Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 26
[UWWWWWWl
34
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995
Afmæli
Sigurþór Margeirsson
Sigurþór Margeirsson skrif-
stofumaður, Háagerði 15, Reykja-
vík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Sigurþór fæddist á Stokkseyri
en ólst upp í Vestmannaeyjum
hjá móðurforeldrum og móður-
systkinum sínum.
Hann stundaði verslunarstörf í
Reykjavík 1953-58, flutti þá til
Seattle í Washington í Bandaríkj-
unum þar sem hann starfaði hjá
bílaiimflutningsfyrirtæki sem
flutti inn Peugeot- bíla en lærði
jafhframt hifvélavirkjun í Banda-
ríkjunum og er bifvélavirkja-
meistari.
Sigþór kom heim til íslands
1963, stundaði verslunarstörf í
Reykjavík 1963-64 en var síðan
forstjóri Hafrafells hf. í Reykjavík
sem flutti inn Peugeot-bila frá
Frakklandi. Sigurþór seldi fyrir-
tækið 1986 en er enn starfsmaður
bílumboðsins, þ.e. Jöfiirs.
Fjölskylda
Sigurþór kvæntist 3.7. 1954
Þóru Ásu Guðjohnsen, f. 17.3.
1930, húsmóður. Hún er dóttir
Sveinbjöms Guðjohnsen, spari-
sjóðssfjóra á Húsavík, og Guðrún-
ar Hallgerðar Eyjólfsdóttur hús-
móður.
Böm Sigurþórs og Þóm Ásu
em Halldór Gísli, f. 13.12.1954,
bíiasmiður í Hafnarfirði, kvæntur
Sigríði Jónsdóttur, sjúkraliða og
lyfjatækni, og eiga þau tvö böm;
Guðrún Gerða, f. 5.10.1956, hús-
móðir í Reykjavík, gift Gústaf
Adólf Hjaltasyni véltæknifræðingi
og eiga þau fimm böm; Ingibjörg
Þórdís, f. 21.12.1962, leikskóla-
stjóri í Reykjavík, gift Sigurði
Kristni Erlingssyni, rafeinda-
virkja og deildarstjóra hjá Secur-
itas, og eiga þau tvö börn.
Systkini Sigurþórs: Sigurður
Valdimar Ragnar, f. 17.9. 1928, d.
5.3. 1931; Guðrún, f. 25.8. 1929,
hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
Hálfsystkini Sigurþórs, sam-
mæðra: Trausti Sigurðsson, f.
14.12. 1932, stýrimaður og starfs-
maður hjá ÍSAL; Brynja Sigurðar-
dóttir, f. 20.6. 1934, húsmóðir í
Vestmannaeyjum.
Foreldrar Sigurþórs voru Mar-
geir Guðmundur Rögnvaldsson, f.
10.6. 1898, d. 20.11. 1930, verkamað-
ur í Vestmannaeyjum, og Anna
Gíslína Gísladóttir, f. 6.7.1898, d.
11.9.1984, húsmóðir í Vestmanna-
eyjum.
Seinni maður Önnu Gíslínu er
Sigurður Sigurðsson, f. 11.5. 1889,
vélsmiður í Vestmannaeyjum.
Ætt
Margeir var sonur Rögnvalds,
sonar Jóns, b. í Hólkoti á Reykja-
strönd, Bjamasonar, og Margrét
Jónsdóttir, b. á Ingveldarstöðum á
Reykjaströnd, Kristjánssonar, og
Lilju Kristjánsdóttur, b. á Steini,
Sveinssonar.
