Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 Útiönd Stuttar fréttir i>v Fimm unglingar létu lífið þegar skólabíU varð fyrir jámbrautarlest: Nemendur f lugu upp í Lögregluþjónn viröir fyrir sér flakió af skólavagninum sem var fyrir járnbrautarlest í Fox River Grove í lllinois-fylki i Bandarikjunum með þeim afleiðingum að fimm unglingar létust. Simamynd Reuter Fimm unglingar létu lífið í gífur- lega hörðum árekstri farþegalestar og skólabíls í bænum Fox River Grove í Illinois-fylki í Bandaríkjun- um í gær. Hús skólabílsins rifnaði af grindinni við höggið og nemend- urnir þeyttust út á götu. Sjónarvottar sögðu frá skelfingar- svipnum á nemendunum þegar þeir ruddust fram í bílinn eftir að þeir höfðu áttað sig á að hraðlestin, sem var á að minnsta kosti 80 kílómetra hraða, mundi fara beint inn í aftur- hluta bílsins. „Ég mun aldrei gleyma svipnum á börnunum. Andlit þeirra voru óttinn uppmálaður," sagði kona ein sem var á bíl sínum í næsta nágrenni. „Ég leit í baksýnisspegilinn og sá lestina rekast á afturenda vagnsins og snúa honum af svo miklu afli að ég sá nokkra nemendurna, fóggur þeirra og bækur þeytast upp í loftið. Ég sá einn drengjanna bókstaflega fljúga út um glugga. Það voru fjórir á jörðinni, tveir voru lifandi en tveir látnir,“ ságði hún. Eitt fórnarlambanna, stúlka, lést eftir komuna á sjúkrahús en fjórir piltar voru úrskurðaðir látnir á slys- stað. Fórnarlömbinn voru á aldrin- um 14 til 16 ára. Á þriðja tug nemenda slasaðist við áreksturinn, sumir alvarlega. Bilstjóri skólabílsins, 54 ára gömul kona, slapp lifandi frá og var leidd í burtu öskrandi og grátandi, að sögn sjónarvotta. Fréttum ber ekki saman um hvern- ig stóð á því að skólavagninn var á brautarteinunum þegar lestin kom aðvífandi. Sumir nemendanna í skólavagninum sögðu að nægt rými hefði verið milli brautarteinanna og vegar sem liggur samsíða þeim til að vagninn gæti farið áfram. Aðrir sjón- arvottar sögðu að vagninn hefði ver- Elísabet Englandsdrottning og fjöl- skylda hennar eru meðal þeirra fjöl- mörgu Breta sem hafa þurft að draga saman seglin að undanfórnu. Kon- ungsfjölskyldan hefur misst glæsi- snekkju sina og uppi eru kröfur um að skattleggja hana. Við það bætist nú að kóngafólkið verður sjálft að greiða flugmiðana sína þegar það ferðast í vélum embættisins í einka- erindum. Þetta kom fram í breska þinginu í gær. Boöberi þessara tíðinda var Nic- ið innikróaður af öðrum bílum. Lestarfarþegar sluppu allir ómeiddir. Lestarstjórinn hafði reynt að stöðva lestina en án árangurs. Reuter holas Soames, ráðherra málefna hersins. Hann sagði þetta gert til að draga úr kostnaði hins opinbera við konungsfjölskylduna. Hiö opinbera mun þó halda áfram að greiða fyrir allt flug fjölskyldunnar í embættiser- indum. Þotuliðslífsstíll unga fólksins í kon- ungsfjölskyldunni hefur farið fyrir brjóstið á mörgum Bretum sem hafa þurft að herða sultarólina í efnahags- kreppunni. Reuter Tamílardrepatugi Uppreisnarmenn meðal tamíla á Sri Lanka drápu að minnsta kosti 36 íbúa tveggja þorpa í morgun. Hernámi að Ijúka ísraelar hófu í gær brottflutn- ing hermanna sinna af Vestur- bakkanum. Jeltsín hrósað Bandarísk yf- irvöld hrósuðu þeirri ákvörð- un Jeltsítis Rússlandsfor- seta að ætla að hitta hélsfu leiðföga fyrrum Júgóslav- íu.Friðarvið- ræðunum í Ohio imi Bosníu verð- ur frestað um einn dag vegna fundarins. Átök i Grosní Átján rússneskir hermenn voru drepnir í umsátri í Tsjetsjeníu. Talið er að atburðurirm geti stofnað friðarviðræðum i hættu. Áfram á Okinawa Wilham Perry, varnar- málaráöherra Bandaríkjanna, kveðst mótfall- inn því að fækka banda- rískum her- mönnum á Ok- inawa. Japanir eru reiðir vegna meintrar nauðgunar bandarískra hermanna á japanskri skóla- stúlku. ískona í Andesfjöllum Vísindaleiöangur frá Banda- ríkjunum fann fyrir nokkrum dögum líkamsleifar ungrar konu sem talíð er aö hafi verið fómað við trúarathöfn fyrir 500 ámm. Líkiö fannst vel varðveitt í ís í Andesíjöllum. Síðasti f anginn fundinn Síðasti fanginn af tólf sem flúðu frá ríkisfangelsinu í Vridslöselille hefur verið handtekinn í Ham- borg. Viveca Lindfors látin Sænska leikkonan Viveca Lind- fors lést á miövikudaginn 75 ára að aldri. Hún lék í kvikmyndum í Svíþjóð og Evrópu áöur en hún hélt til Hollywood seint á fimmta áratugnum. Rputcr, Kitzau, TT Skortur á kælum í Viborg: Geyma kjöt í líkhúsi Kjötkaupmenn í Viborg í Rúss- landi hafa ráðið bót á kæligeymslu- leysi meö því að leigja pláss í lík- húsinu á staðnum. Er kjötið geymt þar í kæli á næturnar. Starfsemi líkhússins í Viborg, sem er ekki langt frá Sankti Pétursborg, heldur áfram óbreytt. „Þegar maður hefur ekki betri aðstöðu verður maöur að láta sér þetta nægja. Hítastigið er það besta hugsanlega," segir kjötkaupmað- urinn German Mamudov. Mamudov segir að skortur á al- mennilegum kæligeymslum hafi leitt til þess að daglega sé selt slæmt kjöt í Viborg og Sankti Pétursborg. Heilbrigðisyfirvöldí Sankti Péturs- borg