Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1995, Qupperneq 19
MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1995 31 Fréttir Unnið við nýja veginn. DV-mynd Guðmundur Flateyri: Ný innkeyrsla í þorpið Guðmundur Sigurðsson, DV, Flateyri: „Þarna er um að ræða framtíðar- innkeyrslu í þorpiö. Við fengum þessa breytingu á veginum vegna þess að gamla innkeyrslan liggur í gegnum flóðasvæðið þar sem mikið hreinsunarstarf er enn eftir,“ sagði Kristján J. Jóhannesson, sveitar- stjóri á Flateyri, í samtali við DV. Unnið hefur verið að gerð nýju innkeyrslunnar á Flateyri svo áfram verði hægt að leita að per- sónulegum munum fólks þar sem snjóflóðið féll. Þar er nokkur vinna eftir og seinleg. Nýja innkeyrslan verður á mun snjóléttara svæði en það sem fyrir var. Þar verður mun minna um snjómokstur yfir vetrartímann. V 1 ið ho Sel <venbl EL >fum yfirstærðirnar jum í dag dömu og ússur, tilboð kr. 490 10% staðgr. afsláttur opið: mánudaga -föstudaga 10-18 bÚðín Bí)dshöfða18, 'AMHUGUR ÍVERKI Allir fjölmiðlar landsins. Póstur og sími, Hjálparstofnun kirkjunnar og Kauði kross íslands. LANDSSOFNUN VEG N A NÁTTURUHAMFARA Á FLATEYRI Leggðu þitl ítl inörktim inn á bankareikning nr. 1183-26'800 í Sparisjóði Önunilaríjaröar á Flateyri. Hægt er að leggja inn á reikninginn í ölliini bönkuni, sparisjóðuni og póstluisum á laiulinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.