Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1995, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 Kvartett- inn Þeirra á Kringlu- kránni Kvartettinn Þeirra spilar á Kringlukránni í kvöld. Á dag- skránni er fjölbreyttur djass. Cigarette á Gauknum Hljómsveitin Cigarette leikur á Gauki á Stöng í kvöld og ann- að kvöld. Verða kynnt lög af nýrri plötu. Seljarokk 95 Tónleikar verða haldnir i fé- lagsmiðstöðinni Hólmaseli í kvöld til styrktar Flateyringum. Margar hljómsveiutir koma fram. Mynd frá Franz Thor Vilhjálmsson flytur er- indi í kvöld kl. 20.30 í franska bóksafninu. Yfirskriftin er Mynd frá Franz - Litið til franskrar menningar. ITC-Melkorka heldur opin fund í Menning- armiðstööinni Gerðubergi í kvöld kl. 20.00. Samkomur Gegn viðskiptabanninu - virðum sjálfstæði Kúbu er yfirskrift fundar með Jon- athan Quirós Santon sem hald- inn verður í kvöld í sal FÍB að Hverfisgötu 21 kl. 20.00. Fyrirlestur um frásagna- heima er yfirskrift fyrirlesturs sem Auður Ólafsdóttir flytur í boði Félags íslenskra fræða i kvöld kl. 22.30 í Skólabæ við Suður- götu í kvöld kl. 20.30. í upphæðum í kvöld verður haldið bók- menntakvöld á efri hæð á Sóloni íslandusi kl. 21.00. Kristin Marja Baldursdóttir, Ágúst Borgþór Sverrisson og Súsanna Svavars- dóttir lesa úr bókum sínum. Fræðslufundur um alkóhólisma George E. Vaillant verður með fræðslufund um alkóhól- isma I Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefnist Rannsóknir á þróun og eðli alkóhólisma og er hann ætlaður fagfólki og öðru áhugafólki umáfengisvandamál. Tónlist fyrir alla í tónlistarröðinni Tónlist fyr- ir alla verða tónleikar í kvöld í Grundarfjarðarkirkju kl. 20.00. Fullveldi og þjóðarhags- munir er nafn á fyrirlestri sem Ant- onio Badini, sendiherra Ítalíu á íslandi, flytur í Norræna húsinu í dag kl. 16.00. Vinningstölur 21. nóvember 1995 6»9*10*15*21 *25*28 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Borgarleikhúsið: Dagur í kvöid verður síðasta sýning á litla sviði Borgarleikhússins á Degi sem er eftir Helenu Jónsdóttur. Verkið er dans-, söng- og leikverk. Það fjallar um ungt fólk í okkar samfélagi í einn sólarhring þar sem farið er létt yfir daglegar at- hafhir þess í alvöru og gamni, það er að segja dregin er upp skopleg mynd af samtímafólki. Verkið er rúmlega klukkustundarlangt og gerist á einum sólarhring í lífi þessa unga fólks. Áhorfandinn fylgist með þegar ungur maður er dreginn inn á heimili þar sem nokkrir ungir einstaklingar búa saman. Er hann þar af fúsum og frjálsum vilja til að byrja með en vaknar svo Leikhús upp við vondan draum við það að hann kemst ekki svo auðveldlega í burtu. Hann hittir ótrú- lega einstaklinga og kynnist draumum þeirra og um leið kynnist hann ungri stúlku. Tónlistin í verkinu er öll samin af flytjendum í verkinu og nær yfir mikla breidd, rokk, djass, blús og söngleikjatónlist, svo eitthvað sé nefnt. Leikarar eru Benedikt Elfar, Brynhildur Bjöms- dóttir, Gísli Magnason, Helena Jónsdóttir, Hilm- ir Snær Guðnason, Jarþrúður Guðnadóttir, Jó- hann G. Jóhannsson, Nanna Kristín Jóhanns- dóttir, Pétur Öm Guðmundsson o.fl. Jóhann G. Jóhannsson leikur titilhlutverkið í Degi. Chris O’Donnell og Drew Barrymore leika aðalhlutverkin í Mad Love. Ástríðufullt samband Bíóhöllin sýnir um þessar mundir Mad Love sem fjallar um Matt Leland (Chris O’Donnell) og Casey Roberts (Drew Barrymore), ungt fólk sem er í heitu ástarsambandi þar sem dómgreind og skynsemi víkur fyrir heitum ástríðum. Matt er fyrirmyndarnemandi á leið í háskóla þegar hann hitt- ir Casey og verður ástfanginn upp fyrir haus. Ást hans gerir það að verkum að hann hættir að hugsa um námið og fylgir Casey í öllu. Matt gerir sér þó < grein fyrir að það eru hættuleg- Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum: Lögin úr leikhúsinu í kvöld verða aðrir tónleikarnir í tónleikaröð Kaffileikhússins sem helguð er íslenskri leikhústónlist. Það er Hjálmar H. Ragnarsson tón- skáld sem mun kynna í kvöld sína eigin leikhústónlist og félagar úr Caputhópnum