Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 Sviösljós Tiggy Legge-Bourke. Barn- fóstran stælirDíönu Biönu prinsessu þykir nóg ura hversu gott samband er á miBi prinsanna WSliams og Harrýsog barnfostru þeirra, Tiggy Legge- Bourke, sem Karl prins réð til starfa. Díönu gremst því líklega enn nieir að sjá barnfóstruna stæla sig í ldæoaburði. Þegar Tiggy renndi sér á hjolaskautum á dög- unum í Hyde Park í London leit hún út eins og hún hefði farið í fataskáp prinsessunnar. Hún vár með eins kaskeiti ogí eins trimm- fatnaöi og Diana á. Paul McCartney vildi gjarnan geta kallað sig sör: Svekktur yfir ad vera ekki aðlaður - vill verá eins og CliffRichard, Andrew IJoyd-Webber og fleiri „Allir Bítlarnir eiga MBE-orðuna, nema John Lennon. Hann endurs- endi sína. Það er lægsta heiðurs- merki sem Bretland veitir. Lægsta heiðursmerkið," segir Bítillinn fyrr- verandi, Paul McCartney. Já, Paul er svekktur yfir því að hafa ekki enn verið aðlaður almennilega og gerður að „Sir". En Paul er ekki einn um það. Þús- undir aðdáenda þeirra hafa líka furð- að sig á því að fjómenningarnir frá Liverpool skyldu aldrei hafa verið heiðraðir sem skyldi fyrir framlag sitt til breskrar tónlistar. Það fram- lag verður sjálfsagt seint metið. Paul bendir á að ýmsir aðrir úr poppbransanum hafi verið aðlaðir, svo sem plötusnúðurinn Jimmy Sav- ile, tónskáldið Andrew Lloyd-Weh ber og nú síðast jesúplastpopparinn Cliff Richard. Þessir menn geta allir sett „Sir" fyrir framan nafnið sitt. Meira að segja George Martin, upp- tókustjóri þeirra Bítlanna, fékk æðra heiðursmerki en mennirnir sem hann vann með. Ekki má heldur gleyma Bob Geld- of, sem skipulagði hungur tónleikana Live Aid. Hann er eins konar heið- ursriddari. Bæði Paul og George Harrison hafa einnig tekið þátt í og skipulagt tónleika í góðgerðarskyni Er nema von að Paul sé súr? Hann viðurkennir það að vísu ekM sjálfur. „Maður getur bara ekki setið með hendur í skauti og óskað þess að maður hafi verið gerður að ridd- ara," segir hann. Það var Harold Wilson, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, sem var aðalhvatamaðurinn að því að Bítl- arnir fengu MBE-orðuna árið 1965. Sú •ráðstöfun vakti hins vegar litla hrifhingu meðal fína fólksins, sem var vant því að umgangast klassíska leikara og támjóar ballerínur en ekki uppivöðslusama unga menn meö sítt hár og nýja tegund tónhstar. Paul og Linda eiginkona hans eru hress og kát en væru sjállsagt kátari ef þau væru „Sir" og „Lady". Þessi skrauilegi maður er i hefðbundnum kínverskum óperubúningi. Hann tók þátt í skrúðgöngu til að minnast þess að 50 ár voru liðin frá sjálfstæði Taívans frá Japan í lok styrjaldarinnar. Simamynd Reuter Arnold og Maria deila um barneignir Vöðvabúntið Arnold Schwarzeneg- ger, sem er orðinn 46 ára, vill eignast fleiri börn. Helst vill hann eiga sex börn, þrjú af hvoru kyni, en eigin- konan, Maria Shriver, sem enn hefur bara fætt honum þrjú börn, telur að nú sé nóg komið. Hún vill nefnilega geta sinnt starfi sinu. Maria, sem er systurdóttir Johns F. Kennedys, fyrrum Bandaríkjaforr seta, er hrædd um að meiri barneign- ir muniIhaTa áhrif á feril hennar sem umsjónarmaður þátta hjá NBC sjón- varpsstöðinni. Arnold er á þeirri skoðun að það væri betra fyrir fjölskylduna ef Mar- ia væri heimavinnandi húsmóðir og fæddi ileiri börn. En sjálfur er hann Arnold Schwarzenegger og Mariu ekkitilbúinnaö veraheiinahjábörn- Shriver greinir á um hversu mörg um sínum. bðm eigi að setja i heiminn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.