Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 31 Fréttir Snjóflóö í Skagafirði: 4hross drápust - hlaða lagðist saman Fjögur hross drápust og hlaða lagðist saman þegar stórt snjóilóð féll úr Hnjúkum í Kolbeinsdal í Skagafiröi í fyrrinótt. Hlaðan var yið bæinn Smiðsgerði eti hrossin voru í eigu Sigurður Sigurðsson- ar á Sleitustöðum þar skammt frá. Sigurður sagði 1 samtali við DV að fióðið hefði farið yfir 10 hross og nokkur önnur heföi rétt slopp- ið. Sex tirossum tókst að bjarga úr fióðinu en fiógur drápust,eins : og áður sagði. Áð sögn Siguröar hefur snjóflóö ekki fallið á þess- utiistað svo lengi sem elstu menn muna. -bjb BakkaQörður: Tugmiíljóna- tjón á höffninni Tugmilljóna króna tjón varð á Bakkafiarðarhöfh eftir vonsku- veður í fyrradag. Stórt gat kom á brimvarnargarð auk þess sem flotbryggja losnaði frá landi Tólf bátar voru bundnir yið bryggj- una en þeim tókst að bjarga áður enstórskemmdirhlutustaf. -bjb Snjóflóðasérfrasðingur: Varaðivið stórf lóði á Flateyri „Við verstu hugsaniegar að- stæður getur skapast veruleg: hætta á flóðum á fiölmörgum þékktum snjóflóöasvæðum og þau jafnvel gengiö yfir byggð," ¦ sagði Hafliði Helgi Jónsson snjó- flóöasérfræðingur þegar hann dró saman niðurstöður sínar af athugunum á snjóflóðahættu á íslandi á árunum 1979 tti 1984. í þessu mati voru bæði Flateyri og Súöavík nefndar sérstaklega og miðað viö svartsýnustu spá var hættan á þessum stöðum mun meiri en gert er ráö fyrir í- gildandi hættumatl Hættan mun og vera mikil qg meiri en nú er viðurkennt á Isafirði, Patreks- firði, Siglufirði, í Bolungarvík og íHnífsdal. Hafliði var snjóflóðasérfræfr ingur Veðurstofunnar þegar hann komst aö þessum niður- stöðum en hann hefur síðan unn- ið í Bandaríkjunum og er nú á Hawaii við jarðfræðirannsóknir, -GK Magnússkógar: UmlOOær fárviðri „Það eru raestar líkur á að þess- arlOO kindur hafi hrakist undan veðri í sjóinn og þá þarf ekkert um aö binda. Þær gætu líka hafa grafist í iönn og vérið er að Ieita í snjónum. En hann er orðinn svo harður eftir áhlaupið að litlar sem engar líkur eru til þess að flnna féð lifandi sé það undir fonn, Féð var í Glerárskógalandi og við komum því ekki á móti veðrinu í fyrradag og töldum því óhætt en svo var ekki," sagði Guðrún Guðmundsdóttir, hús- freyja á Magnússkógum, sem eru rétt véstan við Buðardal. Hún sagðist ekki vita hvort tryggingar þeirra á Magnússkóg- um ná yfir skaöa sem þennan, Hátt í tíu hundar af öllu landinu tóku þátt í leitinni á Flateyri: Leitarhundur skarst á kvið - og missti mikið blóð - flestir hundarnir skárust á þófum „Mikki er svolítið slasaður. Hann greip lykt, fór inn um brotna rúðu og skarst dálítið illa á kvið. Það var læknir af Borgarspítalanum sem deyfði hann og saumaði. Ég hvíldi hann og tók hann svo aftur í leitina. Honum versnaði svolítið eftír það og missti mikið blóð. Nú er hann bara í góðu yflrlæti eins og allir aðrir hundar hérna," sagði Hermann Þor- steinsson, eigandi leitarhundanna Mikka og Trógí og félagi í Hjálpar- sveit skáta á ísafirði, en hann var við störf í stjórnstöðinni í gamla bak-" aríinu á Flateyri í gærkvöld. Hermann var í hópi 30 björgunar- manna sem komu fyrstir allra til Flateyrar frá ísafirði í gærmorgun en þeir voru ferjaðir yfir Önundar- fjörð með bátnum Æsu frá Flateyri. Björgxmamennirnir voru komnir á slysstaðinn um áttaleytið í gærmorg- un og farnir að leita um hálfníu. Fljótlega eftir að leitin hófst meiddist Mikki og var ekki talinn útkallshæf- ur eftír það. Hinn hundur Hermanns, Trópí, var hins vegar ómeiddur auk þess sém Kristján Bjarni Guðmundsson frá ísafirði kom einnig með fyrsta hópn- um með hundinn sinn, Perlu. Bæði Trópí og Perla gátu því tekið þátt í leitínni af fullum krafti yfir daginn. Hermann segir að flestír hundarnir á staðnum hafi skorist á þófum við leitina yfir daginn. Þeir hundar sem tóku þátt í leitínni voru orðnir hátt í tíu í gærkvöld. Skárra veöur en í Súðavík „Þetta flóð er mun erfiðara að eiga við að óllu leyti nema því að við höf- um fengið skárra veður núna. Það hef- ur hjálpað okkur og björgunarstarfið hefur gengið mjög vel. Það var byljandi él þegar við byrjuðum leitina í morgun en vindhraðinn var ekM sá sami og í Súðavíkurslysinu," sagði Hermann. Hann var einmitt