Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 33 Menning Eitt verka Guöjóns Bjarnasonar á sýningunni í Hafnarborg. Innri óbyggðir málverksins Guðjón Bjamason í Hafnarborg Mörkifi á milli hönnunar og frjálsrar listsköpunar vilja oft veröa óljós, sérstaklega þegar í hlut eiga hstamenn sem búa yfir þeirri náðargáfu aö geta sameinaö notagildi og Ust. Guðjón Bjamason, sem nú sýnir málverk sín í Hafnarborg, er jafnframt kunnur af innanhússarkitektúr og högg- myndagerð. Honum hefur e.t.v. öðrum innlendum hönnuðum fremur tekist að marka sér vítt svið innan listanna sem hann setur þó þröngar skoröur eigin hugmynda um rými og virkni þess. Þótt málverkin í Hafnar- borg séu í næsta hefðbundinni uppsetningu býr í þeim bæði rýmiskennd og tilfmning fyrir efniviðnum sem jafnframt hefur einkennt verk arki- tektsins og skúlptúristans Guðjóns. Rík efniskennd Málverkin hefur Guðjón þegar sýnt í Noregi viö góðar undirtektir og er það að vonum því rík efniskenndin og innri óbyggðir málverksins ríma ágætlega við verk hinna norsku góðmálara Huses og Nerdrums. Dýptin byggist á mörgum lögum þar sem olíumálningin er undirlag og yfir koma, að því er virðist bæs og síðan lakk og held ég að rétt muni-vera að Guð- jón hafi ekki sýnt slík verk áður. ____________________________ Þó gaf að hta eitthvað í þessa átt á málverkasýningu hans á Kjarvals- stöðum áriö 1990. Nú er tónninn í verkum hans hins vegar til muna dekkri og nöturlegri þrátt fyrir að grafískar og lífrænar táknmyndir fljóti oftlega á yfirborðinu ásamt htríkum deplum. Á sýningu Guðjóns í Hafnarborg fyrir tveimur árum brá fyrir viölíka grafiskum tilhneigingum og hér birtast í málverkunum, en mun einfaldari útfærslu táknmynda á pappír. Að þessu sinni er undirlagið einnig pappír, en efniskenndin rík- ari, gaman í formi decalcomaníu í anda Emst. Myndlist Olafur J. Engilbertsson Einföld form ráða ríkjum Verkin em þrjátíu og fimm talsins og kallar Guöjón þau „htlar mynd- ir“ þó margir myndu ugglaust telja þau af miðlungsstærð, og em þau í kaffistofu Hafnarborgar auk salarins uppi. Guðjóni tekst hvað best upp þar sem einfóld form ráða ríkjum og áferðin er fingerð og jöfn, eins og í verki nr. 4, Rökfræðilegt framhaldsleysi. Slík verk-em í góðum tengslum við fyrri verk hstamannsins sem gjaman hafa byggst á frumformunum með táknróf þeirra að leiðarljósi. Myndir á borð við nr. 15, Frá sjúkleika að hlátri, em hins vegar vísbending um aö Guðjón er e.t.v. á leið út í meiri úrvinnslu í dýpt myndflatarins. í þessu verki takast á birta og skuggi á hvað skýrastan hátt á sýningunni. í anddyri em aukreitis tvö athyghsverð verk sterkra andstæðna og htagleði, nr. 26 og 27. Vegleysur merkingarinnar Að öðm leyti ríkir á sýningunni innhverft, kaldhæðið og sjálfu sér nægt óminnisland þar sem kolsvört frækom feykjast um „vegleysur merkingarinnar“. Guðjón á ömgglega eftir að vinna meira í málverki af þessum toga. Þá mætti hann hafa í huga að grisja betur verkin og freista þess jafnframt að víkka sjónsviðið og htrófið, ella fara vinnubrögðin að sýnast sjálfvirk. Of mörg verkanna á þessari sýningu em keimlík og ná ekki sams konar dýpt og þau sem maður staldraði helst við. Jón Proppé og Thor Viljálmsson rita athyghsverða texta í sýningarskrá, en því miður em þeir einungis á enskri tungu. Sýningin í Hafnarborg stendur th 6. nóvember. tímarit fvrir alla Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00. ÞREK OG TÁR eftir Ólat Hauk Símonarson Á morgun, laud. uppselt, fid. 2/11, nokkur sæti laus, Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11, nokkur sæti laus, sud. 12/11, uppselt, fid. 16/11, upp- selt, Id. 18/11, uppselt, Id. 25/11, sud. 26/11, fid. 30/11. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson i kvöld, föd. 27/10, föd. 3/11, Id. 11/11. Ath. aðeins þessar 3 sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN ettirThorbjörn Egner Sud. 29/10 kl. 14.00, uppselt, sud. 29/10 kl. 17.00, uppseit, Id. 4/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 5/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 11/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 12/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 18/11 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 19/11, kl. 14.00, örfá sæti laus, Id. 25/11 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 26/11 kl. 14.00, nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviöiö kl. 20.30. SANNURKARLMAÐUR eftirTankred Dorst 9. sýn. sud. 29/10, fid. 2/11, föd. 3/11, föd. 10/11,Id. 11/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Á morgun Id. 28/10, uppselt, mvd. 1/11, laus sæti, Id. 4/11, uppselt, sud. 5/11, nokkur sæti laus, sud. 12/11, fid. 16/11, Id. 18/11. ATH! Sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram aö sýníngu sýn- ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virkadaga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Simi miðasölu: 5511200 Sími skrifstofu: 551 1204 VELKOMIN í ÞJOÐLEIKHUSIÐ! Hjónáband Þann 8. júh voru gefin saman í hjóna- band í Innri Njarðvíkurkirkju af séra Baldri Rafni Sigurðssyni Sigrún Harpa Sigurðardóttir og Magnús Jó- hannesson. Þau eru búsett í Keflavik. Þann 19. ágúst voru gefin saman i hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birni Snæbjömssyni Jósefína Harpa Hrönn Zóphoniasdóttir og Páll Sigur- þór Jónsson. Heimili þeirra er í Helgamagrastræti 19, Akureyri. Ljósmst. Páls, Akureyri. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviö kl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber i kvöld fös. 27/10 kl. 20.30, örfá sæti laus, lau. 28/10 kl. 23.30, miðv. 1/11, fáein sæti laus, fáar sýningar eftir. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Á morgun lau. 28/10 kl. 14, fáeln sæti laus, sun. 29/10 kl. 14, fáeln sætl laus, iau. 4/11 kl. 14, sun. 5/11 kl. 14. Litla svið kl. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju Á morgun lau. 28/10, uppselt, fös. 3/11, örfá sæti laus, laud. 4/11, fös. 10/11, uppselt. Stóra svið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum ettir Ágúst Guömundsson 7. sýn. sun. 29/10, hvit kort gilda, 8. sýn. fim. 2/11, brún kortgilda, 9. sýn. lau. 4/11, bleikkortgilda. Stóra svið kl. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Á morgun lau. 28/10, fös. 3/11. Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi. Samstarfsverkefnl: Barflugurnar sýna ð Leynibarn- um kl. 20.30. BAR PAR eftlr Jlm Cartwright í kvöld fös. 27/10, uppselt, lau. 28/10, upp- selt, fös. 3/11, uppselt, lau. 4/11, fáein sæti laus.fös. 10/11. TónleikaröðLR: Alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Þrl. 31/10. Tónlelkar - Kristinn Sigmundsson. Mlðaverð 1.400 kr. Miðasalan er opin alla daga fró kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um í sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. I ÍSHJENSKA ÓPERAN i I IIUI Sími 551-1475 Sýning laugard. 28. okt. kl. 21, örfá sætl laus, laud. 28. okt. kl. 23, örfá sætl laus, laud. 4/11 kl. 21.00. íslenska óperan kynnir eina ástsælustu óperu Puccinis, MADAMA BUTTERFLY Frumsýnlng 10. nóv. kl. 20. Hátiðarsýnlng 12. nóv. kl. 20. 3. sýn. 17. nóv. kl. 20. Forkaupsréttur styrktarfélaga islensku óperunnar er tll 29. október. Almenn miðasala hefst 30. október. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardagtil kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasimi 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA óllfll fli. DV 904-1700 Verð aöeins 39,90 mín. Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin [1] Vikutilboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir 1\ Læknavaktin 2j Apótek [3J Gengi JLJ Dagskrá Sjónvarps 2j Dagskrá Stöðvar 2 3 j Dagskrá rásarl 4 [ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 _5j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 J7j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin 5 mMFWéTt&Ullr' 'JLj Krár 2 Dansstaðir 31Leikhús _4j Leikhúsgagnrýni :_5j Bíó 6,1 Kvikmyndagagnrýni phvi.iiiiii.(-ni.7nnra 1 j Lottó j2j Víkingalottó _3j Getraunir ftíljg om 9 0 4 - 1 7 0 0 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.