Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1995, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 29 Eitt málverkanna sem er á sýn- ingunni í Sparisjóði Garðabæjar. Myndverk í eigu Garðabæjar Hátt á annað hundrað mynd- verk eru í eigu Garðabæjar og í tilefhi af tuttugu ára afmæli bæjarins hefur verið opnuð yfir- litssýning í Sparisjóðnum í Garðabæ. Mörg verkanna í eigu bæjarms eru eftir Garðbæinga en í gegnum tíðina hefur bærinn eignast þessi verk og hanga þau uppi á hinum ýmsu stofnunum Sýningar bæjarins. Á þessum tímamótum þykir vel við hæfi að koma eins mörgum verkum fyrir á emum stað og leyfa Garðbæingum sem og öðrum listunnendum að njóta verkanna við góðar aöstæður. Það var Einar Hákonarson sem valdi verkin á þessa sýningu en hún er opin á afgreiðslutíma Sparisjóðsms. Sýningin verður í Sparisjóðnum til 19. janúar. Tríó Hjördísar á Kringlu- kránni í kvöld leikur Tríó Hjördísar Geirsdóttur á Kringlukránni. Auk hennar skipa tríóið Ragnar Páll Einarsson og Grettir Bjömsson. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Upplestur í Gerðubergi Níu rithöfundar lesa upp úr verkum sínum í Gerðubergi í dag og í kvöld. Fyrri hópurinn hefur lestur kl. 17.00 og sá seinni kl. 20.00. Klassík tónlist verður leikin á Café Au Lait í Samkomur kvöld kl. 22.00. Tískusýning á Sólon Tískusýning á loðfeldum frá Eggerti feldskera verður á Sól- oni íslandusi í kvöld kl. 19.00. Mozart við kertaljós Kammerhópurinn Camerarct- ica heldur tónleika í Kópavogs- kirkju í kvöld kl. 21.00. Bjúgnakrækir kemur í Þjóðminjasafnið Von er á Bjúgnakræki í Þjóð- minjasafnið í dag kl. 14.00. Börn eru hvött til að taka á móti hon- um. KÍN h -leikur að læra! Vinningstölur 7. október 1995 1*2*11*12*17»25»26 Eldri úrslit á sfmsvara 5681511 Pierce Brosnan er fimmti leikar- inn sem leikur James Bond. Gullauga Eftir langa fjarveru birtist James Bond eina ferðina enn í Gullauga (Goldeneye), sem Há- skólabíó og Bíóhöllin sýna, og það er Pierce Brosnan sem tekið hefur yfir hlutverkið og er hann fimmti leikarinn sem er James Bond. Nú eru breyttir tímar hjá Bond, járntjaldið er fallið og rússneskir njósnarar ekki á hverju strái og þó, það eru ýms- ir vondir menn í fyrrum Sovét- ríkjunum sem Bond þarf að kljást við. Það er ekki aðeins að nýr leik- ari er í hlutverki Bonds, Martin Campbell, sem leikstýrir mynd- inni, hefur ekki áður leikstýrt Bond-mynd en framleiðandi myndanna Broccoli hefúr yfir- leitt verið íhaldssamur á leik- stjóra og má geta þess að John 3 to One á Gauk á Stöng: Blanda af acid-djass og þjóðlegri tónlist í kvöld og annað kvöld leikur á Gauk á Stöng 3 to One, sem sjálfsagt fáir kannast við, en nöfn þeirra sem eru innanborðs ættu allir að kannast við því þar er um að ræða reynda tónlistarmenn sem hafa starfaö í mörgum þekktum hljómsveitum. Fyrst ber að telja Egil Ólafsson, sem sér .um sönginn, Gunnlaugur Briem sér um slagverk, Ingólfúr Guðjónsson leikur á hljómborð, Jóhann Ás- mundsson er á hassa og Sigurður Skemmtaiúr Gröndal leikur á gítar. Sveitin leikur framsækna tónlist, skemmtilega blöndu af acid-djass og þjóðlegri íslenskri tónlist og er lang- stærsti hlutinn saminn af þeim félög- um en einnig má heyra eitt