Móðir Margeirs veir Sigríður
.Ólafsdóttir, b. á Karlsstöðum í
Hamarsflrði, bróður Helgu,
langömmu Ásgeirs, dýralæknis i
Ási við Reykjavík, foður Einars
Þorsteins hönnuðar. Ólafúr var
sonur Áma, b. á Karlsstöðum,
Jónssonar, og Guðrúnar Ól-
afsdóttur, b. á Hamri, Bjömsson-
ar, b. á Hamri, Antoníusarsonar,
ættföður Antoníusarættarinnar,
Ámasonar. Móðir Sigríðar var
Halldóra Sigurðardóttir, b. á
Kambshjáleigu, Jónssonar.
Anna Gíslína var dóttir 'Gisla,
netagerðarmanns í Heiðardal í
Vestmannaeyjum, Gíslasonar, b. í
Kotfeiju, Hannessonar, b. I Stóm-
Sandvík, Guðmundssonar, b. þar,
Hannessonar. Móðir Gísla í Kot-
feiju var Vigdís, dóttir Steindórs,
ættfoður Auðsholtsættarinnar,
Sæmundssonar, og Amþrúðar
Nikulásdóttur. Móðir Gísla neta-
gerðarmcinns var Anna Jóhanns-
dóttir, b. í Kotfeiju, bróður
Bjama, afa Bjama Sæmundssonar
fiskifræðings og bróður Einars,
langafa Jóns, fööur Guðna pró-
fessors, föður Bjama prófessors.
Jóhann var sonur Hannesar, ætt-
foður Kaldaðamesættarinnar,
Jónssonar, og Guðnýjar, systur
Amþrúðar. Móðir Önnu var
Ragnheiður Bjömsdóttir, hrepp-
stjóra í Þúfu, Oddssonar.
Móðir Önnu Gíslínu var Guð-
rún Sigurðardóttir, b. á Kalastöð-
um, bróður Þórdísar, ömmu Páls
ísólfssonar, fóður Þuríðar söng-
konu. Sigurður var sonur Eyjólfs,
b. í Eystra- íragerði, Pálssonar.
Sigurþór Margeirsson.
Móðir Guðrúnar var Þóra, systir
Ólafar, ömmu Sigurgeirs biskups,
foður Péturs biskups.
Katrín Kristín Söebech
Katrín Kristín Söebech hús-
móðir, Jöldugróf 3, Reykjavík, er
fertug í dag.
Starfsferill
Katrín fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp til fjórtán ára aldurs
en átti síðan heima í Hafnarfirði
til 1984 er hún flutti aftur til
Reykjavíkur. Hún lauk gagn-
fræðaskólaprófi.
Katrín hefur stundað ýmis
störf, verið í fiskvinnslu, stundað
ræstingar, unnið í bakaríi, verið
dagmóðir, stundað verslunarstörf
og unnið í prentsmiðju, auk þess
sem hún hefúr verið húsmóðir
undanfarin ár.
Katrín er formaður Aglow í
Reykjavík sem er alþjóðlegt krist-
ið kvennastarf.
Fjölskylda
Katrín giftist 9.10.1983 Steinari
Ragnarssyni, f. 15.8.1946, prent-
smið hjá Frjálsri fjölmiðlun.
Hann er sonur Kristins Ragnar-s
Jóhannessonar kaupmanns, og
Ragnheiðar Magnúsdóttur hús-
móður.
Böm Steinars og Katrínar em
Kristján Steinarsson, f. 4.2.1970,
fiskvinnslumaður í Reykjavík;
Katrín Steinarsdóttir, f. 6.3. 1973,
nemi við biblíuskóla í Bandaríkj-
unum; Haukur Þór Lúðvíksson, f.
14.7. 1973, tölvuður hjá Rafveitun-
um, en sambýliskona hans er Að-
alheiður Rúnarsdóttir og er dóttir
hennar Alexandra Rún Skúladótt-
ir, f. 3.6. 1992; Ari Már Lúðvíks-
son, f. 14.8. 1976, iðnnemi í
Reykjavík; Theodór Ámi Hahs-
son, f. 15.1.1982, nemi; Alexander
Steinarsson, f. 17.4. 1988, nemi.
