Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 3S Lalli og Lína ÍpÉfí 'Œ&ueR Hvers vegna tekurðu ekki barinn hans Artúrs í fóstur? PV Sviðsljós Spielberg slær af kaupkröfum Steven Spiel- berg hefur sjálfsagt efni á því að taka að sér að gera eina litla kvik- mynd fyrir litla fyrir- fram- greiðslu. Það hefur hann líka fallist á. Myndin heitir Ryan her- manni bjargað og gerist í heims- styrjöldinni síðari. Tom Hanks verður með og fær líka lítið í sinn hlut. Báðir hafa þó samið um drjúgan hluta af ágóðanum, ef einhver verður. Góð lykt af Mikka Jordan Michael Jor- dan og Eliza- beth Taylor eiga ekki margt sam- eiginlegt, að minnsta kosti ekki við fyrstu sýn. Eitt þó, ilmvatn sem ber nafn þeirra. Michael Jordan hefur nýlega náð þessum merka áfanga í líf- inu en ilmvatnið kemur þó ekki á markaðinn fyrr en í haust. Jor- dan segir að vatnið auki vellíðan manna. Brosnan bíður storksins Pierce Brosn- an, öðru nafni James Bond, og kærastan hans, hún Keely Shaye Smith, eiga von á stork- inum. Ekki er Ijóst hvenær það verður. Brosnan, sem er ekkjumaður og á þrjú börn, sagði að nýja barnið hefði ekki verið á áætlun en svona væri lífið nú, fullt af dá- samlegum óvæntum hlutum. Þetta verður fyrsta barn Keely. Skötuhjúin hafa ekki rætt um hjónaband. Andlát Anna Herdís Jónsdóttir, fyrrver- andi ljósmóðir, Varmahlíð 2, Hvera- gerði, lést á heimili sínu 12. júní. Sigríður Einarsdóttir, frá Þing- eyri, lést í Hrafnistu í Reykjavík miðvikudaginn 12. júní. Jarðarfarir Jóhannes V. Jóhannesson verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag, fóstudaginn 14. júní, kl. 15. Gísli Guðjón Guðjónsson skip- stjóri, Norðurtúni 8, Sandgerði, sem lést 9. júní, verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju laugardaginn 15. júní kl. 14. Ragnheiður Þorsteins- dóttir, frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal, er andaðist á elliheimilinu Grund 12. júní sl., verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 20. júní. kl. 10.30. Hrefna Kolbeinsdóttir, áður Hverfísgötu 53, Reykjavík, er lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. júní kl. 15. Smáauglýsingar 550 5000 Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 7. júní til 13. júní, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, sími 568 0990, og Reykja- víkurapótek, Austurstræti 16, sími 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lytja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarflaröarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til sKÍptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyflaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 14. júní 1946. 16-20 bátar frá Reykjavík stunda síldveiðar í sumar. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. . Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalscifn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Nirfillinn á ekki pen- inga, peningarnir eiga hann. Ludvig Holberg Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard,- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30^-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarftði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar I síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opiö alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suöurnes, sími 551 3536. Adamson Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarij., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Engin ástæða er til að láta sér leiðast þar sem félagslífið er með flörugasta móti. Það sem gert er óundirbúið verður skemmtilegra en það sem er fyrir fram ákveðið. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Mikil eining ríkir innan Qölskyldunnar og er heimilið þinn uppáhaldsstaður. Samvinna er líkleg til þess að skila mjög góðum árangri. Hrúturinn (21. mars-19. april): Nú eru allar aðstæður hagstæðar hrútum og þeir eru hrókar alls fagnaöar í félagslífinu. Þú ert í mjög góðu sambandi við vini þína. Nautið (20. apríl-20. mai): Öfugt við gærdaginn verður þessi dagur rólegur hjá þér. Fréttir sem þér berast valda þér undrun og eru jafnframt ánægjulegar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Þú tekur þátt i einhveru sem gerist nálægt heimili þínu. Um gæti verið að ræða einhvers konar samkomu eða hátíð. Ferðalag er á döfinni. Krabbinn (22. júní-22. júli); Of mikil bjartsýni gæti komið þér í koll og þú gætir freistast til þess aö taka að þér meira en þú ræður við. Vertu raunsær og forðast kæruleysi. Happatölur eru 6, 22 og 28. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú vinnur heima við og liklegt er að þú takir til hendinni í garðinum ef þú átt eða hefur umráð yfir honum. Ástfangnir eiga góða stund. Meyjan (23. ágúst-22.-sept.): í raun gerist ekki margt markvert í dag. Þú lest eitthvað sem kemur róti á huga þinn og getur jafnvel haft áhrif á framtið- arplön þin. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðrir reyna að hafa áhrif á hvað þú gerir eins og þeir hafa gert en nú undir nýjum formerkjum. Þú þarft að gæta þess að eiga tíma fyrir sjálfan þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft að treysta á sjálfan þig i dag þar sem lítið er á öðr- um að græða. Félagslífið gengur mjög vel hjá þér. Happatölur eru 8, 20 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að fórna einhverjum hluta dagsins i að sinna ættingj- um eða vinum. Trúlega er um einhvers konar úrlausn tilfinn- ingamála að ræða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verður milkið um að vera í kringum þig og þú þarft að hafa þig allan við til þess að missa ekki af atburðum sem eru mikilvægir fyrir þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.