Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Blaðsíða 31
MÁNUÐAGUR 3. JÚNÍ1996 43 Sviðsljós Ófrísk aftur Miklar sögusagnir ganga nú í Hollywood um aö Kim Basinger og Alec Bald- win eigi von á sínu ööru bami en þau eignuðust sitt fyrsta barn í fyrra- haust. Basin- ger þykir i A breiðara lagi um miðjuna en það er ekki eina breytingin. Hún hefur leyft ljósa hárlitnum að vaxa úr og hárið því orðið dökkskollitað. Saman á ný Jessica Lange og Sam Shephard hafa ákveðið að reyna aftur eftir eins árs slit á samvistum. Þau voru við frumsýningu á nýrri mynd með Johnny Depp í New York á dög- unum og virt- USÍ ilijOg hamingjusöm. Þau hafa verið gift í 13 ár og eiga þrjú böm. Andlát Sigurður Þorsteinn Jónsson, Austurgötu 30, Hafnarfirði, andaðist á heimili sínu 30. maí. Svanhildur Sigfúsdóttir, hjúkrun- arheimilinu Sunnuhlíð, fyrrv. hús- freyja í Gröf, Höfðaströnd, Skaga- firði, lést miðvikudaginn 29. maí. Jón F. Hjartar, Sléttuvegi 11, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimil- inu Eir 31. maí. Sigurður Brandsson andaðist í St. Jósefsspítalanum, Stykkishólmi, fóstudaginn 31. maí. Birna Jónsdóttir.Melteigi 28, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Suður- nesja 30. maí. Jarðsett verður frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 5. júni kl. 13.30. Jarðarfarir Guðbjörg G. Jakobsdóttir frá Súðavík verður jarðsungin frá Víði- staðakirkju í dag, mánudaginn 3. júní, kl. 15. Fjóla Friðjónsdóttir frá Þórshöfn verður jarðsungin frá Svalbarðs- kirkju í Þistilfirði þriðjudaginn 4. júní kl. 14. Útfór Steinunnar Sigurðardóttur, verður gerð frá Seljakirkju mánu- daginn 3. júní kl. 13.30. Hannes Þórir Hávarðarson verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskapellu mánudaginn 3. júní kl. 13.30. Guðmundur Skúlason trésmíða- meistari, Túngötu 14, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkur- kirkju þriðjudaginn 4. júní kl. 14. Ingveldur S. Guðmundsdóttir frá Þingeyri verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 3. júní, kl. 13.30. Ríkarður Reynir Steinbergsson verkfræðingur verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, mánudag- inn 3. júní, kl. 10.30. Margrét Jósefsdóttir.Kleppsvegi 30, verður jarðsungin frá Áskirkju þriðjudaginn 4. júní kl. 15. Einar Bjarni Ólafsson, Laugavegi 149, verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu þriðjudaginn 4. júní kl. 13.30. Guðrún Jónsdóttir frá Kjalveg, verður jarðsungin frá Hallgríms- kirkju mánudaginn 3. júní kl. 15. Kristín Elín Þórarinsdóttir verð- ur jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 4. júní kl. 13.30. Knut SaUing VUhjálmsson, Máva- hlíð 40, verður jarðsunginn ffá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 4. júní kl. i5. Guðmundur Thoroddsen verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 4. júní kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan slmi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúlirabifreiö sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 31. maí til 6. júní, að báðum dög- um meðtöldum, verða Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, sími 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, simi 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum 3. júní 1946. Undirbúningur að bygg- ingu áburðarverksmiðju 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimih Reykjavlkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. - Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fmuntud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar,. s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsaln, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Spakmæli Ofbeldiskvikmyndir eru huggun hinna valdalausu. Ole Breitenstien Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kafflstofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stoftiun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofú á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komuíagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Adamson Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Haftiarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. júni Vatnsberinn <20. jan.-18 febr.): Þú skalt ekki búast við of miklu af deginum í dag. Líklegt er aö þú verðir fyrir einhverjum vonbrigöum I fjármálum eða viðskiptum. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Hætta er á aö einhver óvinveittur afskræmi eitthvað sem þú hefur sagt. Þú ættir að fara varlega. Happatölur em 4, 24 og 26. Hrúturinn (21. mars-19. april): Einhver óvissa ríkir og jafnvel spenna. Þú færö fréttir sem þér finnst mjög ánægjulegar og þú verður ánægður með dags- verk þitt. Nautið (20. apríl-20. mai): Fólk er fremur ósammála um þessar mundir. Þú þarft skyndi- lega aö fást við eitthvaö nýtt, vertu þess vegna viðbúinn. Tviburamir (21. mai-21. júní): . Þetta verður mjög skemmtilegur dagur hjá þér. Ekki er ólík- legt að þú þurfir að takast ferö á hendur mjög skyndilega. Krabbinn (22. júni-22. júli): Það lítur út fyrir að þetta ætli að verða rólegur dagur þar til síðdegis. Þá færðu skilaboð sem breyta öllum áætlunum þín- um. Happatölur eru 6,16 og 27. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú hefur svo sannarlega nóg að gera í dag og engin ástæða til þess að láta sér leiöast. Þú ættir að hugsa vel um að fá næga hvíld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt á hættu að missa af tækifæri ef þú heldur of fast við áætlanir þínar. Gættu þess vandlega að gleyma engu sem er nauðsynlegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hætt er við að ekki gangi sem skyldi að fá fólk til samstarfs viö þig. Þú kemst að því hve mikilvægt það ér að fólk sé þægi- legt í umgengni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sporðdrekar geta verið mjög þráir ef þeir telja sig hafa á réttu að standa. Hætta er á misskilningi. Þú gætir þurft að fara í stutta ferö. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver vandamál verða í sambandi við peninga og þeir gætu valdið deilum. Þú þarft að fara varlega 1 þessum efnum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ástarsambönd ganga í gegnum einhverja erfiðleika og þér finnst eins og mótaðilinn sé eitthvað að sýnast. Þú gætir sagt eitthvaö sem þú átt eftir að sjá eftir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.