ásamt fleiri lista- mönnum flytja úrval hennar. Hjálmar hefur á undanförnum árum samið mikið af leikhústón- list og þá sérstaklega fyrir Þjóð- leikhúsið. Nýverið samdi hann Skemmtanir Hjálmar H. Ragnarsson, lengst til vinstri, ásamt nokkrum listamönnum sem koma fram með honum í kvöld. tónlist fyrir leikritið Glerbrot eftir Arthur Miller sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu, auk þess sem hann vinnur nú að tónlist fyrir Tröllakirkjuna eftir Ólaf Gunnars- son og Þórunni Sigurðardóttur sem frumsýnd verður i Þjóðleik- húsinu i mars. Tónlistin sem flutt verður í kvöld er öll úr verkum Þjóðleik- hússins sem sýnd voru á árunum 1987 til 1993. Flytjendur ásamt Hjálmari eru: Auður Hafsteins- dóttir, fiðla, Hildigunnur Halldórs- dóttir, fiðla, Helga Þórarinsdóttir, lágfiðía, Guðni Franzson, klar- inett, Sigurður Halldórsson, selló, Richard Korn, kontrabassi, Krist- inn Árnason, gítar, Pétur Grétars- son, slagverk, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, leikkona, Signý Sæ- mundsdóttir, söngkona, Sverrir Guðjónsson, söngvari og sönghóp- urinn Voces Thules. Snjókoma og skafrenn- ingur á Vestfjörðum Víðast er fært á þjóövegum lands- Færð á vegum ins, en snjókoma og skafrenningur er á Vestfjörðum og þungfært á Hrafnseyrarheiði, þá er ófært norð- an Bjarnarfjarðar á Ströndum. Hálka er á heiðum á Norðaustur- og Austurlandi. Snjór er einnig víða og eru Öxarfjarðarheiði og Mjóðafjarð- arheiði ófærar vegna snjóa. Fyrir þá sem eru að ferðast um landið er vert að geta þess að vegavinnuflokkar eru að störfum á nokkrum stöðum. |51 Hálka og snjór án fyrirstööu Lokaö 13 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir CD Þungfært (g) Fært fjaliabllum Fjórða barn Báru og Vilhjálms Myndarlegi drengurinn á mynd- Hann var viö fæöingu 4425 grömm inni fæddist á fæðingardeild Land- að þyngd og 57 sentímetra langur. spítalans 16. nóvember kl. 0.22. Foreldrar hans eru Bára Svavars- dóttir og Vilhjálmur Harðarson og "Rarn Harraina eiga þau þrjú böm fyrir, Hjalta, 12 £>cU IL Udy blllb ára, Katrínu, 9 ára og Hörö 7 ára. Kvikmyndir ar hliðar á Casey sem erfitt er að eiga við. Leikstjóri myndarinnar er Antonia Bird sem er ensk. Er þetta fyrsta kvikmynd hennar í Hollywood. Hún hefur unnið til margra viðurkenninga en það er þó fyrst og fremst kvikmynd hennar, Priest, sem hefur vakið athygli á henni og varð til þess að hún var valin til að leikstýra Mad Love. IMýjar myndir Háskólabíó: Fyrir regnið Háskólabíó: Jade Laugarásbió: Apollo 13 Saga-bíó: Sýningarstúlkurnar Bíóhöllin: Mad Love Bíóborgin:DangerusMinds Regnboginn: Kids Stjörnubíó: Benjamin dúfa Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 275. 22. nóvember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,330 64,650 64,690 Pund 100,200 100,710 1.01,950 Kan. dollar 47,520 47,810 48,430 Dönsk kr. 11,7810 11,8430 11,8280 Norsk kr. 10 3380 10,3950 10,3770 Sænsk kr. 9,8590 9,9130 9,7280 Fi. mark 15,2700 15,3600 15.2030 Fra. franki 13,2310 13,3070 13,2190 Belg. franki 2,2186 2,2320 2,2311 Sviss. franki 56,5200 56,8300 56,8400 Holl. gyllini 40.7500 40,9900 40,9300 Þýskt mark ' 45,6500 45,8900 45,8700 ít. líra 0,04042 0,04068 0,04058 Aust. sch. 6,4850 6,5250 6,5240 Port. escudo 0,4358 0,4386 0,4352 Spá. peseti 0,5310 0.5343 0,5296 Jap. yen 0,63320 0,63700 0,63480 irskt pund 103,130 103.770 104,670 SDR 96,30000 96,88000 96,86000 ECU 83,7500 84,2500 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan Lárétt: 1 hljóðlátur, 8 hiti, 9 óvild, 10 haf, 11 fiskinn, 13 Ásynja, 15 díki, 17 spik, 19 bull, 21 gramir, 22 snemma. Lóðrétt: 1 leysi, 2 kjarkur, 3 drunur, 4 sölnaði, 5 áköf, 6 stal, 7 ana, 12 elska, 14 fjær, 16 stjakar, 17 viljugur, 19 háski, 20 féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mótlæti, 7 æðra, 8 fok, 10 raunar, 11 agn, 12 gæfu, 14 lotið, 15 óð, 16 átum, 18 una, 19 sær, 20 árar. Lóðrétt: 1 mæra, 2 óðagot, 3 truntur, ,4 langi, 5 æfa, 6 torf, 9 kauðar, 13 æður, 14 lás, 15 óna, 17 má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.