Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1995, Blaðsíða 25
MIÐVTKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995
33
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SViÐ.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Lau. 25/11 kl. 14, fáein sæti laus, sun.
26/11 kl. 14, lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12
kl. 14..
LITLA SVIÐ KL. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmflu Razumovskaju
Lau. 25/11, lau. 2/12.
STÓRA SVIÐ KL. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Gamanlelkrit með söngvum eftir Ágúst
Guðmundsson
Sýn. lau. 25/11, fáein sæti laus,
næstsíðasta sýning, 2/12 aukasýning.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
STÓRA SVIÐ KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Darlo Fo
Sýn. föstud. 1/12, aukasýning.
Þú kaupir einn miða, færð tvol
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Fös. 24/11, uppselt, lau. 25/11, uppselt,
sun. 26/11,uppselt, fös. 1/12, fáein sæti
laus, lau. 2/12, fáein sæti laus, fös.
8/12, lau. 9/12.
STÓRA SVIÐ KL. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Fim. 23/11, fös. 24/11, fáein sæti laus,
næstsíðasta sýning, fim. 30/11, örfá
sæti laus, allra síðasta sýning!
Tónleikaröö LR Á stóra sviöi,
alltaf á þriöjudögum kl. 20.30.
SkreF íslenskir tónllstarmenn þri. 21/11
miðaverð 800.
Bubbi Morthens þri. 28/11, miðaverð
1.000.
íslenski dansflokkurinn sýnir
á stóra sviði:
Sex ballettverk
síðasta sýning!
Aukasýning sun. 26/11 kl. 20.00.
Önnur starfsemi:
Hamingjupakkið sýnir á Litla sviði:
DAGUR
Dans-, söng- og leikverk eftir Helenu
Jónsdóttur, mið. 22/11 kl. 20.30, allra
siðasta sýning.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum í síma
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAd
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
ÆVINTÝRI Á
HARÐA DISKINUM
eftir Ólaf Hauk Simonarson
5. sýn. fimd. 23/11 M. 20.30, 6. sýn. föd.
24/11 kl. 20.30, 7. sýn. sund. 26/11 kl.
20.30.
Miðapantanir í síma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miðasala í leikhúsi frá kl. 17.
sýningardaga.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHtíSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun aukasýning, laus sæti, fid.
23/11, aukasýning, laus sæti, Id. 25/11,
uppselt, sud. 26/11, uppselt, fid. 30/11,
uppselt, Id. 2/12, örfá sæti laus, föd.
8/12, Id. 9/12.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
4. sýn. föd. 24/11, nokkur sæti laus, 5.
sýn. fös. 1/12, 6. sýn. sud. 3/12, 7. sýn.
fid. 7/12.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Ld. 25/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 26/11
kl. 14.00, uppselt, Id. 2/12, uppselt,
sud. 3/12, uppselt, Id. 9/12, uppselt,
sud. 10/12, uppselt, Id. 30/12, uppselt.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30.
SANNUR KARLMAÐUR
eftir Tankred Dorst
Föd. 24/11, uppselt, mvd. 29/11, föd.
1/12, næstsíðasta sýning, sud. 3/12,
síðasta sýning.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
í kvöld, uppselt, fid. 23/11, aukasýning,
uppselt, Id. 25/11, uppselt, sud. 26/11,
uppselt, þrd. 28/11, aukasýning, laus
sæti, fid. 30/11, uppselt, Id. 2/12, mvd.
6/12, föd. 8/12, aukasýning, laus sæti,
Id. 9/12, uppselt, sud. 10/12.
Ath. síðustu sýningar.
Cjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram að
sýnlngu sýningardaga. Einnig síma-
þjónusta frá kl. 10 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓDLEIKHÚSID!
iiui
Sud. 26/11 kl. 21.00.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
KWIA
BUTTERPLY
Sýn. fösd. 24/11
kl. 20, lau. 25/11 kl. 20.
STYRKTARFÉLAGS-
TÓNLEIKAR
Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla
og Selma Guðmundsdóttir, píanó,
miðvikudaginn 22. nóv. kl. 20.30.
ATH.I
Tónleikar Rannveigar Fríðu
Bragadóttur og Jónasar
ingimundarsonar sem vera áttu 5.
des. falla niður um óákveðinn
tíma.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýningardag til kl. 21.
SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Fréttir
Rændu
eldri mann
„Þau buöust til að keyra mig
heim og ég þáði það. Þegar við
vorum komin heim vildu þau
komast á snyrtingu og ég leyfði
það. Meðan ég talaði við einn
þeirra gekk annar um íbúöina og
stakk í vasann. Þegar ég ætlaði að
borga bílinn hrifsaöi hann veskið
af mér og þau hlupu út,“ segir
eldri maður í vesturbænum i
Reykjavík.
