Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Page 20
28
FÖSTUDAGUR 29. MARS 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Tilsölu
200 ára haglabyssa, nýyfirfarin, í góðu
lagi, tölvuborð, stór ísskápur, 2 ljós-
kastarar fyrir útitónleika, sófasett,
3+2+1, smáverkfæri, kvenmanns-
reiðhjól, 3 gíra, karlmannsreiðhjól,
rúm, 1,10x2, 26” sjónvarp á fæti og
ýmislegt unnið úr skeljum og kuðung-
um o.fl. Fuglabúr á fæti, kompu-
dót, mjög mikið af gamalli smámynt.
Á sama stað óskast ódýr bíll, fiska-
búr, fiskar, norskur skógarkettlingur,
kuðungar, skeljar, ígulker og stór tré.
Uppl. í s. 562 6915 og 897 4850._____
Til sölu köfunarbúnaöur m/öllu, leðurk-
lætt vatnsrúm, Ford Bronco ‘76,
breyttur, BMW 316i ‘84, Mac Power
Book ferðatölva, Pentium 100 tölva
m/öllu, SyQust drif, GSM farsími, sím-
boðar, lyftingabekkur, ískápur, ör-
bylgjuofn, myndavél og linsur, fram-
köllunartæki, fjarstýrð flugvél m/öllu,
hljómtæki og m.fl. S. 456 7183.
Frystiskápur - tölva. Til sölu er frysti-
skápur, Siemens Comfort, 250 1, stærð:
br. 58, d. 60, hæð 266 sm. og Victor
V386MX tölva með Hyundai pinovia
nálaprentara og tilheyrandi vinnufor-
ritum og tölvuborðum. Allt mjög vel
með farið. S. 587 1822 og 896 3940.
Amerísk rúm.
Englander Imperial Ultra plus,
queen size, king size.
Heilsudýnur. Hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, sími 568 9709.
Erum við símann til kl. 21.
Kínversku heilsuvörurnar eru nýjung.
Bættu heilsuna meðan þú sefúr.
Silkikoddar, herðahlífar, hnjáhlífar
o.fl. m/jurtainnleggi. Hringdu hvenær
sem er og fáðu upplýsingar. Gríma,
Ármúla 32, sími/bréfasími: 553 0502.
Tilboö á málningu.
Innimálning frá 285 kr. lítrinn.
Háglanslakk frá 747 kr. lítrinn.
Seljum skipa- og iðnaðarmálningu.
Þýsk hágæðamálning. Wilckens-
umboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
Siemens þurrkari, bensínorf, barna-
kerra, kojur, ísskápur, náttborð, reið-
hjól, karla og barna, antiksaumavél,
stóll, tyggjóvél o.fl. til sölu að Yrsu-
felli 40,13-16 eða s. 553 6682 e.kl, 19.
Takmarkaö magn! Það fellur eins og
flís við rass, verðið á nýja parketinu
hjá okkur, eik og beyki, 2.495 pr. fin.
og merbou 2.695 pr. fm. ÓM-búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.__________
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum og fiystikist-
um. Veitum allt að árs ábyrgð. Versl-
unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
Danskur buffet frá 1926, hægindastóll,
ljósakróna, standlampi, tölvuborð,
borðstofuborð, sófaborð, prentaraborð
o.fl. til sölu. Sími 581 3312 e.kl. 14.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eft.tr þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474,________
Góö kauplMálning, 2% glans, 295 kr.
1, gólfkorkur, 1150 kr. fm, WC handl.,
baðker og blöndunart., kr. 32.900.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Nýkomiö! 15 litir filtteppa, 310 kr. fm,
gólfdúkar frá 595 kr. fm, veggflísar frá
1200 kr. fm og parket, 1675 kr. fm.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190,
Rimlarúm, kr. 2500, barnarúm, 2-6 ára,
mjög vel með farið, kr. 9000, hvítar
hillur, kr. 3500, og bastborð og stóll,
kr. 2000. S. 567 5062 e.kl. 15._________
Rúllugardínur, rimlatjöld, gardfnu-
brautir. Sparið og komið með gömlu
keflin. Gluggakappar sf., Reyðarkvísl
12, Ártúnsholti, sími 567 1086.
