Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Qupperneq 17
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996 17 JDV Fréttir i ^§€iHF koiamanna - mánaðaitekjur í þúsundum króna á árinu 1995 703 Árnl Vilhjálmsson prófessor 464 Stefán Ólafsson prófessor, forstm. Félagsvísindast. 18SB3l!7'!,.JSSP 431 Arnljótur Björnsson prófessor 413 Hafllöl P. Gíslason prófessor 406 Þorvarður Elíasson, skólastj. VÍ 390 Gunnar G. Schram prófessor 380 Valdlmar K. Jónsson prófessor 367 jSigurður Líndal prófessor 296 Helga Kress prófessor 290 Þorvaldur Gylfason prófessor 229 Hannes H. G ssurarson dósent 165 Þór Witehead prófessor 0 200 400 600 800 ÍTiTOÍ Úttekt á tekjum nokkurra skólamanna: Árni Vilhjálmsson prófessor hæstur Húsavík: Kona í forstjórastólinn DV, Húsavík: Celite ísland, sem sér um sölu og dreifingu á framleiðsluvörum Kísil- iðjunnar við Mývatn, hefur rekið söluskrifstofu hér á Húsavik síðan 1968. Upphaflega hét fyrirtækið John Manville en 1991 seldi það þá deild sem sá um dreifingu og sölu á kísilgúr til Celite. Höskuldur Sigur- geirsson hefur séð um rekstur skrif- stofunnar frá upphafi en um miðjan ágúst lætur hann af störfum og við tekur Rannveig Jónsdóttir. Rannveig hefur unnið sem hægri hönd Höskuldar á skrifstofunni síð- astliðin 11 ár og hefúr því mikla þekkingu á því sem þar fer fram, bæði hvað varðar allt bókhald og söluferil kísilgúrsins. Auk Rann- veigar starfa tvær konur í hluta- starfi á skrifstofunni. AGA Leigubifreið - Vörubifreið - Hópbifreið - Leigubifreið - Vörubifreið - Hópbifreið - Leigubifreiö - Vörubifreið o 'CD ■ ■ w r~ CD 3 =3 :0 AUKIN OKURETTINDI c Œ CD o FYRSTA NÁMSKEIÐ VETRARINS O < o Námskeiðið hefst föstudaginn 16. ágúst. O: C CT O) '<D Kennt er á kvöldin. Hafið samband og fáið allar frekari O O upplýsingar eða lítið inn á skrifstofu skólans, O x CD i— það er alltaf heitt á könnunni. O' "O Œ CL O X Við bjóðum góð greiðslukjör og athugið að mörg O o stéttarfélög taka þátt í kostnaði, einnig r~ o 1— o =) i— Atvinnuleysistryggingasjóður. CQ C Œ Leigubifreið - Vc .. / \ 4 Sjáumst Qkuskóli í ökuskóla íslands ’fi5 568 3841 Islands Dugguvogi 2 CD O < O: C CT CD O Leigubifreið - Vörubifreið - Hópbifreið - Leigubifreið - Vörubifreið - Hópbifreið - Leigubifreið - Vörubifreið Meðaltekjur nokkurra skóla- manna í úttekt DV fyrir árið 1995 voru 377 þúsund krónur. Tekju- hæstur var Árni Vilhjálmsson, pró- fessor í viðskiptafræði, með 703 þús- und krónur á mánuði. Hann var einnig hæstur i úttekt DV fyrir árið 1994, þá með 590 þúsund krónur að meðaltali á mánuði. Skýringin á því hvað Árni er með miklar tekjur miðað við aðra skólamenn er sú að hann er einnig stjórnarformaður Granda. Annar er Stefán Ólafsson, for- stöðumaður Félagsvísindastofnun- ar. Hann var að meðaltali með 464 þúsund krónur á mánuði. Þaö eru svipaðar tekjur og hann hafði fyrir árið áður. Þriðji er svo Arnljótur Bjömsson, prófessor, með 431 þús- und krónur á mánuði. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, dósent, er næstneðstur á listanum með 229 þúsund krónur að meðaltali á mánuði en lestina rekur Þór Whitehead prófessor með 165 þús- und krónur á mánuði. -gdt Fallegiir postulínmsi Bfidshðfða 20-112 Reykjavík - Sími 587 1410 Við skiptum líka á Lansernum okkar og Baleno Viðar Arthúrsson og Jóhanna Einarsdóttir SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. Komdu sjálfum þér oq fjölskyldu þinni á óvart. Prufukeyrðu Baleno í dag!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.