Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Page 24
32 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 Sviðsljós Tiggy Legge-Bourke, Paul McCartney vildi gjaman geta kallað sig sör: Svekktur yfir að vera ekki aðlaður - vill vera eins og Cliff Richard, Andrew Iioyd-Webber og fleiri Bam- fóstran stælir Díönu Díönu prinsessu þykir nóg um hversu gott samband er á milli prinsanna Williams og Harrys og bamfóstru þeirra, Tiggy Legge Bourke, sem Karl prins réð til starfa. Díönu .gremst þvi liklega enn meir aö sjá bamfóstruna stæla sig í klæöaburöi. Þegar Tiggy renndi sér á hjólaskautum á dög- unum í Hyde Park í London leit hún út eins og hún hetði farið í fataskáp prinsessunnar. Hún var meö eins kaskeiti og í eins trimm- fatnaði og Díana á. „Allir Bítlamir eiga MBE-orðuna, nema John Lennon. Hann endurs- endi sína. Það er lægsta heiðurs- merki sem Bretland veitir. Lægsta heiðursmerkið,“ segir Bítiliinn fyrr- verandi, Paul McCartney. Já, Paul er svekktur yfir því að hafa ekki enn verið aðlaður almennilega og gerður að „Sir“. En Paul er ekki einn um það. Þús- undir aðdáenda þeirra hafa líka furð- að sig á því að fjórmenningamir frá Liverpool skyldu aldrei hafa verið heiðraðir sem skyldi fyrir framlag sitt til breskrar tónlistar. Það fram- lag verður sjálfsagt seint metið. Paul bendir á að ýmsir aðrir úr poppbransanum hafi verið aðlaðir, svo sem plötusnúðurinn Jimmy Sav- ile, tónskáldið Andrew Lloyd-Web- ber og nú síðast jesúplastpopparinn Cliff Richard. Þessir menn geta allir sett „Sir“ fyrir framan nafnið sitt. Meira að segja George Martin, upp- tökustjóri þeirra Bítlanna, fékk æðra heiðursmerki en mennimir sem hann vann með. Ekki má heldur gleyma Bob Geld- of, sem skipulagði hungurtónleikana Live Aid. Hann er eins konar heið- ursriddari. Bæði Paul og George Harrison hafa einnig tekið þátt í og skipuiagt tónleika í góðgerðarskyni. Er nema von að Paul sé súr? Hann viðurkennir það að visu ekki sjálfur. „Maður getur bara ekki setið með hendur í skauti og óskað þess að maður hafi verið gerður að ridd- ara,“ segir hann. Það var Harold Wilson, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, sem var aðalhvatamaðurinn að því að Bítl- amir fengu MBE-orðuna árið 1965. Sú -ráðstöfun vakti hins vegar litla hrifningu meðal fína fólksins, sem var vant því að umgangast klassíska leikara og támjóar ballerínur en ekki uppivöðslusama unga menn með sítt hár og nýja tegund tónlistar. I BOÐI G0CA-C0L4 Kynnir: Jón Axel Ólafsson ÍSLENSKI LISTINN ER OG SAMA DAG ER HANN KL. 16-18. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN A MÁNUDAGS- KVOLDUM MILLI KL. 20 OG 22. ÍSLENSKl LISTINN ER SAMVINNUVERKEFNIBYLGJUNNAR, DV OG COCA-COLA A ÍSLANDI. USTINN ER NIOURSTAÐA SKOÐANAKONNUNAR SEM ER FRAM- D DVIHVERRIVIKU. FJÖLDI SVARENDA ER A BIUNU 300-400, A ALDRINUM14-35 ARAAF ÖLLU LANDWU. JAFNFRAMT ER TEK- --------------* VUM. (SLENSKI LISTINN BIRTIST A HVERJUM LAUGARDEGII DV OG ER FRUMFLUTTUR A BYGJUNNI A D HLUTAI TEXTAVARPIMTV SJÓNVARPSSTÖÐVARINNAR. ÍSLENSKIUSTINN TEKUR ÞATT f VAU „WORLD CART" SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESSILOS ANGELES. EINNIG HEFUR HANN AHRIF A EVRÓPUUSTANN SEM BIRTUR ERITÓNUSTARBLAÐ- INU MUSIC A MEDIA SEM ER REKK) AF BANDARÍSKA TÓNUSTARBLAÐINU BILLBOARD. Paul og Linda eiginkona hans eru hress og kát en væru sjálfsagt kátari ef þau væru „Sir“ og „Lady“. Þessi skrautlegi maður er í hefðbundnum kínverskum óperubúningi. Hann tók þátt i skrúðgöngu til að minnast þess að 50 ár voru liðin frá sjálfstæði Taivans frá Japan í lok styrjaldarinnar. Símamynd Reuter Amold og Maria deila um bameignir Vöðvabúntið Amold Schwarzeneg- ger, sem er orðinn 46 ára, vill eignast fleiri böm. Helst vill hann eiga sex böm, þrjú af hvom kyni, en eigin- konan, Maria Shriver, sem enn hefur bara fætt honum þrjú böm, telur að nú sé nóg komið. Hún vill nefnilega geta sinnt starfi sínu. Maria, sem er systurdóttir Johns F. Kennedys, fyrrum Bandaríkjafor- seta, er hrædd um að meiri bameign- ir muni háfa áhrif á feril hennar sem umsjónarmaður þátta hjá NBC sjón- varpsstöðinni. Amold er á þeirri skoðun að þaö væri betra fyrir fiölskylduna ef Mar- ia væri heimavinnandi húsmóðir og fæddi fleiri böm. En sjálfur er hann ekki tilbúinn að vera heima hjá böm- um sínum. Arnold Schwarzenegger og Mariu Shriver greinir á um hversu mörg böm eigi að setja í heiminn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.