Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 39*^ SM.UB g3L_o líÍMIjl SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) .S.MUBÍÓIM EXECUTIVE DECISION Imyndaöu ])6r aö þú lial'it' sóö framtíöina. I>ú vissir ttö mannkyn væri dauöadæmt. Aö 5 niilljarðar manna væru feigir. Hvcrjum myndir þú scgja frá? Hver myndi tríia þér? Ilvcrt myndir þú flýja? Hvar myndir ])ú fola þig? Hor hinna 12 apa cr að koma! Og fyrir fimni miiljaröa manna or tíminn liöinn... aö ciiífu. Aðalhlutverk Bruce Willis, Brad Pitl og Madeleine Stowe. Bönnuö innan 14 ára. Sýndkl. 9.15. : Martin Vale (Richard Gere), slægur lögfræöingur, tejour aö sér að yerja ungan mann sem sakaöur or um morð á biskupi .Máliö er talið aö fullu upplýst. sakborningurinn var ha’ndtekinn, ataður blóöi fórnarlambsins. En ýmislegt kemur i Ijós viö rannsókn málsins sem béndir til aö drengurinn sé saklaus... EDA HVAl)? Hörkuspennandi tryllir með mögnuöu plotti. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11. B.i. 16 ára. Bráöskemmtileg gamanmynd um brjálæðisiegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackmán. Nathan kane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur i toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýndkl. 4.45, 6.45, 9 og 11. LOCH NESS FUGLABÚRIÐ Sviðsljós Kvikmyndir Frá þeim sömu og geröu „Shallow Grave“ kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurfor um heiminn að undanfornu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. í THX. Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta _ tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í ' vor. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. (THX. Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE Sýnd kl. 6.45. /DD/gœ Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARIST í BRONX Roman Polanski í mestu vandræðum með TVífarann FLAUTAD TIL LEIKS í DAG!!! í anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góöir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D'abo. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýndkl. 9, ogU.ÍTHX. B.i. 16 ára. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7. ’ÁLFABAKKA 8, S[M| 587 8900 TRAINSPOTTING ^ (TRUFLUÐ TILVERA) BIRDCAGE Hvaö myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til aö bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Walken. Leikstjóri: John Badham Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THE BROTHERS McMULLEN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 EINUM OF MIKIÐ („TWÓ MUCH“) BROTIN ÖR Sýnd kl. 11. MAGNAÐA AFRÓDÍTA Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Roman Polanski klórar sér bara í hausnum. Pólskfæddi kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski hefur átt í hinu mesta basli með næstu mynd sína, Tvífarann, sem tekin verð- ur upp í París á næstunni. John Travolta, sem átti að leika aðalhlutverkið, rauk heim í fússi, steinhættur við að vera með, og sagði að listrænn ágreiningur hefði verið með sér og Polanski. Nú berast fréttir um að einhver vandræði séu með aðalleikkonuna, hina fógru frönsku Isabelle Adjani. Hver þau vandræði eru, er hins vegar óljóst. Hitt er þó víst að samningaviðræður standa yfir. Góðu fréttirnar úr herbúðum Polanskis eru hins vegar þær að Steve Martin hefur fallist á að leika aðalhutverkið í staðinn fyrir Travolta. Steve er nýkominn til Parísar og eftir er að finna á hann föt og annað sem til þarf við kvikmyndagerð. Því er ekki búist við að hægt verði að hefja tökur 24. júní eins og til stóð. Helsta aukahlutverkið verður í traust- um höndum Johns Goodmans, hins svíra- digra sjónvarpseiginmanns hinnar maga- miklu Roseanne Barr. Hann er alltaf jafn hress og elskulegur. HASKOLABIO Slmi 552 2140 Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprellf jörugur í þessari ljúfu, líflegu og hnyttnu rómantisku gamanmynd. Nú vandast máliö hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur ljóskum í „Two Much“. Aðalhlutverk: Antonio Banderas („Desperado", „Assassins'j, Melanie Griffith („Working Girl“, „Something Wild“j, Daryl Hannah („Roxanne", „Steel Magnolians'j, Joan Cusack („Nine Months", „Working Girl“), Danny Aiello („Leon“, „City Hall'j og Eli Wallach „Godfather 3“). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „CUTTHROAT ISLAND“ „DAUÐAMANNSEYJA" Slmi 551 9000 Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning SKÍTSEIÐI JARÐAR Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn 1 Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL DEAD PRESIDENTS Grinsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta iilmennin fariö að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan, Charles Durning. Fullt af kvenfólki. Fulit af átökum. Örlítið af skynsemi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL. Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýndkl. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. ★★★ Rás 2 Sýndkl. 7.05 ÍTHX. LASTDANCE (Heimsfrumsýning) Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin fariö að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, NicQlette Sheridan, Charles Durning. Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlítið af skynsemi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX digital. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. TOY STORY Sýnd m/ísl. tali kl. 4.50. BÍtBÖUO ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. í THX. B.i. 14 ára. THE GRUMPIER OLD MEN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.