eða tvö lög með Þursaflokknum sáluga. Þess má geta að hljómsveitin er að hljóð- rita sina fyrstu hljómplötu og kemur hún út á næsta ári. 3 to One leikur á Gauk á Stöng í kvöld og annað kvöld. Víða veru- leg hálka Góð færð er á þjóðvegum landsins en víða er veruleg hálka, til dæmis á Reykjanesbraut og um Hellisheiði og Þrengsli. Á vegum sem liggja hátt er yfirleitt snjór, má þar nefna Færð á vegum Öxnadalsheiði og Öxnadal á leiðinni Reykjavík- Akureyri. Á Austurlandi og Norðurlandi er víða snjór á veg- um en vegir þó allir færir þar, en vert er að brýna fyrir vegfarendum, sem eru á ferð á þjóðvegum lands- ins, að vera vel útbúnir því veður getur breyst fljótt. Þá má geta þess að Hellisheiði eystri er aðeins fær jeppum. 0 Hálka og snjór S Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Q) Lokaö^1000 ® Þungfært ' 0 Fært flallabílum Astand vega Systir Hólmfríðar og Sigfríðar Litla stúlkan á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 15. desember kl. 20.38. Hún var við Barn dagsins fæðingu 33660 grömm og 53 sentí- metra löng. Foreldrar hennar eru Kristín Þorsteinsdóttir og Pálmar Magnússon. Hún á tvær systur, Hólmfríði Huld, sem er 10 ára, og Sigfríði Ömu, 3 ára. Kvikmyndir Glen leikstýrði síðustu fimm kvikmyndum um James Bond. Eins og alltaf koma nokkrar þokkadísir við sögu í Bond-mynd og tvær evrópskar leikkonur, Izabella Scorupco og Famke Janssen leika síærstu hlutverkin í þeirri deild. Meðal annarra leikara eru Sean Bean, Robbie Coltrane og Judi Dench sem leik- ur M. Nýjar myndir Háskólabíó: GoldenEye Laugarásbíó: Mortal Kombat Saga-bió: Algjör jólasveinn Bíóhöllin: GoldenEye Bíóborgin: Assassins Regnboginn: Nine Months Stjörnubíó: Indíáninn í skápn um Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 300. 20. desember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,310 65,650 65,260 Pund 100,480 101,000 101,280 Kan. dollar 47,570 47,860 48,220 Dönsk kr. 11,6810 11,7430 11,7440 Norsk kr. 10,2460 10,3020 10,3220 •»* Sænsk kr. 9,8480 9,9020 9,9670 Fi. mark 14,9880 15,0760 15,2950 Fra. franki 13,1850 13,2600 13,2300 Belg. franki 2,2006 2,2138 2,2115 Sviss. franki 56,3800 56,6900 56.4100 Holl. gyllini 40,3800 40,6200 40,5800 Þýskt mark 45,2600 45,4900 45,4200 Ít. líra 0,04087 0,04113 0,04089 Aust. sch. 6,4300 6,4700 6,4570 Port. escudo 0,4314 0,4340 0,4357 Spá. peseti 0.5326 0,5360 0,5338 Jap. yen 0,63990 0,64370 0,64260 írskt pund 103,690 104,340 104,620 SDR 96,89000 97,47000 97,18000 ECU 83,1300 83,6300 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan í ? 4 E rp- r~ 1 ió I f' Jz~ 13"" H íi>" W r mS /4 1 w 3“ ll Lárétt: 1 ákveða, 8 nem, 9 tíðum, 1' hirð, 11 kusk, 12 lykt, 14 eirir, 16 ilát, 1 skel, 19 ónefndur, 20 kvendýr, 22 óðago 23 býsn. Lóðrétt: 1 gamall, 2 hæfur, 3 óhreir indi, 4 ólyfjan, 5 morknaði, 6 kraftur, miklar, 13 hangsa, 15 innyfli, 17 rödd, 2 áköf. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dvöl, 5 mót, 8 refjar, 9 óst, 1 álar, 13 gerpi, 15 rá, 16 ötul, 17 rós, 19 að all, 21 níu, 22 táin. Lóðrétt: 1 dróg, 2 Ve, 3 öftruðu, 4 ljá,; malir, 6 órar, 7 te, 10 seta, 12 rásin, F plat, 16 örn, 18 Óli, 20 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.