Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Page 29
28 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 LAUGARDAGUR 27. JULI 1996 37 DV hlaupa sig inn í verki, þeir fá harð- sperrur og svolítið lungnabragð og gefast upp. Það þarf auðvitað að fara yfir þessa þröskulda. Það reyndist mér vel að fara eftir ráðleggingum reyndra hlaupara, að klæða sig vel og eiga góða skó. Og þar sem ég er dellukall varð ég auðvitað að eiga bestu skóna og vera í toppklæðnaði." skylda mín horfði til mín en ég var byrði á henni og samfélaginu. Svona er drykkjumaðurinn. Ástvinir hans bera hann.“ Núna lítur Sigurður á sig sem stuðningsmann og verðan trausts. „Ég hef náð mér frá áfenginu og hef gaman af því sem ég er að gera. Ég hef verið þáttakandi í ævintýralegri uppbyggingu í meðferð á áfengis- sjúkum. Ég hef verið hluti af því teymi sem hefur gert SÁÁ nánast að stórveldi í meðferð á íslandi og þó víðar væri leitað. Augu vísinda- manna úti í heimi beinast mjög hing- að. Þó að segja megi ýmislegt mis- jafnt um heilbrigðiskerfið hér eiga menn að vera þakklátir fyrir það að hægt skuli vera að komast í langar meðferðir og út úr vímuefnahring með einu símtali. Við erum að gera stórátak í forvörnum. Við erum að koma með meðferðarúrræði fyrir mismunandi hópa.“ Sigurður leggur áherslu á að fyrir- byggjandi aðgerðir byrji auðvitað inni á heimilunum. „Foreldrar geta lagt óhemjumikið til með jafnvægi, góðri umræðu og eðlilegum tengsl- um við börn sín. Unglingurinn á að eiga góðar minningár. Hann á að muna eftir góðum veiðitúrum með pabba og útilegu með foreldrum. Sú minning gæti orðið til að hann kysi fremur að fara í slíka ferð en niður í miðbæ um helgi eða á útihátíð um verslunarmannahelgi. “ Hægt að spara sér áratuga sjúkdómsgöngu Það er mat Sigurðar að í raun sé samfélagið ekki mjög þolinmótt gagnvart mikilli drykkju. „Þegar fólk er komið í vandræði verður það fyr- ir þrýstingi úr öllum áttum um að fara í meðferð. Stundum virkar það mjög vel og varanlega. Stundum þarf fólk að koma aftur. En það getur sparað sér ára- og áratuga langa sjúkdómsgöngu með því að koma snemma. Það er ekkert eins dásam- legt fyrir okkur þessa eldri og að sjá fólk um tvítugt, sem enn hefur öll tækifæri til að mennta sig og halda áfram i vinnunni sinni, ná árangri. Fyrir 20 árum var það næstum óþekkt fyrirbæri að fólk á þessum aldri kæmi í meðferð." Sjálfur náði Sigurður árangri eftir langa baráttu. Þessa dagana veltir hann því fyrir sér hvort hann eigi að fara í Reykjavíkurmaraþonið í ágúst sem yrði fimmta maraþonhlaupið á rétt rúmu ári. „Það er eitt vandamál sem ég þarf að vinna úr. Þegar mað- ur fer að bæta sig vill maður alltaf gera betur og því fylgir viss vandi. Ég gæti auðvitað hlaupið rólega bara til að vera með. Sumir hafa verið að hvetja mig til að hlaupa bara hálft maraþon núna. Ég á eftir að taka ákvörðun. Þetta ræðst kannski dag- inn fyrir hlaupið." -IBS Þann 6. júli síðastliðinn hljóp Sig- urður Gunnsteinsson sitt fjórða heila maraþonhlaup á einu ári. Að hann ætti eftir að verða maraþonhlaupari á sextugsaldri hefði aldrei hvarflað að honum þegar honum leið sem verst vegna drykkju fyrir tveimur áratugum. Þá velti hann því fyrir sér hvort líf eftir afvötnun væri eitthvert líf. Fyrsta heila maraþonhlaupið hljóp Sigurður, sem er rekstrar- og dag- skrárstjóri hjá SÁÁ, í Mývatnssveit í júlí í fyrra. „Ég hafði hlaupið hálft maraþon i Reykjavík 1994. Ég vildi ekki hlaupa heilt maraþon í Reykja- vík því ég var ekki