í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Anna Maria Kjartans- dóttir Heiðberg og Bjarni R. Sverrisson. Ljósmst. Magnús Ársælsson LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stórasviðkl. 20.30. gjg Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew LloydWebber Fös. 27/10 kl. 20.30, fáein sætf laus, lau. 28/10 kl. 23.30, mlðv. 1/11,fáar sýningar eflir. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Lau. 28/10 kl. 14, fáein sœti laus, sun. 29/10 kl. 14, fáeln sæti laus, lau. 4/11 kl. 14, sun. 5/11 kl. 14. Litlasviðkl.20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju Flm. 26/10, uppselt, lau. 28/10, uppselt, fös. 3/11, örfá sætl laus, laud. 4/11. Stóra svið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson 6. sýn. f im. 26/10, græn kort gilda, 7. sýn. sun. 29/10, hvit kort gilda, 8. sýn. flm. 2/11, brúnkortgilda. Stórasviðkl.20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Lau. 28/10,fös. 3/11. Ath. Takmarkaður sýningartjöldi. Samstarfsverkefni: Barf lugurnar sýna 4 Ley nibarn- um kl. 20.30. BAR PAR eftir Jlm Cartwright Fös. 27/10, uppselt, lau. 28/10, uppselt, fös. 3/11, örf á sætl laus, lau. 4/11, fös. 10/11. Tónleikaröð LR: Alltaf á þrldludögum kl. 20.30. Þrl. 31/10. Tonleikar - Kristinn Slgmundsson. Mloaverð 1.400 kr. Miðasalan er opln alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miöapöntun- um i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tæklfærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Frá jólafundi Kvenfélagsins árið 1992. Málverkasýning í Mílanó Markús Sigurðsson er með málverkasýn- ingu í Kafii Milanó. FS&SKA ÓPERAN I iiiii Sími 551-1475 Sýnlng laugard. 28. okt. kl. 21, örfá sætl laus, laud. 28. okt. kl. 23, örfá sætl laus, laud. 4/11 kl. 21.00. íslenska óperan kynnir eina ástsælustu óperu Puccinis, MADAME BUTTERFLY Frumsýnlng 10. nóv. kl. 20. Hátlðarsýnlng 12. nóv. kl. 20. 3.sýn.17.nóv.kl.20. Forkaupsréttur styrktarfélaga islensku óperunnar er tll 29. október. Almenn mloasala hefst 30. október. Miðasalan er opln kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardagtiikl.21. SÍMI551-1475, bréfasimi 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu I, ^% jfJL J yf^ Þú hringir f síma 903-5670 og éftir kynninguna velur þú 1 til ' þess aö svara smáauglýsingu. yj Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. tf Þá heyrir þú skilaboo auglýsandans ef þau eru fyrir hendi: ^f Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. yf Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu wf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. , ^Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^t Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinnl. ^ Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem pú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfínu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. CMK&KlQJJ^irÆX 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sáma verð fyrlr alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.