Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 26. OKT0BER 1995 29 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Tölvur EE3 Video JX Flug PC-eigendur: Nýkomin sending CDR, m.a: • Police Quest 1-4 Collection. • MS Flight Simulator 5.1. • Flight Unlimited. • Panic in the Park. • Phantasmagoria. • New Horizons. • Linux - 4 CD Set. • Coipptons 1996 Encyclop. Þór, Armúla 11, sími 568 1500. Huyndai 486 til sölu, 4 Mb innra minni, 170 Mb harður diskur. Verð 65 þús. Einnig AST 386, 4 Mb innra minni, 300 Mb harður diskur. Verð 40 þús. Allur helsti hugbúnaður getur fylgt tölvunum. S. 565 0724. Kristinn. Sega - Japis. • Mortal Kombat 3. • Micro Machines “96. • Batman Forever. Mikið úrval - mikið vœntanlegt. Japis, Brautarholti, s. 562 5200. Sega - Japis. Satum-vélin komin í versl. Japis. *Frábær vél með miklum möguleikum (Video card/Photo Cd). Mikið úrval - mikið væntanlegt. Japis, Brautarholti, s. 562 5200. Svona, svona, nóg til! Harðir diskar, minni, geisladrif, hljóðkort, tölvur, prentarar, CD o.fl. Hágæðavara á góðu verði. Sendum verðlista samdægurs. Verið velkomin. Gagnabanki Islands, Síðumúla 3-5, s. 581 1355. Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC-tölvur. • Vantar allar Macintosh-tölvur. Opið 10-18 oglau. 11.00-14.00 Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Hringiöan - internetþjónusta. Verð 0-1.700 kr. á mán. og Supra 28,8 módem frá kr. 16.900, innifalinn aðgangur í 1 mán. S. 525 4468/893 4595. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Ný verslun í Glæsibæ. Margmiðlun- artölvur, prentarar, módem o.fl. Nýj- ustu leikimir og tónlist í tölvima, frá- bært verð. Tölvu-Pósturinn, sími 533 4600. 486,66 Mhz, 8 mb minni, 400 mb harður diskur til sölu, 14” skjár. Uppl. í síma 551 0991 e.kl. 17. Macintosh LC 475 tölva með 250 Mb diski og 8 Mb vinnsluminni til sölu. Uppl. í síma 551 2469 eftir kl. 17. Ódýr töl va óskast, 386 eöa yngri, og ódýr prentari. Upplýsingar í síma 567 1353. □ Sjónvörp Radioverk, Ármúla 20. Viðgerðir á öllum sjónvarps-, myndbands- og hljómtækj- um og örbylgjuofnum. Einnig loftnetum. Uppl. í síma 55 30 222. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, opið laugard. 10-15. Sjónvarps- og loftnetsviögeröir. Viðgerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733. cCQP Dýrahald Gæludýrahúsiö, Fákafeni 9,581 1026. • Aukin þjónusta, opið fimmt. 10-22. • 15% afmælisafsláttur til 1. nóvemb. • Hunda-/kattafóður í hæsta gæðafl. • Urval af fúglum, fiskum og nagd. • Froskar og salamöndrur. • Þekking, reynsla og þjónusta. • Verið velkomin. Gd, Fákaf. 9,2. hæð. Frá HRFÍ. Veiðihundadeild HRFÍ heldur fund í Fjörukránni, Hafiiarf., í kvöld, fimmtudag 26. okt., kl. 20. Gest- ur fimdarins er Amór Þ. Sigfússon fúglafræðingur. Allir velkomnir. V Hestamennska Því ekki aö skella sér á ball? 1. alvöru hestamannaball haustsins, laugar- dagskv. 