Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1996 41 Fréttir Leikhús Bingóferðir og Wihlborg Rejser með tugi manna í reiðileysi: Sumir höfðu beð- ið peningalausir dögum saman - segir Ingibjörg Ármannsdóttir sem lenti í vandræðum „Þeir kalla sig Wihlborg Rejser í Kaupmannahöfn en Bingóferðir hér heima. Það var heldur leiðinleg og slæm lífsreynsla að eiga viðskipti við þetta fólk. Ég þurfti þó ekki að bíða nema síðdegi og eina nótt en í hópn- um sem þarna beið eftir fari höfðu margir beðið dögum saman í Kaup- mannahöfn og sumir voru algerlega peningalausir," sagði Ingibjörg Ár- mannsdóttir i samtali við DV. Hún kom frá Svíþjóð til Kaup- mannahafnar og hafði keypt sér far- seðil til íslands með Bingóferðum sökum þess hve fargjaldið var lágt. Þegar hún mætti síðdegis á tostudag til að sækja farseðilinn í ákveðna af- greiðslu á Kastrup var henni sagt aö þar væri enginn farseðill. Wihlborg Rejser væri farið á hausinn. Hún segir að þarna hafi verið við af- greiðslu dönsk kona sem hefði ekk- ert viljað sinna henni eða reyna að leiðbeina henni í vandræðunum. „Þar sem ég var að vandræðast þetta kom að íslenskur maður með farseðil og spurði hvert hann ætti að fara. Hann fékk sömu svörin og ég. Þegar ég fór að ræða við mann- inn kom í ljós að hann hafði átt far heim síðastliðinn miðvikudag en þá var ekkert flogið heldur," segir Ingi- björg. Maðurinn hafði símanúmer manns frá Sambandi námsmanna erlendis sem hafði haft milligöngu um að selja honum miðann. Þar fengust þau svör að það kæmi til okkar maður frá Wihlborg Rejser. Okkur var sagt að ekki fengist flug- vél vegna þess að breska flugfélagið, sem hafði flogið fyrir Wihlborg Rejser, hefði ekki greitt lendingar- gjöld á Kastrup og fengi þess vegna ekki að fljúga þaðan. „Seint og um síðir kom til okkar maður sem sagðist heita Hilmar Kristjánsson. Þá hafði nú heldur betur fjölgað í hópnum enda kom- inn sá tími að við áttum að vera komin í loftið. Og þarna var fólk sem hafði orðið að bíða í viku. Hilmar Kristjánsson sagðist ekk- ert geta sagt okkur um framhaldið á þessari stundu. Eftir mikið mála- stapp féllust Hilmar og kona frá Wi- hlborg Rejser, sem komin var á staðinn, á að koma okkur fyrir á hóteli, enda vissi ég að við áttum fullan rétt á þvi. Það var svo gert og við vorum þar yfir nóttina en feng- um ekki mat. Snemma næsta morg- un kom svo vél frá Flugleiðum hf. og með henni komumst við heim, hátt í eitt hundrað manns,“ sagði Ingibjörg Ármannsdóttir. -S.dór |SJ* , ; m/ Nú er verið að leggja síðustu hönd á að koma í gagnið sumarhúsunum sem komu til Flateyrar. Á myndinni eru starfs- menn Flateyrarhrepps að leggja vatnsleiðslur að einu húsanna. DV-mynd Guðm. Sigurðsson Laxveiðin hefst á laugardag: Mikill lax er genginn í ár á Norðurlandi - menn óttast vatnsleysi þegar kemur fram á sumarið DV, Blönduósi Nú eru ekki nema fimm dagar þar til fyrstu laxyeiðiárnar verða opnaðar. Laxá í Ásum, dýrasta á landsins, er ein þeirra áa sem opn- aðar verða 1. júní. Undanfarna daga hefur mikið af laxi verið að ganga í ána og í gær voru um 20 fiskar í svokölluðum Duslum. Þar í hópnum var einn mjög vænn, varla undir 20 pundum. Þá er lax líka farinn að ganga í Miðfjarðará en hún verður ekki opnuð fyrr en 13. júní. Þar hefur sést mikið af laxi ganga undanfarna daga. Það er með laxinn eins og annað í náttúrunni á þessu blíða vori - allt er á undan. Hins vegar bera