Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1996, Blaðsíða 26
SJÓNVARPIÐ 18.00 Frétlir. 18.02 Leiðarljós (416) (Guiding Light.) Banda- rískur myndaflokkur. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Leiðin til Avonlea (1:13) (Road to Avon- lea). Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru og vina hennar í Avonlea. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Til Austurheims (1:2) (East Meets West). Bresk sjónvarpsmynd um heimsókn Peters Ustinovs til Hong Kong. 21.30 Hvert strá. Þáttur um störf landvarða. Far- ið er í heimsókn I þjóðgarðinn í Jökulsár- gljúfrum, í Herðubreiðarlindir og Mývatns- sveit og þessar náttúruperlur skoðaöar með landvörðunum. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 22.05 Matlock (10:16). Bandarískur sakamála- flokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atl- anta. Aðalhlutverk: Andy Griffith. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖO ' krá 17.00 Læknamiðstöðin. 17.25 Borgarbragur (The City). 17.45 Stefnumót við Davld Bowie. Pátturinn er endurtekinn í tilefni tónleika hans I kvöld. 18.15 Barnastund. Kroppinbakur. Denni og Gnístir. 19.00 Nærmynd (Extreme Close- up). Ray Liotta er i nærmynd I dag. (E) 19.30 Alf. 19.55 Skyggnst yfir sviðið (News Week in Revi- ew). 20.40 Central Park West (16:26). 21.30 Hálendingurinn (Highlander - The Series II). 22.20 Laus og liðug (Caroline in the City). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 22.45 Lundúnalíf (London Bridge). (8:26) 23.15 David Letterman. 24.00 Geimgarpar (Space: Above & Beyond). (4:23) 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Cesar eftir Marcel Pagnol. 13.20 Hádegistónleikar af óperusviðinu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hið Ijósa man eftir Halldór I aynocA 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Þrjár söngkonur á ólíkum tímum. Lokaþátt- ur: Maria Callas. (Áður á dagskrá í maí sl.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. (Endurtekið að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Guðamjöður og arnarleir. (Áður á dagskrá í apríl sl.) 17.30 Allrahanda. 17.52 Daglegt mál. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Víðsjá. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna- lög. 20.00 Tónlistarkvöld á Listahátíð. Kaupmannahöfn - Menningarhöfuðborg Evrópu 1996. Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar danska útvarpsins 1. febrúar sl. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Laufey Gísladóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar. (13) 23.00 Sjónmál. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90.1/99.9 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. FIMMTUDAGUR 20. JUNI 1996 Yuen er lögreglumaður í Hong Kong. Sýn kl. 21.00: Ein frægasta mynd Johns Woo Hasarmyndaleikstjórinn John Woo, sem er frá Hong Kong, hefur vakið heimsathygli undanfarin ár fyrir athyglisverðar og geysihrað- ar spennumyndir. Harkan sex (Hardboiled) er ein þekktasta mynd hans og vakti athygli á hon- um meðal kvikmyndaframleið- enda í Hollywood. Þess má geta að nýjasta mynd Woo, Broken Ar- row, hefur verið sýnd við góðan orðstír í kvikmyndahúsum hér á landi undanfarið. Harkan sex (Hardboiled) fjallar um baráttu lögreglumannsins Yuen við glæpalýðinn í Hong Kong. Yuen er harðskeyttur maður og ekki veitir af í stríði hans við undir- heimaöflin í umhverfi þar sem spillingin teygir anga sína sífellt lengra. Stöð 2 kl. 21.00: Borgarafundur með forsetaframbj óðendum Það styttist í forsetakosningar Hótel Sögu. Þar sitja forsetafram- og kosningabaráttan fer brátt að ná hámarki. Stöð 2 hefur undan- farið verið með fjölbreytta dag- skrá og umfjöllun um þetta efni og nú er komið að beinni útsend- ingu frá opnum borgarafundi á bjóðendur fyrir svörum Elínar Hirst og Sigmundar Ernis Rún- arssonar. Einnig verður leitað svara við spurningum áhorfenda í sal. Forsetaframbjóöendur sitja fyrir svörum á Stöð 2. Fimmtudagur 20. júni Qsm 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Bjössi þyrlusnáði. 13.10 Skot og mark. 13.35 Súper Maríó bræður. 