Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1996, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 1996 4V- Kvikmyndir LAUGAFtÁS Sími 553 2075 THiN LiNE BETWEEN LOVE AND HATE * ■' Martin Lawrence, sem sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum spennugrínsumarsmelli. Myndin hefur notiö mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanfomu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í THX Digital. HACKERS IW5 Cereal Killer, Phantom Phreak, Crash Override... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þínum þá máttu vita að allt er um seinan - það er búið að „hakka“ þig. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. SUDDEN DEATH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning SPILLING Það lék allt í lyndi þar til saklaust fómarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Aðalhlutverk: Óskarsverðlaunahafinn Al Pacino („Scent of a Woman“, „Heat““, „Sea of Love“, „Godfather 1-3“), John Cusack („The Grifters“, „Bullets over Broadway"), Bridget Fonda („Single White Femaie", „It Could Happen to You“, „Godfather 3), Danny Aiello (,,Leon“) og óskarsvhafinn Martin Landau („Ed Wood“, ,,Tucker“). Leikstjóri: Harold Becker („Sea Of Love“, „Malice"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. „MARY REILLY“ HIÐ ILLA ER ÓMÓTSTÆÐILEGT Sýnd kl. 11.15. SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN“ Kona í hættu er hættuleg kona Sýndkl. 9.10. B.i. 16 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýndkl. 6.50. JUMAJI Sýnd kl. 4.45. nnv&s; ÆGNBOGÍNIN Sími 551 9000 APASPIL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumsýning BARIST í BRONX r HASKOLABIO Simi 552 2140 Frumsýning FUGLABÚRIÐ OZé biíácaae KiTIM UXT GfNI BHCMBAH | BUJIKIT/IÍ5T 3 % V/ í' Bráðskénimtileg gamanmvnd um brjálæöislegasta par hvíta tjáldsins. Robin VVilliams. Gene Hackman. Nathan Lano og Dianne Wiest fara á kostum i gamanmvnd sem var samíleytt -} vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum i vor. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sýndkl. 5,7, 9og 11. B.i. 16 ára. „DAUÐADÆMDIR í DENVER“ Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. MAGNAÐA AFRÓDÍTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BROTIN ÖR TRAUULTA SLATER SROKEIU Sýnd kl. 11. Síðustu sýiningar. Sviðsljós Molly Ringwald vildi þroskast utan sviðsljóssins Molly Ringwald, önnur frá vinstri, og félagar hennar í Morgunverðarklúbbnum. „Ég þurfti á fríinu að halda,“ segir ungstjarnan Molly Ringwald, komin aftur til Hollywood eftir ijögurra ára sjáifskipaða út- legð, ef útlegð skyldi kalla, í Frakklandi. Molly komst í sviðsljósið þegar hún var að- eins þrettán ára og nokkrar fyrstu mynda hennar, svo sem Pretty in Pink og Breakfast Club, nutu nokkurra vinsælda. Síðan fór að halla undan fæti. „Ég þurfti að þroskast utan sviðsljóssins,“ segir Molly. Og þess vegna fór hún. „Foreldrar mínir studdu þessa ákvörðun mína heiis hugar. En núna langar mig til að vinna mikið.“ Ekki mun víst standa á því þar sem vinna við myndaflokk fyrir ABC sjón- varpsstöðina bíður hennar. Fyrst ætlar hún þó tO Spánar að hitta kærastann, Fransmann- inn og rithöfundinn Valéry Lameignere. „Hann er eini náunginn sem ég hef verið með sem ég mundi skipta um nafn fyrir. Nei, við erum ekki trúiofuð," segir álfakroppurinn Molly. Á meðan hún dvaldi í Frakklandi lék hún í franskri bíómynd, Enfants de salaud. Og fyrir þá forvitnu skal upplýst að franskan hennar Mollyar er óaðfinnanleg. Kostuleg romantisk ganianmynd frá Ben Leiviri (The Favor, The VVatch and the very Big Fish) um sérlega óheppið par sem lendir i undarlégustu raununt \ ið að ná satnan. Lúmsk áströlsk mynd i anda Strictlv Ballroom og Brúðkaup Mttrriel. Aðalhlutverk Gia Carides (Strictly Ballroom) og Antony LaPaglia (The Client). Sýnd kl. 9 og 11. Tilboð kr. 400. 12 APAR ) #« ftlilirf is history Imyndaðu þér að þú hafir söð frámtiðintt. Ijú vissir að mannkyn væri dauðadaunt. Að 5 milljarðar manná vteru feigir. Hverjum myndir þtt ségja frá? Hvcr ntyndi trúa þér? llvert ntyndir þtt llýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinn 1? apa er að konta! Og fyrir fintnt tnilljarða manna er tínúnn liðinn... aö eilifu. Aðalhlutverk Bruce Willis, Brad I'itt og Madcleine Stowt. Biinnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4.45, 7.15. 9.15 og 11. SÖLUMENNIRNIR CLOÖK0RS Clockers eftir leikstjórann Spike l.ee með Harvev Keitel. John Turturro og Helroy l.indo í aðalhlutverkum. Myndin segir frá undarlegu morömáli i fáttekrahverfum New York. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN SM WBÍÓIM M.j/BÍÓIM Aðalhlutverk Eddie Murphy og Angela Bassett. Leikstjóri Wes Craven (Nightmare on Elmstreet). Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 5. B.i. 16 ára. ■ ii k r< SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 TRAINSPOTTING Aöalhlutverk: Kurt Russell, Halle I Berry, Steven Seagal og Oliver íB^ Platt, Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 5,9 og 11.15. B.i. 16 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 5 og 7. DEAD PRESIDENTS Sýnd kl. 5, 7,9og11.íTHX DIGITAL. B.i. 16 ára. EXECUTIVE DECISION Sýndkl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. I I I I I I I 1 iTTTTT'TT I Mll lfl II BfÓHÖILI ÁLFABAKKA 8, SÍMi 587 8900 THE BIRDCAGE TOYSTORY *** 1/2 Mbl. **** Helgarpósturinn Sýnd m/isl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7. POWDER Sýnd kl. 5, 6.45, 9,11.20. ÍTHX. MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) Sýndkl. 11. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) Sýndkl. 4.50, 9.10 og 11. GRUMPIER OLD MEN Wk<*. Sýndkl.5. ÍTHX. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 5. i THX STOLEN HEARTS ★★★ Rás 2 Sýndkl. 7 og 9. ÍTHX. Sýnd kl. 9 og 11. TiTiiiimiiiiiiiniiTnii C I— ALFABAKKA 8, SlMl 587 8900 EXECUTIVE DECISION honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. í THX. B.i. 16 ára. LAST DANCE (Heimsfrumsýning) Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Gran, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á iBgagfar^ Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Sýnd kl. 7, 9 og 11.1 THX. B.i. 16 ára. iiniiiiiiiiiiiliniiinTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.