Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Blaðsíða 56
KIN 533 - lOOO, Fíkniefnaneytendur enn undir smásjánni: Húsleit og vakt við Vatnsstíg - einn færður á lögreglustöðina Skipverjarnir tveir taldir af Lögreglan fór í húsleit i íbúöar- hús við Vatnstíg í Reykjavík í gær en þar hefur um nokkurt skeið búið í leiguhúsnæði fjöldi fíkni- efnaneytenda við lítinn fögnuð eig- enda og nágranna. Lítið sem ekkert fannst af efhum við leitina en í kjölfar hennar tók lögreglan upp vakt svipaða þeirri sem hún var með í Mjölnisholtinu áður en því var lokað. Ekki hefur verið ákveð- ið hversu lengi húsið verður vaktað en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu verður hún þar að minnsta kosti yfir helgina. Eins og fram hefúr komið í DV síðustu Lögreglan vaktar nú húsnæöi fíkniefnaneytenda við Vatnsstíg. Lítiö fannst af efnum viö húsleit í gær. DV-mynd Pjetur daga hyggst lögreglan fylgjast náið með þeim stöðum þar sem fíkniefhaneytendur hafast við. Leitað er á öllum sem fara um húsið við Vatnsstiginn og þurfti að færa einn 16 ára pilt á lögreglu- stöðina til viðræðna eftir að hann hafði haft í frammi dólgslæti við lögregluþjóna. Samkvæmt heimildum DV hef- ur heimsóknum á staðinn fjölgað töluvert eftir að Mjölnisholtið var rýmt. Sömu heimildir herma að lögmaður vinni að því að fá fólkið fjarlægt úr leiguhúsnæðinu. -sv Vinningstölur 26.7/96 Ólympíuleikarnir: Leið ekki nógu vel í ..... vatninu - sagöi Elín Siguröardóttir DV, Atlanta: Elín Sigurðardóttir, sundkona úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, keppti í undanrásum 50 metra skriðsunds kvenna á Ólympíuleikunum í Atl- anta í gær. Elín, sem var að keppa á sínu fyrsta stórmóti, hafnaði í 37. sæti af 56 keppendum. „Viðbragðið var ekki nógu gott. Mér leið ekki nógu vel i vatninu og missti tilfinninguna fyrir því á síð- ustu 15 metrum sundsins. Ég var þreytt í lokin og er vonsvikin yfir að hafa ekki náð betri tíma. Það er meiri háttar reynsla fyrir mig að • ' hafa fengið tækifæri til að keppa á Ólympíuleikum," sagði Elín við DV eftir sundið. -JKS/MT Skipverjamir tveir, sem saknað var af Æsu ÍS sem fórst í Arnarfirði í fyrradag, era nú taldir af. Þeir voru Hörður Sævar Bjamason skip- •stjóri, 48 ára gamall, en hann lætur eftir sig sambýliskonu, 11 börn og 4 fósturbörn, og Sverrir Sigurðsson stýrimaður, 59 ára gamall og lætur eftir sig sambýliskonu og 8 uppkom- in böm. Hörður var tengdasonur Sverris. Yfirheyrslur yfir skipbrotsmönn- unum fjórum sem björguðust af Æsu hófust á ísafirði í gær. „Það hefúr ekkert markvert kom- ið fram sem getur varpað ljósi á hvað gerðist og hvers vegna Æsa sökk. Yfirheyrslur hafa verið í gangi en rannsóknin er á fmmstigi. Þessar skýrslur verða síðan lagðar fyrir í sjóprófum en ekki hefur ver- ið ákveðið hvenær þau verða,“ sagði Hlynur Snorrason, lögreglu- ' 'fulltrúi á ísafirði, við DV. -RR ÞA ER AÐ RYMA NÆSTA 3ÆLI! Á sunnudag verður sunnankaldi og rigning um landið vestanvert en '•% Á mánudag verður fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, skúrir um fremur hæg suðlæg átt og léttskýjað um landið austanvert og hlýtt í allt land og sæmilega hlýtt. veðri, einkum norðaustanlands. Skipbrotsmennirnir fjórir, sem björguöust þegar ÆSA ÍS fórst í fyrradag, sjást hér fyrir utan lögreglustööina á ísafirði eftir yfirheyrslur þar í gær. Taliö frá vinstri eru: Jón Gunnar Kristinsson, Hjörtur Guömundsson, Önundur Pálsson og Kristján Torfi Einarsson. DV-mynd GÞ Sunnudagur Veðriö á sunnudag: Suðlægar áttir Veðrið á mánudag: Skúrir um allt land T&BýMwr 1. mmmgur Vertu viðbúin(n) vírmingi Mánudagur FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 27. JULI 1996 Ertu búinn aö panta? & 6 F dagar til Þjóðhátíöar FLUGLEIDIR Innanlandssfmi 50 - 50 - 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.