Til sölu miög góö fólksbílakerra og 318
lítra Bosch frystikista, 2ja ára gömul.
Einnig hjónarúm, 180x200. Uppl. í
síma 555 1140 eftir kl. 19.
Til sölu vegna flutninga, sófasett,
þvottavél, ísskápur, borð, hilla, kom-
móða o.fl. Allt selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 552 7423.____________
Kirby ryksuga til sölu, vel með farin.
Gott verð. Upplýsingar í síma
423 7487 e.kl. 19.
Notaöar Ijósritunarvélar, fjölritarar og
faxtæki til sölu. Gott úrval, allir verð-
flokkar. Fjölval hf., sfmi 5812788._____
Osram Ijósaperur á 50 kr. Ný tilboö
daglega. Framtíðarmarkaðurinn,
Faxafeni. Fín verslun. Sxmi 533 2 533.
Sófar frá Öndvegi meö teflonáklæöi,
tölvuborð og skrifborðsstólar. Uppl. í
síma 551 5222 milli kl. 10 og 18._______
Til sölu nýr GSM-sími Ericsson 198.
Verð 19.000 kr. Upplýsingar í síma
555 1896 eftir kl. 18.__________________
Til sölu veana flutnings: sófi, sófaborð,
stoppaður nægindastóll, kommóða og
hornhilla. Uppl, í síma 555 1344.
Tvö gömul afgreiösluborö meö gleri til
sölu ódýrt. Uppl. í síma 581 1717.
Óskast keypt
Kaupum gamla muni (30 ára og eldri),
t.d. ljósakrónur, lampa, spegla,
húsgögn, ramma, skartgripi, leirtau,
fatnað o.fl. o.fl. óerum einnig tilboð í
dánarbú. Opið mán.-fóst. 12-18 og
laug. 11-14. Fríða frænka,
Vesturgötu 3, sími 551 4730.____________
Takiö eftir! Einstæðan föður, nýfluttan
til landsins, bráðvantar allt til alls,
t.d. rúm, sófasett, sjónvarp, ísskáp o.fl.
Verður að vera mjög ódýrt eða helst
gefins. Uppl. í síma 587 5849.
Gólfteppi.
Óska eftir gólfteppum ódýrt eða gef-
ins, má sjást á þeim. Upplýsingar í
síma 588 7479.________________________
Pickup óskast gegn staögreiöslu, einnig
hárþrýstidæla 100-200 par og lyftinga-
bekkur. Upplýsingar í síma 554 2443
og896 4962.___________________________
Óska eftir biluðum rafeindatækjum gef-
ins. T.d. sjónvörpum, videotætjum og
útvörpum. Uppl. í síma 564 1180 og
567 3077. Hafliði.____________________
Óska eftir ódýrum ísskáp og
málningartrönum, helst gefins. Uppl.
í síma 555 0178 e.kl. 18.
Óska eftir aö kaupa snittvél og önnur
verkfæri til pípulagna. Upplýsingar í
síma 896 2017 eða 565 2447.
IKgíl Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Skilafrestur smáauglýsinga er
fyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu.
Áth. Smáauglýsing í helgarblað DV
verðirn þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
4?____________ Fatnaður
Útsala á samkvæmisfatnaöi.
Til leigu dragtir í öllu stærðum, Ieigj-
ast á kr. 4.000. Fataleiga Garðabæjar,
opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
S K B Rack kassar.
Einnig gítar- og bassatöskur.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Tónabúðin, Akiu-eyri, s. 462 1415.
Hljómtæki
Vegna mikillar eftirsp. vantar í um-
boðss. hljómt., bílt., video, sjónv., PC-
tölvur, faxt., fars. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290.
Teppaþjónusta
Alhliöa teppahreinsun. Smá og stór
verk. Teppaþjónusta E.I.G. ehf., Vest-
urbergi 39, sími 557 2774 eða 893 9124.
