Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 39 LAUGARÁS Sími 553 2075 APOLLO 13 , öaigglega eftir að setja mark sitt á næstu óskarsverðlauna- afhendingar -. hvergi er veikan punkt að finna." •*** SV, Mbl. „Petta er svo hrolivekjandí flott að það var likt og ég væri að fá heilt frystihús niður bakið á mér". *•** EH, Helgarposturinn. Sýndkl.S,9og11.10. DREDD DÓMARI STALIONE Sýndkl.5,7,9og11. MAJOR PAYNE Sýnd kl. 5 og 7. SPECIES gestir áfor- sýningarnar fá frian I „SPECIES"- 001' í Mm, * kaupbæti. p*F: S [*1 Ináíi Einn mesti spennutryUir síðari ára' Fyrir mörgum árum sendu iarðarbúar skeyti út í geyminn. Nú fyrst hafa borist svör. Forsýning í kvöld kl. 9. Ath. Forsala miða hefst kl. 4 í dag. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 NETK) Taktu þátt í net- og spurningaleiknum á alnetinu, þú gætir unnið þér inn boðsmiða á Netið og Netboli. Heimasiða http://WWW.Vortex.is/TheNet 10% afsláttur af SUPRA-mótöldum njá APPLE, til 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómiðanum „THENET„ Lashum af neðanverðri getraun, ásamt bíómiöa, skal skilaö i APPLE-umboðiö hf. Skipholti 21, í siðasta lagi 27. október 1995 Verðlaun: Macintosh PowerBook 150 að verðmæti 118.000.- kr. . Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12 ára. f JftT% #Sony Dynamic #lilll DigitalSound. Þú heyrir muninn KVIKIR OG DAUÐIR Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýndkl. 9. B.i.16ára. TÁR ÚR STEINI Dfr/^MO/^/llMKJ Sítni S51 9000 fé^iraíl:H»lilí MURDER IN THE FIRST „Af yfirlögðu ráði." Hörkuspennandi mynd um endalok Alcatraz- fangelsisins. **• HK, DV. Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. OFURGENGK) HÁSKOLABÍÓ Sfmi 552 2140 Kvikmyndir SAUBIOIM .S.4.UBIOIM Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ***1/2 HK, DV. ¦*-**1/2 ES, MN. ~k~k~k*k Morgunp. ****Alþýaubl. Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55. EINKALÍF Sýnd kl. 11.10 Stðustu sýningar. att i Net-spurntngaleiknum á Alnetinu. Heimasíóa http://www.vortex.is/TheNet Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubiðs. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI9041065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýnd kl. 5og7. BRAVEHEART Sýnd kl. 5 og 9. DOLORES CLAIBORNE Sýndkl.9og11.25. B.i. 12 ára. Frumsýning: LEYNIVOPNIÐ Skifan hf. kynnir fyrstu íslensku teiknimyndina í fullri lengd, Leynivopnið. Leiklesarar eru m.a. Örn Árnason, Jóhann Sigurðarson, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld. Leikstjórn talsetningar Þórhallur Sigurðsson. Leynivopnið, frábær teiknimynd fyrir alla Ijölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9. THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW Sýnd kl. 11 föstud. og laugardag. Miðaverð 300 kr. mjTl fSony Dynamic S1313S DigitalSound. Þú heyrir muninn Ovæntasti smellur sumarsins i Bandarikjunum er kominn hingað til islands til að ylja okkur á köldum haustdögum. Frábær grínmynd með Alicu Silverstone i aðalhlutverki. Miðnæturforsýningar, eða þannig, kl. 11.30 föstudags- og laugardagskvöld. AÐ LIFA omausa£ci»i-cont.