Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1996, Qupperneq 56
KIN
533 - lOOO,
Fíkniefnaneytendur enn undir smásjánni:
Húsleit og vakt
við Vatnsstíg
- einn færður á lögreglustöðina
Skipverjarnir
tveir taldir af
Lögreglan fór í húsleit i íbúöar-
hús við Vatnstíg í Reykjavík í gær
en þar hefur um nokkurt skeið
búið í leiguhúsnæði fjöldi fíkni-
efnaneytenda við lítinn fögnuð eig-
enda og nágranna. Lítið sem ekkert
fannst af efhum við leitina en í
kjölfar hennar tók lögreglan upp
vakt svipaða þeirri sem hún var
með í Mjölnisholtinu áður en því
var lokað. Ekki hefur verið ákveð-
ið hversu lengi húsið verður
vaktað en samkvæmt upplýsingum
frá lögreglu verður hún þar að
minnsta kosti yfir helgina. Eins og
fram hefúr komið í DV síðustu
Lögreglan vaktar nú húsnæöi fíkniefnaneytenda við Vatnsstíg. Lítiö fannst
af efnum viö húsleit í gær. DV-mynd Pjetur
daga hyggst lögreglan fylgjast náið
með þeim stöðum þar sem
fíkniefhaneytendur hafast við.
Leitað er á öllum sem fara um
húsið við Vatnsstiginn og þurfti
að færa einn 16 ára pilt á lögreglu-
stöðina til viðræðna eftir að hann
hafði haft í frammi dólgslæti við
lögregluþjóna.
Samkvæmt heimildum DV hef-
ur heimsóknum á staðinn fjölgað
töluvert eftir að Mjölnisholtið var
rýmt. Sömu heimildir herma að
lögmaður vinni að því að fá fólkið
fjarlægt úr leiguhúsnæðinu.
-sv
Vinningstölur
26.7/96
Ólympíuleikarnir:
Leið ekki
nógu vel í
..... vatninu
- sagöi Elín Siguröardóttir
DV, Atlanta:
Elín Sigurðardóttir, sundkona úr
Sundfélagi Hafnarfjarðar, keppti í
undanrásum 50 metra skriðsunds
kvenna á Ólympíuleikunum í Atl-
anta í gær. Elín, sem var að keppa á
sínu fyrsta stórmóti, hafnaði í 37.
sæti af 56 keppendum.
„Viðbragðið var ekki nógu gott.
Mér leið ekki nógu vel i vatninu og
missti tilfinninguna fyrir því á síð-
ustu 15 metrum sundsins. Ég var
þreytt í lokin og er vonsvikin yfir
að hafa ekki náð betri tíma. Það er
meiri háttar reynsla fyrir mig að
• ' hafa fengið tækifæri til að keppa á
Ólympíuleikum," sagði Elín við DV
eftir sundið. -JKS/MT
Skipverjamir tveir, sem saknað
var af Æsu ÍS sem fórst í Arnarfirði
í fyrradag, era nú taldir af. Þeir
voru Hörður Sævar Bjamason skip-
•stjóri, 48 ára gamall, en hann lætur
eftir sig sambýliskonu, 11 börn og 4
fósturbörn, og Sverrir Sigurðsson
stýrimaður, 59 ára gamall og lætur
eftir sig sambýliskonu og 8 uppkom-
in böm. Hörður var tengdasonur
Sverris.
Yfirheyrslur yfir skipbrotsmönn-
unum fjórum sem björguðust af
Æsu hófust á ísafirði í gær.
„Það hefúr ekkert markvert kom-
ið fram sem getur varpað ljósi á
hvað gerðist og hvers vegna Æsa
sökk. Yfirheyrslur hafa verið í
gangi en rannsóknin er á fmmstigi.
Þessar skýrslur verða síðan lagðar
fyrir í sjóprófum en ekki hefur ver-
ið ákveðið hvenær þau verða,“
sagði Hlynur Snorrason, lögreglu-
' 'fulltrúi á ísafirði, við DV. -RR
ÞA ER AÐ
RYMA NÆSTA
3ÆLI!
Á sunnudag verður sunnankaldi og rigning um landið vestanvert en '•% Á mánudag verður fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, skúrir um
fremur hæg suðlæg átt og léttskýjað um landið austanvert og hlýtt í allt land og sæmilega hlýtt.
veðri, einkum norðaustanlands.
Skipbrotsmennirnir fjórir, sem björguöust þegar ÆSA ÍS fórst í fyrradag, sjást hér fyrir utan lögreglustööina á ísafirði eftir yfirheyrslur þar í gær. Taliö frá
vinstri eru: Jón Gunnar Kristinsson, Hjörtur Guömundsson, Önundur Pálsson og Kristján Torfi Einarsson. DV-mynd GÞ
Sunnudagur
Veðriö á sunnudag:
Suðlægar áttir
Veðrið á mánudag:
Skúrir um allt land
T&BýMwr
1. mmmgur
Vertu viðbúin(n) vírmingi
Mánudagur
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 27. JULI 1996
Ertu búinn aö panta?
& 6 F
dagar
til Þjóðhátíöar
FLUGLEIDIR
Innanlandssfmi 50 - 50 - 200