öruggur um hvað ég gæti. Ég var að veiða fyrir norðan á þessum tíma og ákvað bara að skella mér í þetta. Hlaupið gekk ágætlega enda var ég vel undir það búinn,“ segir Sigurður sem hefur æft hlaup í um það bil fjögur ár. Hann hleypur á milli 50 og 100 kílómetra á viku. Heillaðist í Boston Maraþonáhuginn á sér ákveðna sögu, að sögn Sigurðar. „Árið 1993 var ég staddur í miðborg Boston á þeim degi sem 97. maraþon borgar- innar var að enda. Ég var við mark- ið þegar hlaupararnir komu. Ég varð svo heillaður af þessari stemningu og mér fannst þetta svo tilkomumik- ið að ég ákvað að láta þann draum rætast að hlaupa þetta maraþon á 100 ára afmæli þess.“ Sigurður kveðst hafa haldið að ekki þyrfti annað en láta skrá sig. í ljós kom hins vegar að hlaupararnir þurftu að hafa ákveðinn lágmarks- tíma í maraþonhlaupum. „Mig vant- aði mikið upp á það. Ég ákvað alla vega aö hlaupa maraþon til aö at- huga hvort ég gæti það.“ Kvennaskólar veinuðu Fimm vikum eftir Mývatnsmara- þoniö í júlí í fyrra hljóp Sigurður Reykjavíkurmaraþon. Þriðja mara- þonhlaupið hljóp hann í apríl síðast- liðnum í Boston á 100 ára afrnæli maraþonhlaupsins þar. Vegna af- mælisins var hafður sérstakur opinn flokkur. Sænsk ferðaskrifstofa fékk kvóta á hlaupara og komust sjö ís- lendingar meö. „Þetta var meiri hátt- ar upplifun. Þama hlupu 38 þúsund manns i gegnum 5 bæjarfélög. Þetta var rosaleg stemning. Fólk safnaðist saman alla leiðina og færði manni appelsínur og vatn og klapp á hend- urnar. Börn æptu og kvennaskóla- stúlkur veinuðu. Hlaupið endaði svo í miðborginni með sams konar stemningu og ég hafði upplifað þegar ég var í heimsókn fyrir þremur árum.“ Þegar heim kom fóru hlaupafélag- ar að benda Sigurði á að hann gæti hlaupið fjórða maraþonið á minna en ári færi hann aftur i Mývatnsmara- þon. „Það eru nú kannski ekki marg- ir sem hafa náð því þannig að það var ekki við öðru að búast en ég færi Safnar skyrtum og hálsbindum Sigurður hefur ekki haft minni áhuga á fallegum skyrtum og háls- bindum en íþróttafatnaði. „Meðan ég var virkur alkóhólisti var sjálfsvirð- ingin farin. Ég lifði ekki neinu lífi. Maður var bara hálfdauður að remb- ast við að komast af. Þegar það rann af mér varð ég stoltur af því að vera vel til fara. Sumir alkóhólistar sögðu að maður ætti að verðlauna sig næði maður árangri og kannski er þetta hluti af því. Sumir segja að alkó- hólistar séu eigingjarnir en það er ekki rétt túlkað. Þeir eru góðir við aðra. Þeir hugsa kannski um sig að þessu leyti en auðvitað getur þetta farið út í öfgar. Þegar ég fer á ráð- stefnur erlendis kaupi ég kannski 5 til 6 skyrtur og hnefafylli af bindum og læt engan vita þegar heim er kom- ið. Vinur minn sagði einu sinni að ef hann týndi mér í verslunarmiðstöð fyndi hann mig í skyrturekkanum." Sjálfsvirðingin er löngu komin og Sigurður hefur ekki drukkið áfengi síðan í apríl 1978. „Eftir að mér fór að ganga vel hefur mig ekki langað í áfengi. Mig hefur ekki langað í sígar- ettu síðan ég hætti að reykja. Ég hef fullt frelsi til að drekka ekki. Ég mæti enn á mína AA-fundi og passa auðvitað mína geðheilsu og líkam- legu heilsu og reyni að halda mér í jafnvægi. Þá veitist þetta tiltölulega auðvelt.