í hópi fyrstu björgun- armannanna sem komu með Fagranes- inu til Súðavíkur þegar snjóflóð féll á þorpið þar í janúar. „Eg er með mörgum hundamönn- um hérna alls staðar að af landinu og ég fer bráðum að huga að því hvað við þá verður gert í kvöld eða nótt, koma þeim í góöan hvfldarstað eða heim á leið aftur. Ég verð hérna eitthvaö áfram en ég veit að það er farið að flytja menn burt af svæð- inu," sagði Hermann. Mikki, hundur Hermanns Þorsteinssonar, skarst á kvið þegar hann (ór inn f hús við björgunarstörf á Flateyri i gær. Mikki var í hópi þeirra hunda sem tóku þátt í björgunarstörfum í Súðavik í janúar og var þessi mynd þá tekin. DV-mynd BG Oþreyttir tóku við Um kvöldmatarleytið í gærkvöld kom um 200 manna björgunarlið og hundar með varðskipinu Ægi til Flateyrar og sagði Hermann að björgunamennirnir frá ísafirði hefðu dregið sig í hlé og óþreyttu mennirnir strax tekið við, bæði við svæðisstjórn og úti á svæðunum. Meirihluti björgunarmanna frá ísafirði var með bækistöðvar í félags- heimilinu á Flateyri en bakaríið hef- ur verið stjórnstöð svæðisstjórnar- innar og miðstöð leitarinnar. Her- mann sagði að fátt manna væri í bakaríinu þegar DV talaöi við hann seínt í gærkvöld. Hann væri að hella upp á kaffi en flestir björgunarmann- anna væru komnir í bækistöðvarnar ífélagsheimilinu. -GHS Gróa Haraldsdóttir: Vaknaði þegar raf magnið kom „Það var hringt í mig um fimmleyt- ið og mér var sagt frá flóðinu. Það var nágranni minn sem bjó nálægt flóðinu sem sagði mér frá því. Eg varð ekkert vör við það að öðru leyti en ég vaknaði við það um fjögurleyt- ið að rafmagnið var að koma á aftur. Ég veit ekki hvort það hefur verið um svipað leyti og flóðið féll," sagði Gróa Haraldsdóttir, íbúi við Ránar- götu á Flateyri, þegar DV hafði sam- band við hana í gærkvöld. Nágrannafólk Gróu, Herdís Egils- dóttir og Brynjólfur Garðarsson, slapp á undraverðan hátt undan flóð- inu með dætur sínar tvær, Rakel Maríu, 1 árs, og Töru Ósk, 6 ára. Bróðursonur Brynjólfs, Anton Smári, sem svaf hjá þeim í húsinu um nóttina, var grafinn upp úr fónn- inni fjórum tímum eftír að flóðið féll. Ekki náðist í Herdísi og Brynjólf í gærkvöld þar sem þau voru um borð í varðskipinu á leið suður ásamt börnum sínum og flölda Flateyringa. Þegar DV talaði viö Gróu í gær- kvöld sagðist hún hafa eytt deginum í aðstoð við Flateyringa, hlynnt að nágrönnum sínum og verið við vinnu í versluninni Félagskaupi. Gífurleg sorg hefði ríkt meðal fólksins í allan gærdag. -GHS Verkamaraiasambandið: Krefstveru- legra launa- hækkana „Bregðist ríkisstiórn og at- vinnurekendur ekki við sann- gjðrnum kröfum verkalýðshreyf- ingarinnar tim endurskoðun kja- rasamninga bera þeir ábyrgð á því sem kann að gerast á vinnu- markaðinum næstu vikur," segir í kjaramálaályktun Verka- mannasambandsins. í álykluntian segir að forsendur kjarasamninganna scu brostnar og skorað er á Iaunanefiid og verkalýðsfélögin að segja upp samningunum. Viö nýja samn- ingsgerð verði grundvallar- krafan sú að krefiast verulegra hækkunar lægstu launa ásamt fullri tryggingu fyrir því að sá kaupmáttur haldi sem samið verðururo, -káa Nissan Sunny SR '94, hvítur, rafdr.rúður, álf., saml. o.fl., ek. 30 þús. km. Verð 1.200.000, ath. skipti. ^^¦¦..-VVí.v-l:;:; ¦ ¦ if^py M. Benz 500 SE '84, græns., leðursæti, líknarb., ABS-bremsu- kerfi, rafdr. rúður, rafdr. sæti, hiti ísætum, sóll., álf., o.fl., ek. 162 þús. km, sem nýr. Verð 2.200.000, ath. skipti. BMW 518i Special Edition '88, grás., álf., rafdr. rúður, sóll., saml., fállegur bíll, ek. 80 þús. Verð 850.000, ath. skipti ód., Toyota Land Crusier LX '88, turbo, dísil, intercooler, gulls., 33" dekk, upph., ek. 160 þús. km. Verð 1.200.000, ath. sk. ód., eigum einnig '87 og '88 langan, turbo, dísil. Nissan Patrol turbo dísil '95, nýr bíll, óekinn, upph., 33" dekk, hvítur, eigum einnig '91, '92, '93 og '94. Volvo 740 GL '85, græns. ek. 120 þús. km. Verð 590.000, traustur bíll. ssk., Elgum til úrval af fólks- bifreiðum ogjeppum íöllum stærðum og verðflokkum. Hringdu eða komdu við og við vinnum fyrir þig! Veríö velkomin! BILASALAN HORNH) Dugguvogi 12, „græna húsið á horninu" Sími 553-2022 Opnum 9.30 og höfum opið til 21.00 eðalengur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.