Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 1996 35. Fréttir Viðar Eggertsson krefur LR um laun i 4 ár: Gróflega vegíð að atvinnuheiðri mínum og æru - segir Viöar - krafan samsvarar 10 milljónum króna „Með brottvísuninni, sem að mati lögfróðra manna er að öllu leyti ólögmæt og gróft brot á starfsheiðri mínum, er komið í veg fyrir að ég geti sinnt þeim störfum sem ég hef verið að sinna í íslensku leikhúsi undanfarin ár. Það voru engar skýr- ingar gefnar á brottvísuninni, sem fór fram munnlega, en ég hef ekki enn fengið uppsagnarbréf í hendur. Það er vegið gróflega að atvinnu- heiðri mínum og æru. Venjulegur uppsagnarfrestur gildir ekki í slíku máli og þar af leiðandi geri ég kröfu um skaðabætur. Eina viðmiðið sem ég hef er ráðningartíminn," sagði Viðar Eggertsson, fyrrum leikhús- stjóri Leikfélags Reykjavíkur, við DV en lögmaður hans hefur krafist launa frá félaginu í þann tíma sem Viðar var ráðinn eða í fjögur ár. Viðar sagði að ef LR gengi ekki að hans kröfum myndi málið líklega fara fyrir dómstóla. Sigrún Valbergsdóttir, sem Viðar réði sem aðstoðarleikstjóra, og Bjarni Jónsson, sem var listrænn ráðunautur Viðars, hafa bæði kraf- ið Leikfélag Reykjavíkur um laun í sex mánuði eða í þann umsagnar- frest sem þau telja sig hafa átt rétt á. Samkvæmt upplýsingum DV nema þessar kröfur um 12 milljón- um króna, þar af um 10 milljónum frá Viðari. Sigurður Karlsson, formaður Leikfélags Reykjavíkur, sagði að fé- lagið gæti ekki orðið við neinum af þessum kröfum. LR geti ekki borgað það sem félaginu sé ekki skylt að borga. Viðar Eggertsson. „Okkar lögmaður segir að það sé enginn grundvöllur fyrir kröfu Við- ars og að við eigum ekki að þurfa að greiða honum nema sex mánaða uppsagnarfrest," sagði Sigurður. Um það af hverju Viðar hafi ekki fengið uppsagnarbréf sagði Sigurð- ur að Viðar hafi fengið bréf á fundi leikhúsráðs á sínum tíma til stað festingar á því að honum hafði ver ið sagt upp. Það sé litið svo á að bréfið sé nægjanlegt. „Ég veit ekki betur en að það sé nóg að uppsögn sé sannanleg. Ég held að það blandist ekki nokkrum manni hugur um að Viðari hafi ver- ið sagt upp.“ Um kröfu Sigrúnar og Bjama sagði Sigurður að leikfélagið liti svo á að þeim hafi ekki verið sagt upp, heldur hafi þau ákveðið sjálf að BETRAIJIHALD OG VELUÐAN ■RR EINSTAKT FÆÐUBÓTAREFNI SEM BYGGIR ÞIG VEL UPP EIN MEÐ ÖLLU! Sendum í póstkröfu Eleilsu- ornið Skipagötu 6, 600 Akureyri Simi/fax 462 1889 Utsölusta&lr auk Heilsuhornslns: Kornmarkaöurinn, Laugavegi 27 Heilsuhúsiö, Kringlunni Hollt og gott, Skagaströnd Stökktu til Benidorm 21. maí fyrir 29.932 í 2 vikur Við seljum nú síðustu sætin til Benidorm 21. maí og bjóðum þér einstakt ferðatilboð þar sem þú getur notið þess besta í yndislegu veðri á Benidorm í maí. Þannig gengur það fyrir sig: Við höfum tryggt okkur viðbótargistingu á ffábærum kjörum. Þú bókar í dag eða fö&tudag og tryggir þér sæti og gistingu og fimm dögum fyrir brottför hringjum við í þig og segjum þér hvar þú gistir í fríinu. Verð kr. 29.932 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, 2 vikur, skattar innifaldir. Verð kr. 39.960 M.v. 2 fullorðna í íbúð, 21. maí, 2 vikur, skattar innifaldir. