Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 181. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Barn rangfeðrað: Meintur faði samt í með lagsskuld sjá bls. 6 Hestaíþróttir: Spenna á íslandsmóti - sjá bls. 26 og 27 Dönsku ski in tilbúin í stríð - sjá bls. 8 Ætlar sér ai fæða áttbur. - sjá bls. 8 Dole með varaforseta- efni - sjá bls. 8 Tsjetsjenía: Lebed ætlað að bjarga málunum - sjá bls. 9 Þessir tveir stöðumaelaverðir voru að leggja sektarmiða á tvo bíla við Fischersund undir kvöld á föstudag þegar bálreiður eigandi annars bílsins rifbeins- braut Páll Pálsson, tii vinstri. Stuttu áður hafði Jóhann Dagur Björnsson verið grýttur með kókflöskum en hann slapp þó ómeiddur. Kæra verður lögð fram í dag. Þetta er í þriðja skiptið á tæpu ári sem Páll verður fyrir meiðslum í starfi. Stöðumælaverðir í Reykjavfk eru orðnir verulega uggandi um öryggi sitt. DV-mynd JAK Toppslagurinn í 1. deild: KR skaust upp fýrir Skagamenn - vann Val 3-0 - sjá bls. 24 og 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.