Húsgögn
'fj Barnavörur
Rimlarúm, ónotaö meö dýnu, verö 9000,
á sama stað óskast stór kerra með
svuntu og skermi. Upplýsingar í síma
551 9040.
Vel meö farino kerruvagn óskast. Einn-
ig til sölu rúm frá Ingvari & Gylfa,
1,5 breidd. Uppl. í síma 567 3234.
Nýlegur Emmaljunga kerruvagn tll sölu.
Upplysingar í síma 581 4529.
Hljóðfæri
Roland digital heimilispíanó í úrvali.
Verð frá kr. 64.400. Kynnum einnig
XP-10 og E-96 hljómborðin ásamt VS-
880 digital upptökutækinu sem vakið
hefur heimsathygli. Óskum eftir að
kaupa eða taka í umboðssölu vel með
famar ítalskar og þýskar harmoníkur.
Mikil eftirspum. Verið velkomin.
Rín hf., sími 551 7692.
Píanó, flyglar og harmonikur.
Opið mán. til fös. 10-18, lau. 10-16.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, s. 568 8611.
Seljum lítillega útlistgölluö húsgögn og
önnur húsgögn af lager okkar með
góðum afslætti laugard. 30. mars.
Nýkomið mikió úrval af gullfallegum
sófasettum, svefhsófum o.fl.
GP húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hlj.
Barnarúm meö skúffum undir og hillu
og skápaeiningu fyrir ofan til sölu.
Einnig til sölu Kirby ryksuga.
Upplýsingar í síma 557 3500.
® Bólstrun
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efhaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Ö Antik
Andblær liöinna ára. Nýkomið mikið
úrval af fágætum antikhúsgögnum:
heilar borðstofur, buffet, skenkar, lín-
skápar, anrettuborð, kommóður, sófa-
borð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar.
Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau.
Antik-húsið, Þverholti 7 v/Hlemm,
sími 552 2419. Sýningaraðst. Skólavst.
21 er opin eftir samkomulagi.
Þj ónustuauglýsingar
ELIOS???
PALEO???
HREtNUETISTÆKI
■ ■ ■ Bt-ÖNPUNABTÆKI
IDO—??? "‘•EEF"
. ^^^SMIÐJUVEGI 4A
WtofaMI ær
Gluggar
án viðhalds
- íslensk framleiðsla úr PVCu
□
Kjarnagluggar
Dalvegur 28 • 200 Kópavogur • Simi 564 4714
VERKSMIÐJU- OG BÍLSKÚRSHURÐIR
RAYNOR
• Amerísk gæðavara
• Hagstætt verð
VERKVER
Smiöjuvcgi 4b, 200 Kópavogi
TT 567 6620 • Fax 567 6627
Loftpressur - Traktorsgröfur
i!
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
WI77I?I
auglýsingar
Áskrifendur fá
10% afslátt af
smáauglýsingum
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJONUSTA
, ALLAN
SOLARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hægt oð endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
ó örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Gerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstcekni áöur en
lagt er út í kostnaöarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
ZZMTZZTMr
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
TEFLON A BILINN MINN
VIÐ BJÓÐUM TEFLONBÓNUN Á TILBOÐSVERÐI
Almennt verð Cí§|ffl£>
Okkar verð
®J
MUNIÐ OKKAR VINSÆLU SAFNKORT.
Einnig bjóðum við þvott og hágæða vélbón frá kr. 980.-
BÓN- OG BÍLAÞVOTTASTÖÐIN EHF.
Bíldshöföa 8, símar 587 1944 og 587 1975
Þú þekkir húsiö, þaó er rauöur bíll uppi á þaki
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
\MST skemmdir í WC lögnum.
1VV VALUR HELGAS0N
/BA 896 1100 »568 8806
V.
■ DÆLUBILL 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
W U VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Virðist rennslið vafaspil, V/SA
vandist lausnir kunnar:
hugtirinn stefnir stöðugt til
Stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasimi 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflurúrwc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
E 852 7260, símboði 845 4577 3*.,