28.okt. Hestamannafél., And- vari í Garðabæ boðar til LH- þingslitafagnaðar og 30 ára afmælis- fagnaðar Andvara í íþróttamiðst. Ás- garði í Garðabæ. Glæsilegur veislu- matur og fiöldi skemmtiatriða. Veislust.: Svavar Gestsson alþingis- maður. Hinn eini sanni Geirmundur. Valtýsson og hljómsveit hans, halda uppi fjörinu. Miðasala í: Ástund, Hestamanninum, MR-búðinni og Reið- sporti. Gúmmímottur. Nú getum við boðið endingargóðu, þýsku básamottumar á einstaklega hagstæðu verði meðan birgðir endast. Tvær gerðir: sléttar eða rifflaðar á yfir- borðinu. Stærðir: 100x150, 100x165 og 110x165. Hestamaðurinn, Armúla 38, Rvík, sími 588 1818. Frá kvennad. Fáks. Fákskonur, 40 ára afmælisboð fjáröflunard. félagsins, síð- ar kvennad., verður fóstud. 27. okt. kl. 20 í félagsheimili Fáks, Víðivöllum. Boðið verður upp á fjölbreytta tísku- sýningu, Ijúfa tónlist og léttar veiting- ar. Aðg. ókeypis. Mætum hressar! Hey- og hestaflutningar. Flyt 300-500 bagga. Get flutt 12 hesta, er með stóra, örugga brú, góðan hfl. S. 893 1657,853 1657 og 587 1544. Smári Hólm. 3 básar í hesthúsi í Víödal B-tröö 12 til sölu eða leigu. Upplýsingar í síma 553 7009,_________________________ Nýlegt hesthús til sölu viö Heimsenda, 7 hesta hús, gott og snyrtilegt. Upplýs- ingar í síma 564 2196 eftir kl. 19. Óskum eftir 8-10 hesta húsi í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 588 4509 e.kl. 18 Kolbrún. gfrfe______________Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur j>ér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Vélsleðar Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 587 6644. Flugspekingar! Flugspakir halda félagsfund laugardaginn 28. okt., kl. 13.30, „On Top“ (gamla flugtuminum). Allir flugáhúgamenn velkomnir. Tjaldvagnar Geymsluþjónusta, s. 568 5939/892 4424. Tökum að okkiu- að geyma tjaldvagna, húsvagna, bíla, vélsleða, búslóðir, vörulagera o.m.fl. *£ Sumarbústaðir i Bústaöir til leigu rétt utan við Reykjavík, 50 m2 að stærð, með öllum búnaði. Henta fyrir smáveislu eða til hvíldar. Uppl. í síma 557 8558. Sumarbústaöalóöir til leigu í Ólverí, Borg- arfirði, ca 100 km frá Reylg'avík. Allar upplýsingar í síma 424 6683. Byssur Rjúpnaskot, rjúpnaskot á tilboöi.. Við bjóðum nú hin vinsælu Kent (Top Mark) haglaskot á frábæru verði. 36 g á 690 kr. 40 g á 740 kr. Líttu inn, mikið úrval. Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090. Remington á rjúpuna! Remington ShurShot haglaskot, 36 grömm, nr. 4, 5 og 6. Frábært verð. Utilíf, 581 2922, Veiðihúsið, 561 4085. Fabarm Euro 3, ein léttasta hálf- sjálfvirka 12 ga. haglabyssan í heimin- um. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562 8383. $ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu: • Kvenfataverslun í verslunarkjama. • Saumastofa. • Þjónustufyrirtæki á hugbúnaði. • Dagsölutum með grilli. • Hárgreiðslustofa. • Sölutum, myndb. o.fl., á Akureyri. • Veitingahús á Suðurlandi. • Veitingastaður á Spáni. • Raftækjaverslun. • Heilsuræktarstöð með meiru. • Fiskbúð á góðum stað. • Knattborðsstofa. • Bóka- og ritfangaverslun. • Bamavöruverslun. • Vöruflutningafyrirtæki. • Vefnaðarvöruverslun. • Tískufataverslun v/Laugaveg. • Sölutumar - mikið úrval. Vantar fyrirtæki á skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. Mikiö úrval fyrirtækja til sölu. Verð og greiðslukjör við allra hæfi. Fyrirtælgasalan Betri Hagur, Selmúla 6, sími 588 5160. já> Bátar Vel útbúinn Bátalónsbáturtil sölu ásamt grásleppuleyfi og 250 netum. Uppl. í