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 562 4600 Staðsetning plattana sem mælt er með fyrir maga og mjaðmir. Þessi staðsetning er æskileg fyrir rassvöðvana. Vistfólk Hrafnistu hélt árlegan fagnað sinn að kvöldi síðasta vetrardags. Há- tíðarhöldin hófust með kvöldverði og síðan var ýmislegt til skemmtunar. Þegar myndin ver tekin voru börn úr Grafarvogi að skemmta fólkinu með söng. DV-mynd Sveinn Sigurður Karlsson. hætta störfum og farið fyrirvara- laust. Af þeim sökum eigi þau ekki rétt á launum í uppsagnarfresti. -bjb Byltingarkennd nýjung í fyrsta sinn á íslandi Gymbody 8 frá Slendertone Ef þú vilt það. þá getur þú fengid það ailt! Samkvæmt nýlegum skoðanakönnunum vilja 35% kvenna hafa stinnari maga. Með byltingarkenndri tækninýjúng frá Slendertone er þetta mögulegt á ignan við þremur vikum. Gymbody 8 er hannað samkvæmt nýjustu tölvutækni. Það gengur fyrir rafhlöðum og er létt og einfalt í notkun. Þú þarft ekki lengur aö leita á náðir fegrunarstofa til að komast í toppform. Allir geta notfært sér þessa tækni heima og hvar sem er. Stinnur og sléttur magi á innan við 3 vikum. Gymbody 8 æfir maga og rassvöðvana með því að líkja eftir eðlilegum vöðvaæfingum. Það dregur saman og slakar á vöðvunum 300 sinnum við hverja æfingu með minni hættu á ofreynslu eða sliti en við vanabundnar æfingar. Hvernig þú skynjar þessar æfingar. Þú skynjar vöðvahreyfingar eins og verið sé að nudda þig. Þú getur stillt styrk vöðvahreyfingarinnar eftir vild, þannig að hver hreyfing skynjast á þægilegan hátt. Eftir hverja æfingu er líkaminn afslappaður, styrkur og endurnærður. Hámarks árangur með iágmarks áreynslu! Þetta getur ekki verið einfaldara. Þú reyrir beltið um mittið, setur plöturnar yfir þá vöðva sem þú villt æfa og setur tækið í gang. Hafðu engar áhyggjur, allt er vel útskýrt á kennslumyndbandinu sem fylgir. Hvenær sem er og hvar sem er. Slappaðu af farðu í göngutúr, horfðu á sjónvarp eða geröu það sem þú vilt, hvar sem þú vilt á meðan Gymbody 8 sér um að koma vöðvunum í gott form. Gymbody 8 hefur verið rannsakað og reynt vísinda- og læknisfræðilega. Þjálfarar í líkamsræktarstöðvum mæia með því. Raferting vöðva (EMS) er læknisfræðilega rannsökuð tækni sem fyrirtækið „Bio Medical Research" fann upp. Þeir hafa nú þróað þessa tækni undanfarin 30 ár og kynna nú í fyrsta sinn Gymbody 8. Það sem þú færð með takinu: •Gymbody 8 • Kennslumyndband • Auka platta • Burðartösku 1 Slendertone matarkúr • 12 mánaða ábyrgð Gymbody 8 Eykur blóðflæði, virkar mjög vel á vöðvabólgu og er mjög góð vöðva- þjálfun fyrir liðagigtarsjúklinga. Verð. 4 Svona litur tækið út þegar búið er að koma því og plöttunum fyrir Aðal ■»2.90«j; ótrúlegt verði sólbaðsstofan Seniuin Þverholti 14 • Sími 561 8788 • Fax 5618780

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.