Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995
17
Franskt bíó árið 1934.
Kvikmyndir í
100 ár
í dag verður opnuð sýning á
vegum Alliance Francaise, Há-
skólabíós og Dauphinois-safns-
ins í Grenoble á munum frá
fyrstu 100 árum kvikmyndarinn-
ar. Á sýningunni eru sýndar
ljósmyndir, gömul sýningartæki
og ýmsir aörir munir sem sýna
þróunina og er víst að allir
áhugamenn um kvikmyndir
munu sækja mikinn fróðleik í
sýningu þessa.
Sýningar
Upphafsmaður sýningar þess-
ar er kvikmyndafræöingurinn
Chi Yan Wong en hann hélt fyr-
irlestur hér á landi um hundrað
ára sögu kvikmyndasýninga í
ísérehéraði í Frakklandi á veg-
um Alliance Francaise fyrir
stuttu og það var fyrir tilstilli
hans að sett var upp sýning í
Dauphinois-safninu í Grenoble
um sögu kvikmyndasýninga og
hefur þessi sýning nú verið sett
upp í Háskólabiói.
Kristur, kona,
kirkja
Kristur, kona, kirkja kaUast
málþing sem haldið verður í Ás-
kirkju á morgun kl. 10.00-17.00.
Á þessu málþingi verður leitað
svara við því hvemig konur
hafa stutt kirkjuna á öllum öld-
um og hvaða stuðning þær vilja
að kirkjan veiti þeim. Mörg er-
indi verða flutt.
Félagsvist
Félagsvist verður í Risinu í
dag kl. 14.00. Guðmundur stjóm-
ar. Göngu- Hrólfar fara frá Ris-
inu í létta göngu um bæinn kl.
10.00 á laugardag.
Matvæladagur
Á morgun mun Matvæla- og
næringarfræðingafélag íslands
halda Matvæladag að Grand
Samkomur
hótel, Reykjavík, og er yfir-
skriftin Menntun fyrir matvæla-
iðnað. Dagskráin hefst kl. 9.00
um morguninn.
Dj. IMökkvi á Gauknum
Sambucha hátíð verður á
Gauki á Stöng í kvöld og annað
kvöld og mun Dj. Nökkvi sjá um
skemmtunina.
Unglist
Frestað hefur verið tónleikum
Tranchendental Love Machine,
sem áttu að vera í kvöld, en fjöl-
margt annað er á vegum Ung-
listar og má nefna að myndir frá
Ljósmyndamaraþoninu eru til
sýnis í Háskólabíói.
KÍN
-leikur að Itera!
Vinningstölur 26. október 1995
1«6*7«9*13*18*24
Eldri úrslit á símsvara 568 1511
Breytingar hjá strætis-
vögnum Reykjavíkur
_ Leið 115, hraðferð
Borgin vex og strætó með aug-
lýstu SVR þegar þeir kynntu breyt-
ingar á leiðakerfi sínu sem tók gildi
á mánudaginn. Tvær leiðir breytast,
leið 110 og leið 115. Hér er kynnt leið
115 sem mun tímabundið hætta að
aka um Borgarmýrina. Leið 115 fer
sem áður um Grafarvoginn frá
Tækniskólanum að Langarima og
Umhverfi
hringinn að Keldnaholti og til baka.
Á næsta ári munu svo fara fram
gagngerar breytingar á leiðakerfi
SVR. Eru það mestu breytingar sem
gerðar hafa verið frá upphafi.
Langirimi
iWAMRAR..
wmm
Lækjartertó- KeldÉlolt (hraðf.
Frá Lækjartorg - Landsspítali - Tækniskóli -
Langirimi - Borgarbraut - að Keldnaholti -
Frá Keldnaholti - Gagnvegur - Fjallkonuvegur
Tæknjskóli jf-andsspítali - að Lækjartorgi
Amsterdam
Fjölbreytt tónlist frá Útlögum
Veitingastaðurinn Amster-
dam er í gamla bænum og
þar er mikið um lifandi tón-
iist. Um helgina er það
hljómsveitin Útlagar sem sér
gestum staðarins fyrir
skemmtun í kvöld og annað
kvöld.
Útlagar leika hressilega
blöndu af dreifbýlistónlist og
rokktónlist, inníendri og er-
lendri, ásamt nokkrum frum-
Skemmtanir
sömdum lögum. Meðlimir Út-
laganna eru: Albert Ingason,
sem lemur húðir og syngur,
Árni Ingason, sem plokkar
gítar og syngur, Ragnar Grét-
arsson, sem leikur á bassagit-
ar og syngur af miklum móð,
og Þröstur Óskarsson sem
teygir á strengjum gítars og
syngur.
Utlagar leika á Amsterdam í kvöld og annað kvöld.