síma 434 7875 og 434 7786. Grásleppuveiöiieyfi óskast til kaups. Uppl. í síma 555 3146 á kvöldin. # Utgerðarvörur 7 mm lína til sölu, 110 bjóö og balar. Uppl. í símum 853 4787 og 423 7719. UPPBOÐ Að kröfu þrotabús Harðar hf. verður vélskófla, OKRH 14 MH dísil 36, árg. 1971, seld á nauðungaruppboði sem haldið verður að Óseyrarbraut 1, Hafnarfirði, fimmtudaginn 2. nóvember nk. og hefst kl. 16.00. Að kröfu Samskipa hf. verður 25 ferm vinnuskúr, í eigu Ásmundar J. Hrólfssonar, seldur á nauðungaruppboði sem haldið verður að Krókamýri 32, Garðabæ, fimmtudaginn 2. nóvember nk. og hefst kl. 16.30. Að kröfu Iðnlánasjóðs verður malarsamstaeða, merkt VM-116, VM-117, VM-118, VM-119, í eigu Vatnsskarðs hf„ seld á nauðungaruppboði sem haldið verður í Vatnsskarðsnámum við Krísuvíkurveg fimmtudaginn 2. nóv- ember nk. og hefst kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN i HAFNARFIRÐI UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fannborg 7, 4. hæð t.v., þingl. eig. Sigurlaug Þorleifsdóttir, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Kópavogs, mánu- daginn 30. október 1995 kl. 14.00. Furugrund 8, þingl. eig. Rúnar Ingi Finnbogason, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 30. okt- óber 1995 kl. 14.45. Lautasmári 31,0202, þingl. eig. Ragn- hildur Ásvaldsdóttir, geiðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Búnaðarbanki íslands, Garðabæ, og Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 30. október 1995 kl. 17.00._____________________ Skólagerði 32, þingl. eignarhluti Bjöms Magnússonar, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., mánudaginn 30. okt- óber 1995 kL 15.30. Smiðjuvegur 4a, 0201 og 0209, þingl. eig. Húsprýði h£, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs, Húsasmiðjan hf. og sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 31. október 1995 kl. 14.45. Sýslumaðurinn í Kópavogi Auglýsing Samgönguráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til átaks við markaðssetningu á hótelum úti á landi sem opin eru allt árið. Til ráðstöfunar eru 4 milljónir króna en gert er ráð fyrir mótframlagi frá umsækjendum. Samtök hótela geta sótt um styrk eða styrki til sameiginlegs mark- aðsátaks. I umsóknum skal koma fram hvernig styrk verði var- ið, áætlaður afrakstur af viðkomandi átaki, markhóp- ar sem átak beinist að og annað sem málið varðar. Styrkir greiðast út eftir framvindu einstakra verkefna. Umsóknum skal skilað til samgönguráðuneytisins fyrir 1. desember nk. tr AUKIN OKURETTINDI j — Við gerum betur — Heppinn og duglegur nemandi hlýtur utanlandsferð fyrir tvo Ljúkir þú öllum prófum og verði mæting þín yfir 90% lendir þú í lukkupotti nemenda sem verður dregið úr í lok námskeiðs. Næsta námskeið hjá okkur hefst laugardaginn 28. október. Námskeiðið tekur aðeins fjórar vikur. Athugið að mörg verkalýðsfélög taka að hluta þátt í námskeiðsgjaldi. Mjög góð greiðslukjör jy^^jLíLLJ Siqurðar Gisía^ar AUKIN ÖKURÉTTINDI HF. • LEIGUBIFREIÐ • •VÖRUBIFREIÐ • • HÓPBIFREIÐ • Sjáumst á námskeiði hjá Ökuskóla S.G. Suðurlandsbraut 16 íSkráning í símum: 581 1919 eða 852 4124. MEIRAPROF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.