Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1995, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995
39
SA\Í
DCrKIO/-,rSIMKj
Stórkostlegt Ijóörænt meistaraverk
frá Madedóniu sem sækir
umfjöllunarefnið i striðið í fyrrum
Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst
um striðið í hverjum manni.
Hefur hlotið glæsilega dóma
gagnrýnenda og fjöldamörg
verðlaun viða um heim, sigraði
m.a. á kvikmyndahátíðinni í
Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til
óskarsverðlauna sem besta
erlenda myndin í ár.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
GLÓRULAUS
f f Sony Dynamic
* Digital Sound.
Þú heyrír muninn
TÁR ÚR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
★★★1/2 HK, DV.
★★★1/2 ES, Mbl.
★★★★ Morgunp.
★★★★ Alþýðubl.
Sýnd í B-sal kl. 4.50 og 6.55.
jegn rramvisun Diomiöans i nov.
og des. færöu 600 kr. afslátt á
umfelgun hjá bílabótinni
Álfaskeiói 115 Hafnarfirði.
Aðalverðlaun dómnefndar í
Cannes 1994.
Sýnd kl. 4.45 og 7.
VATNAVERÖLD
Sýnd kl. 9.15.
AÐ LIFA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Popp og Diet kók á tilboði.
Dietkók og Háskólabió
glórulaust heilbrigði!
APOLLO 13
Stærsta mynd ársins er komin.
Aðalhlutverk Tom Hanks.
Sýnd kl. 6.45 og 9.15.
Sviðsljós
Kvikmyndir
Liz Hurley þolir ekki að
vera í Englandi
Fyrirsætan Liz Hurley, unnusta leik-
arans Hughs Grants, kemur fram í við-
tali í nýju hefti tímaritsins Esquire. Þar
er einnig að finna fjölmargar myndir af
henni; í gegnsæjum náttkjól, gúmmíbik-
ini og með ljósa hárkollu. „Myndir af
stúlkum selja blöð,“ segir Hurley. Þó
Hurley sé fógur stúlka eru lesendur
samt á því að skoðanir hennar á hand-
töku unnustans í sumar, þar sem hann
var gómaður með vændiskonu í aftur-
sæti bUs síns, hefðu selt enn betur. En
Hurley vildi ekki tala um það atvik og
þegar hún var spurð um samband þeirra
sagði hún einungis að hún tæki einn dag
í einu. Hurley sagði að hún væri orðin
afar þreytt og leið á því hvemig síðdeg-
isblöðin heima í Englandi eltu hana á
röndum. Hún sagði að sér fyndist alls
enginn dýrðarljómi yfir því að vera í
Englandi, hún þyldi það hreinlega ekki.
- „Ég þoli ekki þegar fylgst er með hverri
hreyflngu minni og ég elt á röndum,“
sagði fyrirsætan. ‘!! 1 ' Liz Hurley er fámál um unnustann.
IIIIIIIIIIHIIilÍill'lllYTT
Sími 553 2075
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Sfmi 551 9000
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frábær vísindahrollvekja sem
slegið hefur í gegn um allan heim.
Sannkölluð stórmynd með
stórleikurum, ein af þeim sem fá
hárin til að rísa...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
DREDD DÓMARI
★★★ 1/2 HK, DV.
★★★ 1/2 ÁM, Mbl.
★★★ Dagsljós
★★★★ Aðalstöðin
★★★★ Helgarpósturinn
★★★★ Tíminn
★★★ Rás 2
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NETIÐ
HUNDALIF
Sýnd m/íslensku tali kl. 5.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. V. 700 kr.
SACA-ClD
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DANGEROUS MINDS
SELURINN ANDRI
Sýnd kl. 5.
SPECIES
★★★ OHT, ras 2.
„Áhrifamikil og sterk mynd“
★★★ HK, DV.
„Enn eitt listaverkið frá Zhang|
Yimou...Lætur engan
ósnortinn" ★★★ 1/2 Mbl,
Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.05.
B.i. 16 ára.
HÆTTULEG TEGUND
BENJAMÍN DÚFA
KIDS
Umtalaðasta og umdeildasta
kvikmynd Bandaríkjanna í
seinni tíð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 14 ára.
UN COEUR EN HIVER
★★★★ ÓT, Rás 2.
Sýnd11.
MURDER IN THE FIRST
Sýnd kl. 6,45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára.
OFURGENGIÐ
HASKOLABIO
Sími 552 2140
SHOWGIRLS
Heimasíða
http://WWW.Vortex.is/TheNet
Sýnd kl. 9 og 11.
B.i. 12 ára.
Synd kl. 5 og 7,
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
LEYNIVOPNIÐ
Sýndkl. 5.
iMtLlti
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
DANGEROUS
MINDS
Einn mesti hasar altra tíma. Hann
er ákærandinn, dómarinn og
böðuHinn. Hann er réttlætið.
Sylvester Stallone er Dredd
dómari. Myndin er að hluta til
tekin hér á landi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EINKALÍF
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
UMSÁTRIÐ 2
UNDER SIEGE 2
Tvær skærustu ungstjörnur
Hollywood í dag koma hér saman
í klikkaðri mynd um flótta, ást,
rokk og önnur venjuleg
viðfangsefni ungs fólks í dag.
MAD LOVE - Frábær tónlist,
frábær mynd!!!
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
BENJAMIN DUFA
Sýndkl.7, 9 og 11.05.
B.l. 12 ára.
BRIDGES OF
MADISON COUNTY
Sýnd kl. 6.50.
CRIMSON TIDE
Sýnd kl. 11. B.i. 12. ára.
HLUNKARNIR
Sýnd kl. 5.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
CULT-HATIÐ
ELEMENT OF CRIME
INNTAK GLÆPSINS
(Lars von Trier)
Sýnd kl. 5.
BATTLESHIP POTEMKIN
ORRUSTUSKIPIÐ POTEMKIN
(Sergei Eisenstein)
Sýnd kl. 7.
LADRI Dl BICICLETTE
REIÐHJÓLAÞJÓFURINN
(Vittorio di Sica)
Sýnd kl. 9.
f ffl^ f Sony Dynamic
" Digital Sound.
Þú heyrir muninn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
BRIDGES OF MADISON
COUNTY
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 7.20 og 11.20. B.i. 16 ára
BÍÓIIÖLLI'
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
MAD LOVE/NAUTN
SHOWGIRLS
Sýnd kl. 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
NETIÐ
FRUMSYNING
JADE
minmm
Milljónamæringur er myrtur og
morðinginn virðist vera
háklassavændiskona sem genur
undir naíninu Jade. En hver er
hún? David Carusó leikur
saksóknara sem grunar fyrrum
ástkonu sina (Lindu Fiorenton)
sem nú er gift vini hans (Chazz
Palminteri) um að vera Jade.
Hversu hættuleg er hún?
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FYRIR REGNIÐ