Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 77/ sölu Fólksbílakerrur 29.900 staögr. meö vsk. Verið er að vinna pöntun á breskum kerrum sem verða á þessu einstaklega lága verði ef næg þátttaka fæst. Sömu eða sambærilegar kerrur hafa verið seldar hér á kr. 48.600 almennt og á kr. 39.900 á tilboði. Kerrumar eru léttar og nettar (50 kg) úr galv. stáli. Stærð palls 120x90x30 sm. Tilbúnar með raf- magni og ljósum. Flutningsgeta 200 kg, burður 250 kg. Afhentar ósamsett- ar, einfóld samsetning. Hægt er að fá samsetningu á kr. 1.900. Einnig bjóð- ast yflrbreiðslur og festingar á kr. 2.900. Vegna fyrirhugaðra verðhækk- ana framleiðanda er þetta líklega eina tækifærið til að eignast kerru á þessu verði. Tekið verður á móti pöntunum til 20. desember. Ekkert staðfestingar- gjald, afhending í janúar-febrúar 1996. Sýnið fyrirhyggju og sparið pen- inga. Sýningar- eintak að Álfaskeiði 40, Hafnarfirði, (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlegast hringið áður en þið komið. Nýibær ehf., sími 565 5484 og 565 1934, fax 565 5494. Full búö af nýjum húsgögnum! Kommóður...................frá kr. 3.950. Skenkar..............frá kr. 19.600. Fataskápar.................frá kr. 9.900. Veggsamstæður........ótrúlegt verð. Sjónvarpsskápar............frá kr. 5.900. Bókahillur.................frá kr. 3.300. Skrifborð..................frá kr. 5.900. Skrifstofuhúsgögn.........hringdu! Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ. Sími 565 4535. borði, kr. 40.000, nýtt og ónotað, blást- urssteikingarofn, 125.000, stór, 10 car- rola, gasgrillpanna, 60 cm, 70.000. Ým- islegt annað til veitingareksturs. Uppl. í síma 568 9487. Hrafn. Rugguhestarnir eru komnlr aftur. Einnig skóhillur, puntuhandklæðishill- ur, klukkur, fatahengi, arináhöld úr kopar og smíðajámi og ýmsar ódýrar smávömr o.m.fl. Verslunin Sumarhús, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði, sími 555 3211. Ath., áður að Háteigsvegi 20. 200 kallinn viö Hlemm. Á hveijum degi fram til jóla setjum við fram 30 hluti sem kosta 1000-8000 kr., s.s skjala- töskur, úr, veski, kveikjara, krullujám, og seljum á kr. 200. 200 kr. verslunin, Laugavegi 103, sími 562 5522. Föndurgifs. Frábært föndurgifs, tilvalið í smáa hluti, t.d engla, styttur, lampa o.fl. Seljum í 4 kg, 10 kg og 40 kg pokum. Póstsendum. Gifspússning hf., Dals- hrauni 9, s. 565 2818, fax 565 2918. 200 kallinn viö Hlemm. Nýjar vömr: vasar, styttur, bækur, jóla- skraut, búsáhöld. Frábærar jólagjafir á 200 krónur. 200 kr. verslunin, Lauga- vegi 103, s. 562 5522.________________ Bílskúrshurðaþjónustan auglýslr: Bílskúrsopnarar með snigil- eða keðju- drifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. Áll- ar teg. af bílskúrshurðum. Viðg. á hurðum. S. 565 1110/892 7285. Ódýr sófasett, boröstofusett, fsskápar, sjónvörp, rúm o.fl. Einnig gjafavara. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grensás- vegi 16, sími 588 3131. Tökum í umboðssölu og kaupum. Visa/Euro. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæliskápum. Veitum 4 mán. ábyrgð. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 552 1130.____________________ Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.______ Föndrarar/Smiöakenn: Dremel tif + bandsagir, fræsar, slípiv., brennipenn- ar, föndurbækur, klukkuefni. Ingþór, Hamraborg 7, norðanmegin, 554 4844, Krúttlegasta jólagjöfin i ár: Ekta Levi’s gallabuxur á krakka. Stærðir 1-12 ára. Mjög gott verð. Upplýsingar i síma 566 7255.__________ Leiöiskrossar meö Ijósi fyrir 6,12, 24 eða 32 volta spennu. Sendum í póstkröfu. Ljós & Orka, Skeifunni 19, sími 581 4488.__________ Rúllugardínur, rimlatjöld, gardínubraut- ir. Sparið og komið með gömlu keflin. Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, sfmi 567 1086._____________________________ Takiö eftir!! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Til sölu ísskápur, 152x54 cm, með stóru sérfrystihólfí, kr. 12 þús. Einnig Tbyota Corolla, þriggja dyra, árg. ‘86, sk. ‘96, ek. 130 þ. Tilboð. S. 896 8568. Ódýrt parket, 1.995 kr. m! , eik, beyki, kirsubeijatré. Fulllakkað, tilbúið á gólfið. Harðvióarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010.___________ Til sölu GSM-farsími, Motorola 7200,14” Sharp sjónvarp og 28” sjónvarp. Úppl. í síma 896 6947 og 562 4919.____________ ísskápur, Britax bílstóll, 0-9 kg, og Nintendo tölva til sölu. Upplýsmgar í síma 567 3734 og 853 5040,____________ Futon svefnsófi til sölu. Upplýsingar í sfma 562 5807.________________________ Maxon farsími til sölu. Einn með öllu. Upplýsingar í sfma 451 2382 eftir kl. 18. Persíanpels til sölu stærð, 44-46, selst ódýrt. Úppl. í sima 551 5104._________ Rúpur, rjúpur, rjúpur! Til sölu ijúpur á kr. 6Q0 stk. Úppl. í síma 452 4548. Búslóö tll sölu. Uppl. f síma 554 6215. Óskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldn), t.d. húsgögn, spegla, ljósakrón- ur, lampa, myndaramma, leirtau, skartgripi, veski, grammófóna o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, 551 4730. Fundarborö óskast. Óska eftir að kaupa gott fundarborð og stóla. Uppl. í sfma 562 4155 og 567 1325.____________ Hátalari óskast. Bráðvantar 1 stk. Mar- antz hátalara HD-77 eða stærri. Uppl. f síma 423 7721 eftir kl. 20,____ Óska eftir bílasíma. Allt kemur til greina. Upplýsingar gefur Karl í síma 487 8868. NMT-farsíml (buröareinlng) óskast. Uppl. í vs. 456 3751 og hs. 456 4543. Óska eftir uppþvottavél til kaups. Upplýsingar í síma 565 3422. Verslun Kinversku heilsuvörurnar eru frábær jólagjöf, bættu heilsuna meðan þú sef- ur. Silkikoddar, herðahlífar og fleira, með jurtainnleggi. Hringdu hvenær sem er og fáðu bækling. Gríma, Ár- múla 32, sími/bréfasími: 553 0502. Svampbotnablanda. Fyrir stór eldhús og bakarí í 12,5 kílóa pokum á kr. 1.975. Einnig tertuspjöld frá kr. 40. Ár- bak hf. S. 421 5755 og fax 421 2120. 4?______________ Fatnaður Herraföt á heildsöluverðl!! Ný herrajakkaföt á fráþæru verði, tvf- hneppt og einhneppt, á 9.900. Einnig silkibindi, skyrtur, slæður og belti. Mikið úrval. Öpið alla daga vikunnar. Visa/Euro. Uppl. í síma 555 3435. Glæsil. samkvæmisblússur í stórum st. til sölu og úrval af öðrum fatnaði til sölu eða leigu. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Mikið úrval af samkvæmis-, brúöar- og skímarkjólum, brúðarskóm, smóking- um og kjólfötum. Brúðarkjólaleiga Katrínar, Gijótaseli 16, s. 557 6928. Sföir minkapelsar f rá 50 þús., loðhúfur frá 8 þús., silkijakkar og silkiúlpur frá 8 þús., ekta perlufestar frá 30 þús. Upp- lýsingar í síma 551 2596. Heimilistæki Nytsamar jólagjafir. Ignis eldavélar, frá 34.951 stgr. Kæliskápar frá 25.804 stgr. Frystiskápar frá 30.316 stgr. Helluborð frá 13.410 stgr. Bakaraofnar frá 21.761 stgr. Eldhúsviftur, 5.853 stgr. Rafvörur, Armúla 5, sími 568 6411. 33 V ^ Hljóðfæri Vorum að fá frá Kurzweil: K-2000S, K-2500R, PC-88MX. Tónlforrit frá Steinberg (Cubase) og Opcode o.fl. Hljóðfæraversl. Nótan, s. 562 7722. Ath. opið laugardaga til jóla. Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah, Overlord, Rat, Art- extreme - fjöl effektatæki. Útsala á kassagíturum. Trommusett, rafmagnsgftar og magnari. Óska eftir ódýru trommusetti, gítar og magnara. Uppl. í sfma 567 2154. Teppaþjónusta Ath. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar hefur í áratugi hreinsað teppi og hús- gögn með góðum árangri. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. S. 552 0686. Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973. Ö Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku. Óvenju fjölbr. úrval af fágætum smámunum og vönduðum antikhúsg. Frísenborgar- og Rósenborgar-postulín, einnig mikdð af ljósakrónum og ljósum. Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977. Borö, stólar, skápar, sófar, speglar, ljósakrónur, málverk, klukkur, og margt fleira. Selst ódýrt. Austurstræti 17, kjallari. Sími 552 0290. Antik Gallerf. Mikið úrval af glæsilegum og vönduðum antikmunum. Ántik Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646. Opið kl. 12-18, lau. 12-15. Innrömmun Innrömmun - gallerí. Sérverslun m/listaverkaeftirprentanir, íslenskar og erlendar, falleg gjafavara. ítalskir rammalistar. Innrömmunarþjónusta. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370. • Rammamlöstööin, Sigt. 10,5111616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. B Tölvur Vegna endurnýjunar eru til sölu 7 Macintosh LC lll tölvur með 4 Mb minni (8 Mb með RAM Doubler sem fylgir), 81-Mb diski, góðum skjá og Cl- arisWorks fjölverkaforritinu (verð 75 þús.). Einnig tvær Macintosh LC tölvur með 4 Mb minni, 40 Mb diski og grátóna skjá (45 þús.). Loks 3 Victor MX 486 25 MHz SX tumtölvur með 8 Mb minni og 540 Mb diski (verð 65 þús.). Allar tölvumar em lítið notaðar og seljast með 10% staðgreiðsluaf- slætti. Hafið samband sem fyrst, við síðustu endumýjun seldust tölvumar upp á nokkrum dögum. Tölvu- og verk- fræðiþjónustan, Grensásvegi 16, sími 568 8090. Tölva fyrir AutoCAD, myndvinnslu, netserver etc. HP VERCTRA 486/66U (32 bita EISA), 36 Mb minni, 3,5” disk- ettudrif (a:/), 540 Mb diskur (c:/), 240 Mb diskur (d7), CD ROM (E:/), 3 serial port (com 1-3), 1 músarport, 2 paralel port (Lpt 1-2), S3 Ultra VGA chip á móðurborði (S3/86C924), 17” HP Ultra VA skjá, 28.800 modem (innbyggt). Verðhugmynd 200 þús. m. vsk. Sími 562 9565, fax 562 9560. email: finnurp PC-leikir á geisladiskum. Betra verö! • SÁM & MÁX (ótrúlega góður) .2.990. • Premier Manager III .........2.990. Yfir 200 PC CD Rom titlar á staðnum. Sendum lista frítt hvert á land sem er. Opið 9-22 alla daga til jóla. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Macintosh Performa (LC475) til sölu, 4 Mb vinnsluminni, 250 Mb harður diskur og 15” skjár. Fjöldi forrita fylgir, t.d. leikir, tónlistarforrit, Claris Works o.fl. Tölvan er sem-ný. Verð kr. 80 þús. Uppl. í síma 565 3794. Ódýrt! Módem, tölvur, prentarar, skjáir, örgjörvar, minni, diskar, ZlP-drif, CD- ROM, hljóðkort, hátalarar, tölvu- kassar, CD-ROM leikir o.fl. Breytum 386 í 486 og Pentium. Nýr verðlisti. Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 551 6700. Tökum f umboðssölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC tölvur. • Vantar alltaf allar Macint. tölvur. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Pannig virkar tölvan! Frábær bók sem útskýrir með myndum og auðskildum texta hvemig tölvan vinnur. Bókin sem hefur vantað, jafnt fyrir byijandann sem atvinnumanninn! 486 tölva til sölu, 66 MHz, 8 Mb RAM, CD ROM, hljóðkort, með fullt af forritum og leilg'um. Upplýsingar í síma 551 3209 e.kl. 19. Þj ónustuauglýsingar Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niöurföllum O.fl. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til aö skoða og staðsetja skemmdir í lögnun 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Eidvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Öryggis- hurðir STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot r ■"'■y • vikursögun • MALBIKSSÖGUN ££6“g aSazae ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Ný lögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafal Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undlr húslnu eba í garblnum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkertjarörask 24 úra reynsla erlendls iismwoiní Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnlr og losum stíflur. I ■ £Z74Mr£I7Jm J L. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: S51 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Er stíflað? - Stífluþjónustan Virðist rennslið vafaspil, vandist lansnir kunnar: hugurinn stcfnir stöðugt til Stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 892 7760 =4 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (E) 852 7260, símboði 845 4577 ' VISA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnurn. VALUR HELGAS0N /Hh 8961100*568 8806 DÆLUBÍLL íf 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.