Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Page 24
32
FÖSTUDAGUR 29. MARS 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
JHJi Kerrur
22.900 kr. Við jöfhum önnur tilboð ef
þau eru lægri. Léttar og nettar bresk-
ar fólksbílakerrur úr galvaniseruðu
stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin
þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250
kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð:
Ósamsett kerra, 22.900, aíborgunar-
verð 25.444, yfirbreiðslur með festing-
um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900.
Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum.
Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, Hafnarf.
(heimahús, Halldór og Guðlaug).
Vinsamlega hringið áður en þið
komið. Sími 565 5484 og 565 1934.
Panasonic
Ferðatæki RX DS1S
Ferðatæki með
geislaspilara, 40W
magnara, kassettutæki,
og útvarpi.
JAPISS
Geriö verösamanburð. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
LÖGLEG
HEMLAKERFI
SAMKVÆMT
EVRÓPUSTAÐLI
Athugiö. Handhemill, öryqgishemill,
snúmngur á kúlutengi. Hemlun á öll-
um hjólum. Úttekin og stimplað af
EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir
hiutir til kerrusmíða. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Kerruöxlar
með eða
án hemla
Evrópustaölaöir á mjöq hagstæöu veröi
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til kerrusmíða. Sendum um land allt.
Góð og örugg þjónusta.
Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412.
BRAUTARHOLTt OC KRINCLUNNI
Bíialeiga Guilvíöis, jeppar og fólksbílar
á góðu verði. A daggjaldi án km-
gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt
er valið! 896 3862,896 6047 og 554 3811.
S Bilartilsölu
Chevrolet Monte Carlo SS ‘86 tii sölu,
vínrauður, álfelgur, T-toppur, 305
tjúnuð, 700 skipting, glæsilegur og
öflugur vagn, mjög vel með farinn,
samlæsing, rafdrifnar rúður, splittað
drif, ekinn 135 þúsund. Verð 790 þús-
und, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 567 7005.
Nissan Prairie 4x4 ‘88 til sölu, ekinn 105
þús. km. Góður og vel með farinn bíll.
Uppl. hjá Höfðahöllinni, sími 567 4840.
Jeppar
Gott verö. Til sölu Bronco ‘66 (skatt-
laus). Nýskoðaður, 36” dekk, Rancho
7000 demparar o.fl. Tilbúinn í ferð um
páska. Sími 552 5420 eða 554 3552.
Toyota extra cab V6, árg. ‘90, ekinn 58
þús. mflur, breyttur, 38” dekk, læstur
að framan og aftan, gormar að aftan,
aukabensíntankur, opinn aftur í, CD
spilari. Upplýsingar í síma
565 1711 e.kl. 19. Snæþór.
Sendibílar
Volvo F610, árg. ‘84, til sölu, ekinn 219
þús. Ýmis skipti koma til greina. Uppl.
í síma 896 4697.
Hópferðabílar
Mercedes Benz 0309 D ‘81 til sölu, 21
manns, ekinn 350 þús. S. 567 0333.
JR-bílasalan, Bíldshöfða 3.
Vörubilar
6 hjóla Benz 1726 ‘90, ekinn 182 þús.,
6 metra pallur, hliðarsturtur, gama-
festingar, Hiab 140 krani ‘89. Uppl. í
síma 587 6738 eða 852 0337.
l4r Ýmislegt
Vilt þú gefa persónulega og eftirminni-
lega fermingargjöf? Tfek að mér að
skrautskrifa 1 Biblíur, gestabækur,
sálmabækur og annað fyrir ýmis tæki-
færi. Nánari uppl. í s. 564 3408.-
Fréttir
mmMí
UOCKEY
Einlitar og röndóttar. Útsölustaðir um land allt!
Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 552 4333
Halldór utanríkisráðherra svarar strafsmönnum á fundinum.
DV-mynd ÆMK
Fundur um varnarsamstarf á Keflavíkurflugvelli:
Föstum skotum beint
að utanríkisráðherra
DV, Suðurnesjum:
„Það er búið að skipta um kaup-
skrárnefnd þrisvar sinnum á örfá-
um árum en öll þau vandamál sem
við er að etja má rekja til einhliða
ákvörðunar og túlkunnar starfs-
mannahaldsins. Menn þar hafa tek-
ið upp hjá sjálfum sér að fella niður
laun, breyta launum og að greiða
ekki út laun,“ sagði Guðmundur
Gunnarsson, formaður Rafiðnaðar-
sambands íslands, á almennum
fundi sem Haildór Ásgrímsson utan-
ríkisráðherra efndi til um málefni
sem tengjast vamarsamstarfi ís-
lands og Bandaríkjanna og haldinn
var í húsnæði mötuneytis íslenskra
aðalverktaka á Keflavíkurflugvelli
25. mars.
Um 650 starfsmenn, sem vinna á
vamarsvæðinu, mættu á fundinn og
þar kynnti Halldór starfsmönnum
það samkomulag sem náðst hefur
um framkvæmd varnarsamningsins
næstu 5 árin. Það var þó greinilegt á
fundinum að það samkomulag var
ekki ofarlega á baugi hjá starfs-
mönnunum því þeir beindu hvöss-
um spurningum til ráðherrans um
þann ágreining sem starfsmanna-
hald Vamarliðsins og stéttarfélög ís-
lenskra starfsmanna þess hafa stað-
ið í undanfarin ár. Mikil samstaða
er meðal starfsmanna sem eru leið-
ir á að fá ekki laun sín leiðrétt.
Halldór sagði ljóst að ef óánægjan
væri jafn mikil og komið hefði í ljós
á fundinum væri við mikið vanda-
mál aö stríða sem þyrfti að taka á.
Hann sagði að skipuð hefði verið ný
kaupskrárnefnd. Hlutverk hennar'
er að ákveða kaup og kjör íslenskra
starfsmanna Vamarliðsins. Þá hef-
ur verið ákveðið að ráða lögfræðing
til starfa á Varnarmálaskrifstofuna
í Reykjanesbæ. Meginverkefni hans
verður umsýsla málefna sem lúta að
kaupskrárnefndinni og réttarstöðu
ísl. starfsmanna.
„Við höfum ekki fengið rétt laun
greidd í tvö ár. Við fórum með mál-
ið fyrir dómstóla en ráðherra beitti
valdi sínu og kippti því út. Hann
hefur vald til þess í 3 mánuði. Við
munum ekki gefast upp og halda
áfram að rekja okkar mál fyrir dóm-
stólum," sagði Guðmundur.
-ÆMK