Mokstur hafinn
á Vestfjörðum
Á Vestfjörðum er fært milli Þing-
eyrar og Flateyrar og á milli Bol-
ungarvíkur og ísafjarðar. Hafinn er
mokstur á leiðinni milli Bíldudals,
Patreksfjarðar og Brjánslækjar og
frá ísafirði til Súðavíkur og búist
við að þar opnist fljótlega, einnig er
Færð á vegum
hafinn mokstur um ísafjarðardjúp
og Steingrímsfjarðarheiði, en ekki
er gert ráð fyrir að þar opnist fyrr
en seinna í dag.
Á Vesturlandi er hafinn mokstur
á Bröttubrekku og um Svínadal og
fyrir Gilsfjörð til Reykhóla og er
reiknað með að þar opnist fyrir há-
degi. Norðurleiðin er fær. Flestir að-
alvegir á landinu eru einnig færir,
þó er víða mikil hálka.
Ástand vega
EO Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir
cu£S's““u © Fært fjallabílum
Sonur Önnu Þór-
unnar og Hauks Inga
Litli drengurinn, sem á mynd-
inni sefur vært, fæddist 20. septem-
ber kl. 9.50. Hann var við fæðingu
Barn dagsins
3.235 grömm að þyngd og 50 sentí-
metra langur. Foreldrar hans eru
Anna Þórunn Sigurðardóttir og
Haukur Ingi og er hann fyrsta barn
þeirra.
\
ii
onn
Frægasta leikkona Kínverja,
Gong Li, er í aðalhlutverkinu.
Að lifa
Háskólabíó frumsýnir í dag
myndina Að lifa en hún er
næstnýjasta kvikmynd hins
þekkta kínverska leikstjóra,
Zhang Yimou, en hún hlaut aðai-
verðlaun dómnefndarinnar á
kvikmyndahátíðinni í Cannes í
fyrra. Eins og ávallt í myndum
Yimou er það Gong Li sem fer
með aðalhlutverkið en hún er
dáðasta leikkona Asíu um þessar
mundir. Hún leikur einnig aðal-
hlutverkið í Shanghai, nýjustu
mynd Zhangs Yimou, sem verð-
ur eins og flestar fyrri mynda
hans sýnd í Háskólabíói.
Kvikmyndir
Að lifa rekur sögu hjóna í
gegnum umbrotatíma í Kína á
þessari öld. Ung kona yfirgefur
eiginmann sinn vegna veð-
málaflknar en tekur saman við
hann aftur. Þau dragast inn í
borgarastyrjöldina milli þjóðern-
issinna Sjang Kai Sjeks og
kommúnista Maós Tse Tungs og
verður hryllingur stríðsins til að
sýna unga manninum mikilvægi
lífsins og þess að sinna fjöl-
skyldu sinni. Við fylgjum þeim
síðan í gegnum uppbygginguna í
Kína eftir byltinguna og fram
yfir menningarbyltinguna sem
hafði í för með sér ógurlegar
hörmungar fyrir kínversku þjóð-
ina.
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 257.
27. október 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,000 64,320 64,930
Pund 101,210 101,730 102,410
Kan. dollar 46,740 47,030 48,030
Dönsk kr. 11,8140 11,8770 11,7710
Norsk kr. 10,3550 10,4120 10,3630
Sænsk kr. 9,7140 9,7680 9,2400
Fi. mark 15,2060 15,2960 14,9950
Fra.franki 13,1030 13.1780 13,2380
Belg. franki 2,2320 2,2454 2,2229
Sviss. franki 56,5700 56,8800 56,5200
Holl. gyllini 40,9700 41,2100 40,7900
Þýskt mark 45,9300 46,1600 45,6800
It. líra 0,04020 0,04044 0,04033
Aust. sch. 6,5180 6,5590 6,4960
Port. escudo 0,4340 0,4366 0,4356
Spá. peseti 0,5262 0,5294 0,5272
Jap.yen 0,63130 0,63510 0,65120
Irsktpund 103,810 104,450 104,770
SDR 96,16000 96,74000 97,48000
ECU 83,8700 84,3700
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270.
Krossgátan
7 z r~ -rj- n r
6 r
lö 1 "
VJL J \
Tb 1 r
m IT™ , 4»
21 J
Lárétt: 1 rúm, 8 boltaleikur, 9 elska,
10 kettir, 11 umdæmisstafir, 12 glöð,
14 röski, 16 útungun, 17 armur, 18
skrifar, 20 skóli, 21 borðaði, 22 tré.
Lóðrétt: 1 kipp, 2 vafi, 3 hirsla, 4
kanna, 5 málmur, 6 ílát, 7 grjót, 13
virðing, 15 kvísl, 16 knæpa, 17 blað, 19
drykkur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hysja, 6 fá, 8 amlóðar, 9 fjör,
11 egg, 13 naktir, 15 arga, 17 nið, 18
æði, 19 usla, 21 fangi, 22 án.
Lóðrétt: 1 hafna, 2 ym, 3 slök, 4 jór, 5
aðeins, 6 fagri, 7 ár, 10 jarða, 12 góð=
an. 14 taue. 16 ein. 18 æf. 20 lá.