margir laxveiði- menn ugg í brjósi um að vatnsleysi geti sett strik í reikninginn þegar líður á sumarið. Vegna hins milda vetrar er lítill snjór fram tfl heiða. Ef ekki verður þeim mun meiri vætutíð má gera ráð fyrir vatnsleysi viða þegar kemur fram í júlí. -G.Bender Tilkynningar Negrasálmakvöld 28. maí kl. 20.30 syngur kór Fríkirkj- unnar í Reykjavík negrasálma, gospelsöngva og lög úr Porgy og Bess eftir George Gerswhin í kirkj- unni. Stjórnandi er dr. Pavel Smid. Miðasala er við innganginn. Frí- kirkjusöfnuðurinn í Reykjavík. Söfnun á indverska veitingastaðnum í kvöld, þriðjudagskvöld, mun allur ágóði af veitingasölu Austur-Indía- félagsins, indverska veitingastaðar- ins að Hverfisgötu 56, renna til hjálparstarfsemi Þóru Einarsdóttur sem hefur í tíu ár starfrækt skóla fyrir stúlkur í Madras í Suður- Ind- landi. Máltíðin hefst kl. 19 og kostar 2.500 krónur. Allir eru velkomnir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason Föd. 31/5, síðasta sýning. HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur Ld. 1/6, siðasta sýning. Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur Fid. 30/5, föd. 31/5, laud. 1/6. Einungis þessar sýningar eftir! Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Fd. 31/5. Síðustu sýningar! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. ----------7///A//////////JÍ 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur auglýsingar 550 5000 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: PREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 30/5, nokkur sæti laus, Id. 1/6, Id. 8/6, Id. 15/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. föd. 31/5, 9. sýn. sud. 2/6, föd. 7/6, föd. 14/6. Síðustu sýningar. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 1/6, sud. 2/6, Id. 8/6, sud. 9/6. Síðustu sýningar á þessu leikari. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föd. 31/5., nokkur sæti laus, sud. 2/6, föd. 7/6, sud. 9/6, föd. 14/6, sud. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíð: Fid. 6/6 og föd. 7/6. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSID! VEIÐILEYFI Úlfarsá (Korpa) Sala á veiðileyfum hafin. Stórfelld verölækkun. Korpa er ein af fjórum til fimm bestu laxveiðiám landsins. Veiðileyfi seld í Hljcörita, Laugavegi 178, simi 568 0733, og í Veiðihúsinu, Nóatúni, sími 561 4085. Laus staða Laus er til umsóknar staða skólameistara við Verkmenntaskóla Austurlands. Staðan veitist frá 1. ágúst 1996. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 21. júní. Menntamáiaráðuneytið 24. maí 1996 C LANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Þéttavirki Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í 220 kV og 132 kV þéttavirki í samræmi við útboðsgögn SAN-01. Verkið felst í framleiðslu, prófun, flutningi, uppsetningu og gangsetningu á 30 MV Ar raðþétti fyrir Búrfellslínu 3B/2, 100 MV Ar samsíðaþétti í 4 þrepum fyrir aðveitustöðina á Geithálsi og 35 MV Ar samsíðaþétti fyrir aðveitustöðina í Hamranesi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 29. maí 1996 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 10.000 m. vsk. fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað, fyrir kl. 12.00 föstudaginn 19. júlí 1996. Tilboðin verða opnuð í stjórnstöð Landsvirkjunar að Bústaðavegi 7, Reykjavík, sama dag, 19. júlí, kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.