Albróðir Katrinar er Theodór J.
Söebech, f. 16.10.1958, iðnnemi i
Reykjavík.
Hálfsystkini Katrínar, sam-
mæðra, era Ragna Arinbjamar-
dóttir, f. 29.4. 1966, húsmóðir í
Kópavogi; Guðjón S. Aminbjam-
arson, f. 4.10. 1967, málarameistari
í Hafnarfirði.
Hálfsystkini Katrínar, sam-
feðra, eru Berglind Söebech, f. 8.8.
1967, nemi í Reykjavík; Þórarinn
Söebech, f. 14.12. 1969, strætis-
vagnabílstjóri, búsettur í Kópa-
vogi.
Foreldrar Katrínar: Friðrik F.
Söebech, f. 30.12. 1931, strætis-
vagnabílstjóri, og Inga Th.
Mathiesen, f. 29.8. 1937, d. 17.2.
1985, húsmóðir.
Afmælisbamið verður heima í
dag og tekur á móti þeim sem
vilja heiðra hana með nærvera
sinni. .
Katrin Krístin Söebech.
Til hamingju með afmælið 27. október
85 ára
Kristín H. Benediktsdóttir,
Þórufelli 16, Reykjavík.
Halldóra Gfsladóttir,
Borgarbraut 65A, Borgamesi.
70 ára
Sigurður Vilhelmsson,
Sævarlandi, Skefilsstaðahreppi.
Hallveig Ólafsdóttir,
Otrateigi 4, Reykjavik.
60 ára
Ingibjörg Gígja Karlsdóttir,
Hrauntungu 20, Hafnarfirði.
Stefanía Lórý Erlingsdóttir,
Háholti 16, Keflavík.
Anna P. Sigurðardóttir,
Háholti 17, Keflavík.
Sölvi Sigurjón Guðnason,
Laugarvegi 46, Siglufirði.
Robert Terry Minnich,
Fannborg 9, Kópavogi.
50 ára
Margrét Brynjólfsdóttir,
Sólvöllum 5, Grindavík.
Ema Svavarsdóttir,
Húnabraut 24, Blönduósi.
Anna A. Sigfúsdóttir,
Hólagötu 18, Vestmannaeyjum.
Lára Kristjánsdóttir,
Áshóli, Ásahreppi.
Hulda Jóhanna Baldursdóttir,
Lerkilundi 4, Akureyri.
Ingunn Baldursdóttir,
Beykilundi 13, Akureyri.
Gullveig T. Sæmundsdóttir,
Sunnuflöt 34, Garðabæ.
Guðrún Kristfn Antonsdóttir,
Hábæ 34, Reykjavík.
40 ára________________________
Stefanfa Margrét Ágústsdóttir,
húsmóðir og verkakona, Fífuseli
32 , Reykjavík. Stefanía tekur á
móti gestum að Möðrufelli 9,
Reykjavík, laugardaginn 4.11. nk.
milli kl. 15.00 og 20.00.
Hlíf Aradóttir,
Byrgi, Akureyri.
Guðbjörg Magnúsdóttir,
Lyngmóum 11, Garðabæ.
Ólafía Andrésdóttir,
Skólabrekku 3, Fáskrúðsfirði.
María Guðrún
Waltersdóttir
framkvæmda-
stjóri,
Grundarhúsum
7, Reykjavík.
Maður hennar er
Þór Skjaldberg
húsasmiður.
Þau taka á móti
gestum í Dugguvogi 12 milli kl.
19.00 og 24.00 í kvöld.
Ingibjörg I. Guðmundsdóttir,
Innstu-Tungu I, Tálknafirði.
Halldóra Jónsdóttir,
Reynigrand 26, Akranesi.
Sigríður K. Gunnarsdóttir,
Hraunbergi 19, Reykjavík.
Ema Ingibjörg Pálsdóttir,
Háahvammi 2, Hafnarfirði.