fullyröa þó að það kjöt sem selt sé í verslunum sé almennt gott. Hins vegar eigi menn ekki að kaupa kjöt í söluturnum eða pylsuvögn- um. Heilbrigðisyflrvöld segja að- gerðir kjötkaupmanna í Viborg neyðarlausn. PNB Breska kóngafólkið greiðir f lugf arið sjálft UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embætfisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftirfarandi eignum. Árskógar 8, íbúð á 3. hæð t.h. í suð- austurhomi, merkt 0304, þingl. eig. Hallfríður Nielsen, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., mánudaginn 30. október 1995 ld. 10.00. Depluhólar 5, þingl. eig. Depluhólar 5 hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, mánu- daginn 30. október 1995 kl. 10.00. Dugguvogur 23, 3. hæð, þingl. eig. Jóhann Þórir Jónsson, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, mánu- daginn 30. október 1995 kl. 10.00. Fannafold 128, hluti, þingl. eig. Stein- ar I. Einarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og tollstjór- inn í Reykjavík, mánudaginn 30. okt> óber 1995 kl. 10.00. Flétturimi 1, íbúð 024)2, þingl. eig. Tröð hf., gerðarbeiðandi Kristinn Hallgrímsson, mánudaginn 30. októb- er 1995 ld. 10.00._________________ Flétturimi 1, íbúð 03-03, þingl. eig. Tröð hf., gerðarbeiðandi Kristinn Hallgrímsson, mánudaginn 30. októb- er 1995 kl. 10.00.__________, Frostafold 22, hl. í íb. á 2. hæð 0201 og stæði nr. 2 í bílag., þingl. eig. Birg- ir M. Guðnason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og tollstjór- inn í Reykjavík, mánudaginn 30. okt- óber 1995 kl. 10.00. Frostafold 119, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Húsnæðisnefiid Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 30. október 1995 kl. 10.00. Guðrúnargata 10, hluti, þingl. eig. Kristján J. Reykdal, gerðarbeiðendur Iðnþróunarsjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, mánudaginn 30. október 1995 kl. 10.00.____________ Hrísateigur 13, íbúð í kjallara, þingl. eig. Kristján Ágúst Gunnarsson, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Hafharfjarðar, mánudaginn 30. október 1995 kl. 10.00. Laufengi 144, hluti, þingl. eig. Stella Björg Kjartansdóttir og Páll Pálsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og tollstjórinn í Reykja- vík, mánudaginn 30. október 1995 kl. 10.00.______________________________ Laufengi 148, hluti, þingl. eig. Helena Svanhvít Biynjólfsdóttir og Hafiii Már Rafrisson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Göte- banken, Svíþjóð, og tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 30. október 1995 kl. 10,00,_____________________ Mjóahlíð 8, kjallari, þingl. eig. Hall- grímur Sveinsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Ríkisfjár- hírsla og tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 30. október 1995 kl. 10.00. Njálsgata 28, hluti, þingl. eig. Páll Hinrik Hreggviðsson, gerðarbeiðend- ur tollstjórinn í Reykjavík og Vá- tiyggingafélag íslands hf., mánudag- inn 30. október 1995 kl. 10.00. Ránargata 11, efri hæð, þingl. eig. Sig- þór Sigurðsson og Sólveig Guðmunds- dóttir, gerðarbeið.'ndi Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 30. október 1995 kl. 10.00. Reykjafold 20, þingl. eig. Sighvatur Sigurðsson og Sigurður Helgi Sig- hvatsson, geiðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Suðumesja, mánudaginn 30. október 1995-kl. 10.00.___________________ Skagasel 10, þingl. eig. Valgerður Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnseðisstofiiunar, mánu- daginn 30. október 1995 kl. 10.00. Skarphéðinsgata 12, hluti, þingl. eig. Jón Hákonarson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, íslandsbanki hf., Landsbanki íslands, Langholts- útibú, og Logi Dýrfjörð, mánudaginn 30. október 1995 kl. 10.00. Stóragerði 14, hluti í 1. herb. í kjall- ara frá suðv-homi, þingl. eig. Benedikt Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna og tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 30. október 1995 kl. 10.00.___________________ Unufell 11, hluti, þingl. eig. Hjálmtýr Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 30. október 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aflagrandi 22, þingl. eig. Margrét Sigmarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Húsasmiðjan hf. og tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 30. október 1995 kl. 15.00.____ BfldshöfSi 14, aðalhús, þingl. eig. Kristinn Breiðfiörð, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 30. október 1995 kl. 13.30. Bfldshöfði 14, framhús, þingl. eig. Kristinn Breiðfjörð, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 30. október 1995 kl. 13.45. Vegamót 1, 1. hæð, austurendi, Sel- tjamamesi þingl. eig. Hilmar Þórgnýr Helgason, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður rflusins, Gjaldheimtan á Sel- tjamamesi cg Lífeyrissjóður verslun- armanna, mánudaginn 30. október 1995 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.