Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1996, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 9 Utlönd Broslausa stúlkan laus úr álögum: Brosir nú breitt Chelsey Thomas, sjö ára stúlka í Los Angeles í Bandaríkjunum, sem kölluð var broslausa stúlkan, er nú loks laus úr álögum og brosir sínu breiðasta. Chelsey vakti heimsat- hygli vegna sjaldgæfs sjúkdóms, Moebius syndrome, sem olli því að hún gat ekki stjómað andlitsvöðvun- um. Það þýddi að hún gat alls ekki brosað. En síðastliðinn laugardag, eftir þrjár vandasamar skurðaðgerð- ir, fæddist fyrsta alvörubros stúlkunnar við mikinn fógnuð ætt- ingja og lækna. Er því útlit fyrir að hún geti brosað sínu breiðasta á átta ára afmælisdaginn sem er á næst- unni. „Brosið fæddist ekki allt í einu. Þetta hefur verið að gerast síðustu vikumar. Fyrst komu kippir í munn- vikin og síðan fæddist hálfgert glott á andliti hennar áður en alvömbros breiddist yfir andlitið," sagði móðir Chelsey. Hún bætti við að þó Chels- ey hefði aldrei sést brosa hefði hún alltaf brosað innra með sér. En Chelsey þarfnast enn þjálfunar þar sem bros hennar kviknar ekki af sjálfu sér. Hún verður að æfa sig. Læknar segja að hún muni framveg- is geta brosað eðlilega en verði þó alltaf að hugsa um að brosa. En bros stúlkunnar litlu hefur ekki aðeins kallað á þjálfun heldur hefur komið í ljós að hún þarf að fá spangir til að rétta tennumar. Reuter Tréstytta H.35cm kr. 1.660,- BHdstififða 20-112 Reykjavfk - S(mi 5871410 Glœsileg sumartilboö Kápusölunnar Dragtarjakkar kr. 3900. Bein pils kr. 3.900. Stuttfrakkar kr. 5.999. Terlínfrakkar kr. 5.999. ffCápusalun ^&norrabraut 56 <6562 4362 Launamenn, launagreiðendur, takið eftir! Persónuafsláttur - skattkort - iðgjald í lífeyrissjóð Persónuafsláttur breytist ekki á miðju ári eins og á undanförnum árum. Hann er 24.544 kr. á mánuði allt árið 1996. Uppsafnaður persónuafsláttur, breyttar reglur Ef persónuafsláttur þinn hefur ekki nýst þér eða maka þínum það sem af er árinu, getur þú flutt ónotaða afsláttinn yfir á þau launatímabil sem eftir eru af árinu. Athugið þó að í engum tilvikum má færa persónu- afslátt á milli ára. Reglur um nýtingu persónuafsláttar hafa rýmkað samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi í júníbyrjun. Ríkisskattstjóri annast útgáfu skatt- korta með uppsöfnuðum persónu- afslætti en samkvæmt nýjum reglum er útgáfa skattkorts ekki lengur skil- yrði. Launagreiðandi má taka tillittil þess uppsafnaða persónuafsláttar sem hann hefur óyggjandi upp- lýsingar um að ekki hafi verið nýttur. Það er því mjög mikilvægt að launa- greiðendur gæti þess að skrá nýtingu persónuafsláttar á kortin eins og efni standa til. Þá er ekki lengur skilyrði að helm- ingur af persónuafslætti sé ónýttur til að safna megi honum upp og ekki er heldur lengur skilyrði að upp- söfnunin miðist við 1. júlí. Námsmannaskattkort Reglur um námsmannaskattkort eru óbreyttar og hafa námsmenn fengið sent námsmannaskattkort sem eiga að sýna fjárhæð ónýtts persónu- afsláttar þeirra fyrir fyrstu fjóra mán- uði ársins. Iðgjald í lífeyrissjóð Þá viljum við minna launagreiðendur á þá breytingu sem nú verður við útreikning á staðgreiðslu að frá- dráttarbært iðgjald launþega í líf- eyrissjóð hækkar úr 3% í 4% frá og með 1. júlí nk. Við erum reiðubúin að veita aðstoð við útreikning á uppsöfnuðum persónuafslætti en til þess þurfum við að fá upplýsingar um laun það sem af er árinu. Við erum við sfmann frá kl. 8 til 16. Síminn hjá RSK er 563 1100. Grænt númer er 800 6311. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Tollkvótar vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til rg. útgefinnar 14. júní 1996, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9-16. Auglýsing um innflutningskvóta verður birt í Lögbirtingablaðinu, miðvikudaginn 26. júní n.k. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15 föstudaginn 28. júní 1996. Landbúnaðarráðuneytið, 14. júní 1996 ELFA-GRIPO ÞjÓFAVARNARKERFI fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir ELFA-GRIPO þjófavarnarkerfin eru ein mest seldu kerfin í Evrópu, samþykkt af tæknistofnunum. Þráðlaust kerfi: kr. 22.050 stgr. (sjá mynd) Þráðkerfi: kr. 11.610 stgr. Fjöldi aukahluta: Úti- og innisírenur, reykskynjarar, símhringingabúnaður, blikkljós, fjarstillingar. Þráðlaus kerfi, samþykkt samkvæmt IS 2400/2171 Við veitum tækniráðgjöf - Önnumst uppsetningar MMMM Einar MSM Farestveit & Co. hf. Borgartiini 28 O 562 2901 og 562 2900 Söluumboð Akureyri: Ljósgjafinn e. V e. V e Q, V e fit V 'e e e V e V Q. V e V e V Qr V Mm RÆTTI KRABBAMEINSFELAGSINS ‘Útdráttur 17. júní 1996 VINNINGAR Subaru Impreza. Verðmæti 1.750.000 krónur: 140313 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð. Verðmæti 1.250.000 krónur: 47531 Úttekt hjá verslun eða ferðaskrifstofu. Verðmæti 100.000 krónur: 2323 26932 44450 64094 81801 93096 111545 124601 2451 27120 44781 64960 82251 94758 111793 126523 2650 27783 45385 65323 82847 96797 113177 128728 3336 28848 46843 69220 84672 97972 113893 129259 4786 29983 48954 69864 84843 100798 114378 129413 5588 32616 49222 71262 85026 104118 115510 132827 10585 34418 49417 73512 85591 104186 116040 135274 12442 34981 51153 76718 86078 104238 116391 136336 13586 35174 51986 78603 88790 104581 117885 143326 14572 35582 52412 78759 88907 104727 117914 144750 15691 37875 52797 79701 90782 105029 121012 145111 15706 39601 53027 81249 91119 107488 122070 145465 17584 41048 54213 81469 91181 107923 122307 149254 17612 41782 58032 81497 91842 110695 123239 151770 26672 44441 60619 81558 92429 110761 124559 151787 GSM-farsfmi (Motorola Flare) eða annar símabúnaður frá Pósti og síma. Verðmæti 47.000 krónur: 5057 12424 42555 55740 74375 90122 102407 137840 8104 12884 48900 56094 75467 91801 106618 139953 8349 15014 49540 58685 77751 96148 107943 148706 8371 25277 49690 59381 78430 96551 108211 151697 9010 30449 52161 61706 79205 97533 118334 9653 33848 53239 67822 79805 98999 123123 9765 34136 54166 73855 84247 99943 123596 11826 41209 54218 74311 87118 102193 125319 Handhafar vinningsmiða framvisi þeim á skrifstofu < IQahha meitiifélayið þakkar 1) land&máimum veittan Atnóniiuj Krabbameinsfélagsins að Skógarhlið 8, simi 562 1414 \ Krabbameinsfélagið e e. « e. «. e. e. e. V e. e. « e V e. e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.