Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1996, Blaðsíða 13
J- MÁNUDAGUR 24. JUNI1996 13 Fréttir Skip lengt í Reykjanesbæ: Urðu að ráða Pólverja til að geta sinnt verkef ninu DV, Suðurnesjum „Með lengingunni bætist við burðarrými skipsins um 320 tonn og fer það upp í 920 tonn. Fyrir var búið að lengja skipið um fjóra metra en það verður lengt núna um tæpa átta metra," sagði Reynir Jóhanns- son, skipstjóri og annar eigenda Víkurbergs GK 1, við DV. Hinn eig- andi skipsins er Benóný Þórhalls- son. Víkurbergið fór nýlega í slipp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og verð- ur lokið við að lengja skipið í lok júlí. Eftir breytinguna verður skipið tæplega 53 metrar. Samningurinn hljóðar upp á 35 milljónir króna og í þeirri upphæð er perustefni sem var sett á skipið i vetur í stöðinni. Skipasmíðastöðin þurfti að ráða 8 Pólverja til að geta sinnt verkefn- inu. „Við þurftum að ráða þá til að klára verkemið á skynsamlegum tíma. Þeir þurfa að koma skipinu á veiðar. Að ráða Pólverjana var gert í neyð og ekki okkar fyrsti kostur. Við reyndum fyrst að fá menn hér heima en árangurslaust. Við erum ekki með neitt verk af þessari stærð og það var mikið mál að fá þetta verk, enda sóttumst við eftir því." sagði Stefán Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Skipasmlðastöðvar Njarðvíkur. -ÆMK SIMVAKINN symr og geymir símanúmer þess sem hringir hvort sem þú ert heima eða að heiman. Geymir allt að 120 númer með dagsetningu og klukku. Verð kr. 4.490 stgr. Síðumúla 37, 108 Reykjavík Sími 588 2800 - Fax 568 7447 í sjónvarpstækjunum írá Víkurbergiö GK sundurskoriö í slipp í Njarövík DV-mynd ÆMK S TATUNG Sumarsala á teppum, dúkum, Verð Verð o <J> o o Stök teppi: Stærð........... .. 250x340 Áður Nú te 26.641.- 19.980.- 2 Stærð........... .. 200x290 16.810.- 12.607.- to Stærð........... ..170x240 8.950.- 6.713.- 5 40% ull......... ...170x230 15.980.- 11.985.- Stærð........... ...120x200 6.956.- 5.913.- Stærð........... .... 90x160 4.173.- 3.547.- Stærð............ ....70x130 2.638.- 2.243.- Stærð............ .....70x300 6.087.- 4.999.- Gólfteppi, dreglar: (fermetraverð) Eldri gerðir................... Eldri gerðir................... Stigahúsateppi (5 litir). Stofuteppi (3 litir)......... Filtteppi....................... Grasteppi.................... Dreglarím breidd....... Verð Verð Áður Nú 1.313.- 400.- 2.992.- 1.496.- 1.990.- 1.493.- 1.805.- 1.354.- 361.- 290.- 868.- 651.- 1.025.- 769.- Dúkar og flísar: (fermetraverð) Gólfdúkur............... Gólfflísar eldri gerð Eldri gerð Nýjar. Verð Áður Verð Nú 1.055.- 1.496.- 2.992.- 1.750,- 799.- 1.122.- 1.496.- 1.299.- AKRANES: MÁLNINGARÞ JDNUSTAN METRÓ • BORGARNES: KAUPFÉLAG BÐRGFIRÐINGA • HELUSSANDUR: VERSL. BLÓMSTURVELLIR • ÍSAF JÓRÐUR: PÓLLINN AKUREYRI: RABÍÓVINNUSTUFAN, RABÍÓNAUST, METRÓ • HÚSAÉ: ÓMUR • SEYÐISF JÍJRDUR: KAUPFÉLAG KÉRAÐSBÚA • EfilLSSTAÐIR: RAFBMD HÖFN: RAFEINBAÞ JDNUSTA B.R. • SELFOSS: KAUPFÉLAG ÁRNESINGA • VESTMANNAEYJAR: BRIMNES, TÖLVURÆR • KEFLAVÍK: RAFHÚS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.