Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996
13
)
I
Kúrekamyndirí ágústá Stöð Z
Hetjur oq útlaqðr í hörkugóðum vestrum.
ViáfeÉjmstumvíllta vestrið
meá stðrleikurum á bord við
Kevin Costner, Gene Ikkman, Mel Gibson, Jodie
foster, Robert Duvall, Lee Marvin oq Jane Fonda.
Nýirþættirá Stöð Z
Frábaerar bíómyndir,
stórleikararístórmyndum
villta vestursins, nýandlit
og gódirheimilisvinir
á dagskrá Stödvar Z
íágúst.
Systurnar
Sagan heldur áfram í nýrri
syrpu þessa vinsæla
myndaflokks sem hefur fariö
sigurför um heiminn.
Vertu áskrífðndi...
Geronimo!
Ný mynd frá Walter Hill um
baráttu apatsje-indíána fyrir
tilveru sinni.
Cat Ballou
- þriggja og hálfrar stjörnu
mynd sem færöi Lee Marvin
Óskarinn.
Maverick
Hörkugóö spennu- og
gamanmynd í leikstjórn
Richards Donner.
Ur böndum
framhaldsmynd mánaðarins á Stöi j
Hope og Gloria
Bandarískur
gamanmyndaflokkur um
gjörólíkar persónur sem
dragast hvor að annarri.
Vönduð breskframhaldsmynd í
þremur hlutum eftirsögu
Lyndu La Plante, She's Out.
Hún var fundin sek um að hafa
myrt eiginmann sinn. Nú er hún
laus úrfangelsi og hennar bíöa
illa fengin auðæfi - og stallsystur
sem allar vilja sinn skerf meö
góðu eða illu.
Eru draumar hennar í átta ár um
það bil að rætast eða breytast
þeir í hrollkalda martröð?
Askrift í síma: 515 6000
Grænt númcr: 800 6161
Ógnarfljótið
(The River Wild)
Þriggja stjörnu
háspennumynd með
Meryl Streep, Kevin Bacon
og David Strathairn.
Aðeins þú
(Only You)
Marisa Tomei og Robert
Downey yngri í rómantískri
gamanmynd sem yljar öllum
um hjartaræturnar.
Frambjóðandinn
(Bob Roberts)
Lýðskrum og pólitískur
leikaraskapur í þriggja
stjörnu háðsádeilu með
Tim Robbins og fleiri góðum.
Leiðin til Wellville
(The Road to Wellville)
Alan Parker leikstýrir
gamansamri mynd með
Anthony Hopkins, Bridget
Fonda, Matthew Broderick
og Dana Carvey.
oq marqarfleiri!
GóðurbíómánuðuráStöðZ