Maðurinn varð fyrir því aðfara-
nótt sunnudags að þrír unglingar
um tvítugt buðust til að keyra
hann heim gegn borgun. Þegar
heim var komið rændu ungling-
arnir 15-20 þúsund krónum af
manninum og ýmsu lauslegu úr
ibúðinni áður en þeir héldu brott.
-GHS
Olafur Jóhannsson, framkvæmdastjóri FMS, t.v. afhendir Pétri Jóhannssyni
silfurskjöld sem viðurkenningu.
DV-mynd ÆMK
Besti við-
skiptavinurinn
Ægir Már Kárason, DV, Suðurnesjum:
Hann hefur alltaf landað á ís-
lensku fiskmörkuðunum en er ekk-
ert að senda í gáma. Kaupendur vita
að Skarfurinn skilar sér alltaf á
markaðina og það er slegist um flsk-
inn og Pétur fær gott verð,“ sagði
Ólafur Jóhannsson, framkvæmda-
stjóri Fiskmarkaðs Suðumesja.
Fiskmarkaðurinn veitti áhöfn
Skarfs GK 666 viðurkenningu vegna
þess hversu góður og tryggur við-
skiptavinur skipið hefur verið und-
anfarin átta ár. Að sögn Ólafs er
þetta í fyrsta skipti sem áhöfn er
heiðruð með þessum hætti. Áhöfnin
alltaf komið með úrvals hráefni.
„Það að gæðin eru mikil gefur
okkur betri tekjur," sagði Pétur Jó-
hannsson, skipstjóri. Skipið er 277
tonn í eigu Fiskaness hf. í Grinda-
vík, veiðir með línu og notar beit-
ingavél.
Orri dreginn til lands:
Leituðu vars
vegna veðurs
„Það var kolvitlaust veður í gær-
kvöld, 9-10 vindstig, svo við hurfum
frá því að draga skipið til ísafjarðar
og leituðum vars,“ sagði Sveinn Pét-
ursson, yfirstýrimaður á togaranum
Stefni ÍS, í samtali við DV í morgun
þar sem skip hans lá í vari inni á
Dýrafirði.
Stefnir tók togarann Orra ÍS í tog
í gærdag eftir að stimpill brotnaði í
vél Orra þar sem hann var að veið-
um djúpt út af Vestfjörðum. Fljót-
lega versnaði veður og skipin urðu
að leita vars. Jafnvel er búist við að
aðalvél Orra sé ónýt. -rt
Fiskeldisstöðin Kollafirði:
Öllum seiðum
fargað
Ákvörðun var tekin um að farga
öllum seiðum Laxeldisstöðvarinnar
í Kollafirði eftir að kýlaveiki greind-
ist í laxaseiðum í útitjörnum stöðv-
arinnar. Ákvörðun um eyðingu
seiðanna var tekin sameigtnlega af
yfirdýralækni, formanni stjórnar
Veiðimálastofnunar, veiðimála-
stjóra, dýralækni fisksjúkdóma, full-
trúa landssambands fiskeldisstöðva
og landbúnaðarráðuneyti. Samhliða
verður stöðin sótthreinsuö og öllum
fiski á frárennslissvæði stöðvarinn-
ar eytt með þar til gerðu efni.
í lok ágúst kom upp kýlaveiki í
klakfiski stöðvarinnar og var þá
tekin ákvörðun um að farga öllum
klaklaxi stöðvarinanr til að uppræta
smit. -ÍS
flíllA.
ov
904-1700
Verð aöeins 39,90 mín.
máj ' iJ @Jj É Mj
Jj Fótbolti
j2j Handbolti
3j Körfubolti
.4.1 Enski boltinn
• 5 j ítalski boltinn
6 Þýski boltinn
71 Önnur úrslit
m NBA-deildin
stórmarkaðanna
_2J Uppskriftir
lj Læknavaktfn
_2J Apótek
3 j Gengi
Wmbaaam
1 j Dagskrá Sjónvarps
2] Dagskrá Stöðvar 2
3; Dagskrá rásar 1
4j Myndbandallsti
vikunnar - topp 20
5 j Myndbandagagnrýni
. 6 j ísl. listínn
-topp 40
; 7j Tónlistargagnrýni
8 Nýjustu myndböndin
9 1 Gervihnattardagskrá
Smrtsnm,ttbíiítá
‘AlKrár
2 Dansstaöir
3jLeikhús
Jj Leikhúsgagnrýni
[5J Bló
_6j Kvikmyndagagnrýni
Lottó
Víkingalottó
Getraunir
904-1700
Verö aöeins 39,90 mín.