“ í það. Ég er dellukarl. Það virðist vera eitthvað í mér sem gerir það að verkum að ég þarf að gera mikið af því sem ég hef áhuga á,“ segir Sig- urður. Ég átti engan séns Og þannig var það með drykkj- una. „Ég var af þessari svokölluðu rokkkynslóð og fór snemma út að skemmta mér. Ég var með þetta við- horf, eins og margir aðrir, að maður ætti að skemmta sér ungur, fara að vinna, gifta sig fljótt og eignast böm. Ég var partímaður og fór strax illa með vín. Ég átti engan séns. Um tví- tugt var ég orðinn mjög vínhneigður en reyndi þó að halda því saman sem ég var að reyna að koma upp. Milli tví- tugs og þrí- tugs var ég farinn að hverfa að heiman. Ég var farinn að halda partíunum löngum. Og þegar þeim lauk fór ég að hlakka til þess næsta,“ greinir Sig- urður frá. Hann var ungur þegar hann kvæntist skólasystur sinni úr gagn- fræðaskóla. „Við eignuðumst saman fjögur vænleg og glæsileg börn. Eftir tólf til þrettán ára hjónaband var ástandið orðið þannig að konan mín treysti sér auðvitað ekki til að búa við það lengur og við skildum." Á þessum árum hafði Sigurður gert nokkrar tilraunir af veikum mætti, eins og hann orðar það, til að hætta drykkju. „Áfengismeðferð í landinu var nú ekki upp á marga fiska á þessum tíma og árangurinn af henni var mjög lítill. Ég var í það slæmu ástandi að ég endaði náttúr- lega inni á Kleppi. Ég var þar í afeitr- un í 20 daga. Það varð til þess að ég fór í meðferð á Vífilsstaði. Ég hafði auðvitað komið við á meðferðar- stöðvum eins og Flókadeildinni sem var eins og skjól í eyðimörkinni. En meðferð var ekki mikil þó verið væri að reyna að hjálpa mönnum. Maður stoppaði í viku og svo byrjaði allt aftur.“ Féll með miklum koma mer fynr vinnu. Eg hekk edru í tæpt ar en svo með miklum hvelli. Ég endaði í Reykjadal hjá SÁÁ. Þetta var 1978.“ Hann kveðst hafa ver- iö Aður en Sigurður fór á Víf- ilsstaði hafði hann tvisvar misst vinnu. „Ég þurfti að bera ábyrgð í þessum störfum mínum og það gekk ekki upp með drykkj- unni. Eftir meðferðina á Vífilsstöð- um endurmat ég stöðuna. Ég hafði kynnst konu sem er konan mín í dag. Við fórum að búa og ég reyndi að „Besta ráöiö viö þung- lyndi er aö fara út aö hlaupa. Sumir taka inn allt mögulegt kemískt viö reikningunum sem hrúgast inn um lúguna, eins og til dæmis gleöipilluna. Mín ráö- legging til þeirra er aö fara út aö skokka," segir Siguröur sem hér er í treyju Boston-maraþon- hlaupsins. DV-mynd GS niðurbrotinn, svartsýnn og hræddur þegar hann útskrifaðist það sama vor. „Ég var mjög sleginn yfir þessu falli því hlutirnir höfðu gengið vel og ég var giftur aftur yndislegri konu.“ Fákk dellu fyrir að vera edrú Um þetta leyti kynntist Sigurður AA-samtökunum og fór að sækja fundi hjá þeim til að reyna að halda sér frá áfenginu. „Mér gekk það vel að ég fékk strax dellu fyrir að vera edrú. Mánuði seinna langaði mig allt í einu að fara að vinna fyrir SÁÁ og áfengis- sjúklinga. Ég leitaði til þeirra og kvaðst tilbúinn að gera nánast hvað sem var. Ég var spurður hvort ég kynni að elda því það vantaði kokk á Sogn. Ég hafði bara soðið pyls- ur í skátaútileg- um en tilkynnti að ég myndi bara læra að elda. Mér var sagt að mæta og ég var tek- inn í tveggja daga hraðvirkasta matreiðslunámskeið sem ég hef farið í gegnum. Að því loknu átti ég að fara að elda ofan í 30 alkóhólista. Það dó enginn en það voru sagðar margar skemmtilegar sögur af eldamennsku minni.