Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1996 Utlönd Söluskrá hjá Sotheby’s varð metsölubók: Gífurlegur áhugi á dánarbúi Jackie Aðalfundur íslandsbanka hf. Aðalfundur íslandsbanka hf. 1996 verður haldinn í Borgarleikhúsinu mánudaginn 25. mars 1996 og hefst kl. 15. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf í samræmi við NIKE DRI FIT TOPPUR kr. 2.990 NIKE DRI FIT STUTTBUXUR kr. 2.990 fangelsi og 10 ár að auki Dagskrá fundarins, tillögur og ársreikningur félagsins fyrir árið 1995 verður hluthöfum' til sýnis á sama stað frá og með mánudeginum 18. mars 1996. Rúmlega tvítugur maður, sem ákærður var fyrir að myrða föður körfuboltasnillingsins Michaels Jor- dans fyrir tveimur árum, var dæmdur í lífstíðarfangelsi og 10 ára fangelsi að auki í rétti í Norður- Karólínuríki í gær. Maðurinn var þögull meðan dómurinn var lesinn upp. Aðspurður þakkaði hann kvið- dómnum fyrir að þyrma lífi sínu en líkti réttarkerfmu annars við vænd- ishúsahverfí í New Orleans. Reynslulausn kemur fyrst til greina eftir 20 ár. Reuter 6. mars 1996 Bankaráð íslandsbanka hf. ISLAN DSBANKI Öllum þeim sem tilnefndir eru til óskarsverðlauna í ár var boðið til sérstaks málsverðar á Beverly Hilton hótelinu í Los Angeles í gærkvöldi. Sharon Sto- ne, sem tilnefnd er fyrir hlutverk sitt í myndinni Casino, lét sig ekki vanta. Hér stillir hún sér skælbrosandi upp framan við risastóra óskarsverðlauna- styttu. Símamynd Reuter Stjórnvöld í Peking láta sér ekki segjast við Taívan: Kínverjar skjóta enn einu flugskeytinu Kínverjar skutu enn einu flug- skeytinu hættulega nærri hafn- arbænum Kaohsiung á Taívan í morgun, aðeins tíu dögum fyrir fyrstu lýðræðislegu forsetakosning- arnar á eyjunni. Flugskeytið, sem ekki var með sprengioddi, fór i sjó- inn án þess að valda nokkru tjóni en engu að síður jókst spennan á svæðinu til muna. Þá hafa Kínverj- ar tilkynnt að flugher landsins muni efla æfingar sínar yfir hafi til að styrkja frelsisher alþýðunnar. Bandarísk stjómvöld, sem hafa sent stóra flotadeild áleiðis til Taí- vans, voru ekki sein á sér að for- dæma sívaxandi vopnaskak Kín- verja. Kínverjar hófu heræfingar sínar á föstudag með þvi að skjóta þrem- ur flugskeytum. í gær hófúst svo enn aðrar heræfmgar á Taívan- sundi þar sem skotið var virkum sprengikúlum og teikn voru á lofti um að aðgerðir Kínverja myndu færast í aukana. „Við teljum enn að þessar aðgerð- ir séu glannalegar og til þess fallnair að auka spennuna á Taivan-sundi,“ sagði James Fetig, talsmaður Hvíta hússins. Stjómvöld í Peking hafa sagt að forsetakosningamar á Taívan séu hluti samsæris um að lýsa yfir sjálf- stæði eyjarinnar sem þau líta á sem hérað í Kína. Kínverjar hóta árás- um á eyjuna ef lýst verður yfir sjálf- stæði. Reuter 10. grein samþykkta bankans. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Hluthafar sem vilja fá ákveðin mál tekin til meðferðar á fundinum skulu gera skriflega kröfu um það til bankaráðs, Kirkjusandi - 5. hæð, Reykjavík, í síðasta lagi föstudaginn 15. mars næstkomandi. Framboðsfrestur til bankaráðs rennur út miðvikudaginn 20. mars n.k. kl. 10 fyrir hádegi. Framboðum skal skila til bankastjórnar. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í íslandsbanka hf., Kirkjusandi, Reykjavík, 2. hæð, 20. mars frá kl. 12 -16 og 21. og 22. mars n.k. frá kl. 915 -16 og á fundardegi frá kl. 915 -12. Ríkulega myndskreytt söluskrá með munum úr dánarbúi Jac- queline Kennedy Onassis hefur þeg- ar selst í metupplagi þótt margar vikur séu þar til uppboð á munun- um fer fram hjá uppboðsfyrirtæk- inu Sotheby’s í New York. Matthew Wigeman, talsmaður Sotheby’s, sagði að 27 þúsund ein- tök af skránni, sem er 584 blaðsíður, hefðu verið seld í póstverslun en alls voru 100 þúsund eintök prent- uð. Sala á bókinni hófst á þriðjudag í síðustu viku en uppboðið hefst ekki fyrr en 23. april. „Við vonum að munirnir muni ekki aðeins flytja með sér eigin anda og fegurð þegar þeir tvístrast um heiminn heldur einnig eitthvað af anda hennar og fegurð,“ segja Caroline og John Kennedy, börn Jackie, í formála söluskrárinnar. í skránni eru 800 myndir af mun- um forsetafrúarinnar fyrrverandi sem verða seldir, svo sem af 40 karata demantshring sem annar maður Jackie, skipakóngurinn Aristoteles Onassis, gaf henni. Búist er við að munir úr dánarbú- inu seljist fyrir fimm milljónir doll- ara. Ágóði sölunnar rennur til erf- ingja Jackie en ágóðinn af sölu sýn- ingarskrárinnar rennur til góðgerð- armála. „Bókin sýnir eigur hennar frá öll- um tímaskeiðum lífs hennar, hluti sem hún fékk frá foreldrum sínum og hluti frá því hún bjó í Hvíta hús- inu,“ sagði Matthew Wigeman. Söluskráin gefur almenningi í fyrsta sinn tækifæri til að sjá hvem- ig umhorfs var í 14 herbergja íbúð Jackie á Manhattan sem var seld fyrir 9,5 milljónir dollara i fyrra. Reuter Morðingi Jordans: Fékk lífstíðar- KENNARAR NOTA NIKE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.