14.00 Banvænt eðli (Fatal Instinct). Farsakennd gamanmynd þar sem gert er grín að eggj- andi háspennumyndum á borð við Basic Instinct og Fatal Attraction. Aðalsöguper- sónan er Ned Ravine, lögga og lögfræðing- ur sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti bren- na. Bönnuð börnum. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir (1:27) (Home Improvement) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 ítölvuveröld (2:10) (Finder) (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Erilborg. 17.25 Óskaskógurinn. 17.35 Smáborgarar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019 20. 20.00 Blanche (5:11). Nýr myndaflokkur um stúlk- una Blanche sem er stefnuföst og lætur ekkert koma í veg fyrir að draumar hennar verði að veruleika. Þetta eru margverð- launaðir kanadískir þættir frá 1994. 21.00 Forsetaframboð ’96: Borgarafundur með frambjóðendum. 22.30 Taka 2. 23.05 Fótbolti á fimmtudegi. 23.30 Banvænt eðli (Fatal Instinct). Lokasýning. 01.00 Dagskrárlok. psvn 17.00 Spítalalff (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Kung Fu. Spennumyndaflokkur með David Carradine f aðalhlutverki. 21.00 Harkan sex (Hardboiled). Stranglega bönn- uð börnum. 23.00 Sweeney. Þekktur breskur sakamála- myndatlokkur með John Thaw í aðalhlut- verki. 23.50 Þögull velðimaður (Silent Hunter). Spennumynd. 01.20 Dagskrárlok. Eva Asrún Albertsdóttir. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam- íesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30 og 22.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. Fréttir frá BBC World Service kl. 16, 17 og 18. 18.15 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00- 11.00 - 12.00- 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 17.00 Bein útsending frá fundi borgarstjórnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Gylfi Þór og Óli Björn Kárason. 1.00 Bjarni Arason (e). BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Körfubolti. 22.00 Ókynntlr tónar. X-ið FM 97,7 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X- Dómínóslistinn. 18.00 DJ John Smith. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Safn- haugurinn. LINDIN FM 102,9 Lindin seridir út alia daga, allan daginn. Kristófer Helgason. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helga- son spilar Ijúfa tónlist. FJÖLVARP Discovery %/ 15.00 Time Travellers 15.30 Human/Nature 16.00 The Secrets of Treasure Islands 16.30 Pirates 17.00 Science Detectives 17.30 Beyond 2000 18.30 Mysteries, Magic and Miracles 19.00 The Professionals 20.00 Top Marques: Vauxhall 20.30 Disaster 21.00 Best of British 22.00 Everest: the Mystery of Mallory and Irvine 23.00 Close BBC 04.00 Vstv Prog 31 05.30 Chucklevision 05.50 The Demon Headmaster 06.15 Blue Peter 06.35 Tumabout 07.00 That's Showbusiness 07.30 The Bill 08.00 Prime Weather 08.05 Catchword 08.30 Esther 09.00 Give Us a Clue 09.30 Best of Good Moming with Anne & Nick(r) 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 A Year in Provence 12.30 The Bill 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Chucklevision 14.20 The Demon Headmaster 14.45 Blue Peter 15.05 Turnabout 15.30 Hms Brilliant 16.30 The Antiques Roadshow 17.30 Dad's Army 18.00 The Bill 18.30 Eastenders 19.00 Love Hurts 19.55 Prime Weather 20.00 BBC Worid News 20.25 Prime Weather 20.30 The Blackstuff 22.25 An Englishman Abroad 23.30 Healthy Futures:whose Views Count? 00.00 Invasion from Mars:how Orson Welles Panicked America 00.30 Le Corbusier and the Villa la Roche 01.00 Women on Tv 03.00 Italia 2000 03.30 Royal Institution Discourse Eurosport ✓ 06.30 Motors: Magazine 07.30 Formula 1: Grand Prix Magazine 08.00 Football: European Championship from England 09.30 Motorcycling Magazine: Grand Prix Magazíne 10.00 Mountainbike: The Grundig Mountain Bike World Cup from Mont- Sainte-11.00 Tennis: ATP Toumament - Gerry Weber Open from Halle, Germany 14.00 Football: European Championship from England 15.30- Football: European Championship from England 17.