“ Sigurður vann í eldhúsinu á Sogni fram á árið 1979. Þá losnaði ráðgjafastaða og hann var hvattur til að sækja um og fékk stöðuna. Þrem- ur árum seinna var hann gerður að dagskrár- og rekstrarstjóra. Það var þá sem hann ákvað að taka sig í gegn líkamlega. Með gifs í líkamsræktina „Eg hafði verið í fimleikum í ÍR þegar ég var ungur drengur og íþróttirnar höfðu aldrei far- ið úr mér þrátt fyrir ævin- týralegan og ruglaðan lífsfer- il. Ég vildi ná mér á strik aft- ur og fór í likamsrækt og fékk dellu fyrir henni. Ég var tággrannur og léttur en varð mjög sterkur. Á þess- um árum hætti ég einnig að reykja en ég hafði ver- ið stórreykingamaður." Tíu dögum eftir að Sigurður brotnaði illa á hné fyrir ellefu árum mætti hann með gifs upp í nára í æfingasal- inn og fór Hef átt tvö líf Sigurður segist eiginlega hafa átt tvö líf, það líf sem hann lifir núna og drykkjumannslífið. „Það komu auð- vitað birtudagar í mína tilvist á þeim árum. En það voru líka tímabil sem voru hræðileg fyrir mig og alla sem þótti vænt um mig, kon- una mína, börnin mín, foreldra mma og vmi. Þetta endaði auðvitað með því að mað- ur var ekki stoð og stytta sem maður átti að vera í sínu umhverfi. Fjöl- lyfta lóðum. „Bæklunarlæknirinn sagði þegar hann var að setja saman á mér löppina að ég yrði sennilega ekki maður til mikilla átaka á fætin- um. Ég hafði engar áhyggjur af þvi enda var ég ekki farinn að hlaupa þá.“ Búinn eftir 800 metra Nokkrum árum seinna fékk vinur hans hann með sér i skokk í Laugar- dódnum. Hann gat hlaupið tvo hringi eða 800 metra. Þá var hann alveg bú- inn. „Þá fór eitthvað í gang og ég hugsaði með mér hvers konar aum- ingi ég væri. Ég þurfti að hvíla mig frá lyftingunum vegna aðgerðar á öxlinni og þá jók ég hlaupin. Daginn, sem ég útskrifaðist af spítalanum skokkaði ég með fatla í Laugardaln- um.“ Þetta var fyrir um það bil fjórum árum. Og áður en Sigurður vissi af var hann farinn að hlaupa klassísk götuhlaup. „Ég var farinn að telja kílómetra, 4, 5 og svo framvegis, og síðan tók ég þátt í fyrsta keppnis- hlaupinu sem var annaðhvort Jóns- messuhlaupið eða krabbameins- hlaupið. Þá kom þessi mikla löngun til að verða góður hlaupari og keppa. Mér gekk ágætlega og var ekki ósátt- ur. Maður gat auðvitað skýlt sér á bak við það að maður væri orðinn fimmtugur og að það væru til sprett- harðari menn en ég. Ég man að ég var aðeins fyrir ofan miðju í mínum aldursflokki og mér fannst það mjög gott. Það var líka alltaf gaman að koma í mark og finna að manni hafði Siguröur í Mývatnsmaraþoni fyrr í þessum mánuði. Þetta var fjórða maraþonhlaupiö hans á einu ári og hann hljóp á tímanum 3:44. „Þegar þaö rann af mér var ég stoltur skyrtuin. af því aö vera vel til fara,“ segir Siguröur sem safnar hálsbindum og DV-mynd GVA tekist eitthvað vel. Maður fékk med- alíu og keypti sér bol.“ Sigurður kveðst hafa verið að end- urheimta eitthvað sem honum fannst mikils virði. „Ég vissi auðvitað að ég var að gera rétta hluti. Ég var að passá upp á mig. Ég var í góðu and- legu jafnvægi og naut lífsins til fulln- ustu.“ laun. Það er engin spum- ing. Maður fyllist vellíðan og maður getur farið i vímu. Ég hef margoft lent í því. En hlaup krefjast ákveð- ins aga af manni ef maður ætlar að halda sér í Það þarf hins vegar að læra að bíða eftir verðlaun- unum. Það Engir hlaupafíklar til Hann fullyrðir að ekki séu til neinir hlaupafiklar. „Ég þekki engan hlaupara sem hefur verið rekinn úr vinnu eða sem konan hefur skilið við út af hlaupum eða að fjölskyldan hafi verið að fela skóna hans af því að hann hleypur svo mikið. Ég held að menn geri þetta bara ánægjunnar vegna. En það er ekki hægt að neita því að við svona álag fá menn verð- Sigurður Gunnsteinsson hljóp fjögur maraþonhlaup á einu ári: Laus við áfengið eftir langa baráttu 4-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.