-« Sviðsljós Whitney Houston kaupir bíó- rétt ævisögu frægrar leikkonu Bandaríska söngkonan Whitney Houston seildist ofan í eigin vasa um daginn þegar hún greiddi nokkur hundruð þúsund dollara fyrir kvikmynda- réttinn áð ævisögu blökkuleikkonunnar Dorothy Dandridge. Dorothy varð fyrsta svarta leikkonan sem fékk tilnefningu til óskarsverðlauna. Það var árið 1954 fyrir hlutverk í myndinni frægu Carmen Jones Hún varð einnig fyrst blökkumanna til að prýða forsíðu tímaritsins Life. En þótt Dorothy væri bæði falleg og hrífandi leikkona átti hún engu að síður í mestu vandræðum í Hollywood vegna hörundslitar sins. Hún fékk til dæmis ekki aftur hlutverk í kvikmynd fyrr en þremur árum eftir óskarstilnefhinguna. Dorothy átti líka í erfiöleikum í einkalífinu. Dóttir hennar úr fyrra hjonabandi var greind með heilaskaða og síðari eiginmaðurinn misþyrmdi henni bæði líkamlega og andlega Hun lést svo af völdum ofneyslu þunglyndislyfja, aðerns 42 ára. „Ég hef alltaf verið heilluð af Dorothy Dandridge, sigrunum og hörmungunum í lífi henn- ar. Hún var ákafiega hæffleikaríkur Bandaríkja- maður af afrískum uppruna og hæffleikar hennar voru aldrei metnir að verðleikum af því að hún var á undan sinni samtíð," segir Whitney Houston, sem ætlar sjálf að leika Dorothy. Whitney Houston greiddi úr eigin vasa fyrir bókina. >»»C tl»« $ | CÍCBCC< SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384 SHOWGIRLS DANGEROUS MINDS Sýnd í THX kl. 5 og 9, miðnætursýning kl. 24.00. Bönnuð innan 16 ára. ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLID Sýnd kl.9. HUNDAUF Sýnd m/íslensku tali kl. 5 og 7. Heitasta kvikmyndin í dag!!! ísiendingar eru fyrstir f Evrópu til að berja þessa frábæru kvikmynd augum. Michelle Pfeiffer sannar enn einu sinni hversu frábær hún er sem leikkona og óskarstilnefning þykir örugg í kjölfarið. Tónlistin úr myndinni er sú allra heitasta f dag, þar á meðal er vinsælasta lag landsins „Gangsta's Paradise" með Coolio. Forsýning á míðnætti. BRIDGES OF MADISON COUNTY Sýndkl. 4.50, 7.10 og 9.30. DIEHARDWITHA VENGEANCE Sýndkl. 11,tilboð400kr. B.i. 16 ára. NEI, ER EKKERT SVAR Frá frægasta leikstjóra Kínverja, Zhang Yimou, kemur ný perla en með aðalhlutverk fer hin gullfallega Gong Li. Að lifa rekur sögu Kina á þessari öld í gegnum lifsskeið hjóna sem taka þátt i byltingu Maós en verða eins og fleiri fórnarlömb Menningarbyltingarinnar. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes1994. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. JARÐARBER & SÚKKULAÐI Nærgöngul og upplifgandi mynd frá Kúbu sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin i ár. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verð 400 kr. VATNAVERÖLD Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5,7.30, 9.10 og 11. INDÍÁNINN í STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 5. BBÖIIÖI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SHOWGIRLS Sýnd 9 og 11. B.i. 16 ára. UMSÁTRIÐ 2 UNOER SIEGE 2 Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elisabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýndkl.5,6.45,9og11í THX/DIGrTAL Bönnuð innan 16 ára. CASPER Sýnd kl.5. HUNDALIF Sýndkl. 5,9.10 og 11.10. B.i. 16 ára. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM TtftSTi«IE • AWENIWŒ!-" ' . -flPOWIRHOUSf SCISWTWÍttÍER!'' '-'lít." Sýnd kl. 6.50 og 9. B.i. 12ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST WHILE YOUWERESLEEPING t'nS Sýnd m/íslensku tali kl. 5. Sýnd kl. 7. iimimimiiimmim SACAH ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 NETIÐ . Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði i myndunum „Speed" og „While You Were Sleeping", kemst aö raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETTf), þar sem hún þarf að berjast rýnr tilvist sinni, ein síns liðs gegn kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.101 THX. B.i. 12 ára. HLUNKARNIR illHW.....'" "'........ ífágp Sýnd kl. 5 og 7. BRIDGESOF MADISON COUNTY Sýnd kl. 9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.