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 17.30 Football: European Championship from England 18.30 Football: European Championship from England 20.00 Boxing 21.00 Golf: BMW Intemational Open from Munich, Germany 22.00 Football: European Championship from England 23.00 Sailing: Magazine 23.30 Close MTV ✓ 04.00 Awake On The Wildside 06.30 MTV Special 07.00 Moming Mix featuring Cinematic 10.00 Star Trax 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 The Big Picture 18.00 Star Trax 19.00 X-Cellerator 20.00 MTVs X- Ray Vision 21.30 The All New Beavis & Butt-head 22.00 Headbangers' Ball 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 Beyond 2000 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 ABC Nightline 10.00 World News and Business 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 CBS News This Morning 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Parliament Live 14.00 Sky News Sunrise UK 14.15 Parliament Live 15.00 World News and Business 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Reuters Reports 20.00 Sky World News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC World News Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Reuters Reports 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Parliament Replay 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Tonight Tumer Entertainment Networks Intem." 18.00 The Theahouse of the AugustMoon 20.15 The Twenty-Fifth- Hour 22.15 The Walking Stick 00.00 Bridge To The Sun 02.00 The Citadel CNN 04.00 CNNI World News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI World News 06.30 Inside Politics 07.00 CNNI World News 08.00 CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 Worid Sport 15.00 CNNI Worid News 15.30 Science & Technology 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World News Europe 21.30 World Sport 22.00 World View from London and Washington 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI World News 00.30 Crossfire 01.00 Larry King Uve 02.00 CNNI World News 03.00 CNNI Worid News NBC Super Channel 04.00 NBC News 04.30 ITN World News 07.00 Super Shop 08.00 European Money Wheel 13.00 The Squawk Box 14.00 US Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN World News 16.30 Ushuaia 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Dateline Intemational 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Níght With Conan O’Brien 23.00 Later With Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 00.00 The Tonight Show with Jay Leno 01.00 The Selina Scott Show 02.00 Talkin' Jazz 03.00 The Selina Scott Show Turner Entertainment Networks Intern." 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Pac Man 06.15 A Pup Named Scooby Doo 06.45 Tom and Jerry 07.15 Down Wit Droopy D 07.30 Yogi Bear Show 08.00 Richie Rich 08.30 Trollkins 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine 09.45 Flintstone Kids 10.00 Jabberjaw 10.30 Goober and the Ghost Chasers 11.00 Popeye's Treasure Chest 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Top Cat 12.30 Flying Machines 13.00 Speed Buggy 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Captain Caveman 14.00 Auggie Doggie 14.30 Littie Dracula 15.00 The Bugs and Daffy Show 15.15 2 Stupid Dogs 15.30 The Mask 16.00 The House of Doo 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery J/ einnigóSTÖD3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Dennis. 6.10 Highlander. 6.35 Boiled Egg and Soldiers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 Trap Door. 7.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Sightings. 11.30 Murphy Brown. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 Oprah Wintrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Mighty Morphin Power Rangers. 15.40 Highlander. 16.00 Quantum Leap. 17.00 Space Precinct. 18.00 LAPD. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Through the Keyhole. 19.30 Animal Practice. 20.00 The Commish. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Highlander. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 Miracles and Other Wonders. 0.30 Anything but Love. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 To Joy. 7.00 The Three Faces of Eve 9.00 The Aviator. 11.00 Oh, Heavenly Dog! 12.50 Lady Jane 15.10 The Waltons: An Easter Story 17.00 Widows' Peak. 18.40 US Top Ten. 19.00 Blue Chips 21.00 Serial Mom. 22.40 Black Fox: Good Men and Bad. 0.15 Ultimate Betrayal. 1.45 The Spikes Gang 3.20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.