Regfna Sigríður Hákonardóttir,
Ránargötu 30, Akureyri.
Kristján Júlfus Kristjánsson,
Dvergholti 4, Mosfellsbæ.
Vilhjálmur Bjöm Jónsson,
Munkaþverá, Eyjafjarðarsveit.
I beinu sambandi
allan sólarhringinn
••903 » 5670 •• iíIQ
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn.
Svarþjónusta DV leiðir þig áfram
Þú hringir í síma 99-56-70 og velur eftirfarandi:
til þess að svara auglýsingu
til þess að hlusta á svar auglýsandans
(ath.! á eingöngu viö um atvinnuauglýsingar)
ef þú ert auglýsandi og vilt ná í svör
eða tala inn á skilaboðahólfið þitt
sýnlshorn af svari
tll þess að fara til baka, áfram
eöa hætta aögerð
Bridge
íslandsmót kvenna í tvímenningi
íslandsmót kvenna í tvímenningi verður haldið helgina 28.-29. októ-
ber í húsnæði BSÍ aö Þönglabakka 1, 3ju hæð. Spilaður verður barómet-
er og hefst spilamennska klukkan 11 bæði laugardag og sunnudag en
nánari dagskrá verður útbúin um leið og skráningarfresti lýkur.
Keppnisstjóri verður Jakob Kristinsson og keppnisgjald er 5.000 krónur
á parið. Spilað er um gullstig og Evrópustig. Núverandi íslandsmeistar-
ar kvenna í tvímenningi eru Guðrún Jóhannesdóttir og Ragnheiður
Tómasdóttir. Skráning er á skrifstofú BSÍ í síma 587 9360 milli kl. 9 og
16 alla virka daga til fimmtudagsins 26. október.
íslandsmót yngri spilara í tvímenningi
íslandsmót yngri spilara, fæddra 1971 eða síðar, i tvímenningi verður
haldið í Þönglabakka 1 helgina 4.-5. nóvember. Spilaður verður baró-
meter og hefst spilamennska kl. 11.00. Spiluð verða a.m.k. 90 spil og fer
spilafjöldi milli para eftir fjölda þátttakenda. Spilað er um gullstig og
Evrópustig og keppnisgjald er 5.000 krónur á parið. Keppnisstjóri verð-
ur Sveinn Rúnar Eiriksson. Skráning er hafin á skrifstofu BSÍ í síma
587 9360 og verður skráð til fimmtudagsins 2. nóvember. Núverandi ís-
landsmeistarar yngri spilara eru Stefán Jóhannsson og Ingi Agnarsson.
Föstudagsbridge BSÍ
Föstudaginn 13. október var spilaður eins kvölds tölvureiknaður
Mitchell tvímenningur með forgefnum spilum. Alls spiluðu 32 pör 15
umferðir með 2 spilum milli para. Meðalskor var 420 og bestum árangri
í NS náðu:
1. Guðlaugur Sveinsson-Siguijón Tryggvason 498
2. Magnús Ingimarsson-Óli Bjöm Gunnarsson 457
3. Andrés Þórarinsson-Halldór Þórólfsson 456
- og hæsta skor í AV:
1. Kristinn Karlsson-Baldur Bjartmarsson 523
2. Helgi Hermannsson-Páll Þór Bergsson 522
3. Haukur Harðarson-Vignir Hauksson 480
í föstudagsbridge eru spilaðir eins kvölds tölvureiknaðir tvimenning-
ar, Monradbarómeter og Mitchell til skiptis. Keppnisstjóri er Sveinn
Rúnar Eiríksson.
Bridgefélag byrjenda
Spilamennska fyrir óvana spilara og byijendur verður á föstudögum
í húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1. Spilamennska byijar klukkan 19.30 og
era allir byrjendur og óvanir spilarar sérstaklega velkomnir. Umsjón-
armaður er Sveinn Rúnar Eiríksson.