Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996
43
Lalli og Lína
Jæja Maggi, Þetta er húsiö mitt. Þú mátt þakka fyrir
að það er ekki þitt!
Mikill eldur varö laus í íbúðarhúsi að
Krosshömrum í Grafarvogi á föstu-
dagskvöldið. íbúar voru í næsta
húsi þegar þeir heyrðu sprengingu
og skyndilega varð eldur laus.
Slökkviliöinu gekk nokkuð greið-
lega að slökkva eldinn en skemmd-
ir á húsinu urðu mjög miklar.
DV-mynd S
Eyjafjörður:
Kvígan
drapst viö
áreksturinn
DV, Akureyri:
Tveggja vetra kvíga drapst þegar
hún varð fyrir bifreið á móts við
bæinn Teig í Eyjafjarðarsveit að-
faranótt sunnudags.
Lögreglan hafði ekki á takteinum
upplýsingar um hvernig stóð á ferð-
um kvígunnar á þjóðveginum um
hánótt né heldur um skemmdir á
bifreiðinni, en enginn sem í bifreið-
inni var meiddist. -gk
Sofnaði
og 6k út af
Akureyri:
Ökumaður bifreiðar sofnaði undir
stýri á Ólafsfjarðarvegi á laugar-
dagsmorgun. Hann slapp vel þegar
upp var staðið.
Hann missti að vísu bifreið sína út
af veginum en hún valt ekki og
maðurinn sem hlaut minni háttar
meiðsl fékk að fara heim að lokinni
skoðun á slysadeild á Akureyri.
-gk
Andlát
Ásgeir Þorsteinsson lést föstudag-
inn 9. ágúst.
Jóhann P. Jónsson, Kirkjuvegi 37,
Keflavík, andaðist á heimili sínu
föstudaginn 9. ágúst.
Jarðarfarir
Björg Ásgeirsdóttir, Efstaleiti 12,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Neskirkju fimmtudaginn 15. ágúst
kl. 13.30.
Ólafía Guðnadóttir, Iðufelli 8,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju miðvikudaginn 14.
ágúst kl. 13.30.
Halldóra Ó. Zoéga verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni þriðjudag-
inn 13. ágúst kl. 13.30.
Jón S. Þorleifsson, fyrrv. verk-
stjóri, Grandavegi 47, verður jarð-
sunginn frá Neskirkju þriðjudaginn
13. ágúst kl. 13.30.
Gunnar Guðmundsson frá Hóli á
Langanesi, Nökkvavogi 42, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 15. ágúst kl. 13.30.
Sveinn Ólafsson, fyrrv. deildar-
stjóri, Furugrund 70, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni mánudaginn 12. ágúst kl. 13.30.
Ósk Þorsteinsdóttir verður kvödd
í Borgarneskirkju miðvikudaginn
14. ágúst kl. 14.00.
Jónína Jóhannesdóttir, Hlíðar-
túni 8, Mosfellsbæ, verður jarðsung-
in frá Bústaðakirkju mánudaginn
12. ágúst kl. 15.00.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 9. til 15. ágúst, að báðum dögum
meðtöldum, veröa Apótek Austurbæj-
ar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og
Breiðholtsapótek, Álfabakka 23, sími
557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá
kl. 22 til morguns annast Apótek Aust-
urbæjar næturvörslu. Uppl. um lækna-
þjónustu eru gefnar í sima 551 8888.
Apótekið Lyija: Lágmúla 5
Opið aila daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarharðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavlkur: Opið írá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnames: HeOsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, simi 112,
Hafnarfjöröur, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuOtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í HeOsuverndarstöð Reykjavíkur
aOa virka daga frá kl. 17 tO 08, á laugar-
dögum og helgidögum aOan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga tO kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
UppL í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og
bráðamóttaka aOan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 aOa virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimOislækni
eða nær ekki tO hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeOd Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Vísir fyrir 50 árum
12. ágúst 1946.
Harðnandi deila ítala
og Júgóslava um
Trieste.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 422 0500 (simi
HeOsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu-
gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462
3222, slökkvOiðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
ÖldrunardeOdir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
GrensásdeUd: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AOa virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hóimaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opiö alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Ofsafengin vinátta
endar meö fjandskap.
Shona (Zimbabwe).
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17
aíla daga vikunnar
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafniö: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. ágúst
Vatnsberiim (20. jan.-18 febr.):
Þú gerir einhverjum greiða og uppskerð þakklæti fyrir. í
heild er þetta góður dagur þó aö hann sé ekkert sérlega
spennandi.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Athugaðu vel alla málavexti áður en þú tekur mikilvæga
ákvörðun eða einhverju gylliboði sem þér berst. Happatölur
eru 3, 14 og 26.
Hniturinn (21. mars-19. april):
Láttu sem ekkert sé þó að einhver sé að gera lítið úr þvi sem
þú ert að fást við. Farðu varlega í aö gefa ráð. Það er ekki víst
að þau dugi vel.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þér er alveg óhætt að láta í ljósi áhuga á því sem þú hefur
raunverulegan áhuga á. Vinur þinn mun standa með þér í
ágreiningsmáli.
Tvíburamir (21. mai-21. júní):
Þú þarft að takast á við fremur erfitt verkefni í vinnunni í
dag. Þér tekst prýðilega að leysa það af hendi. Þú færð mikil-
vægt bréf.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Mikilvægt er að þú undirbúir vel þær breytingar sem ófyrir-
sjáanlegar eru hjá þér á næstunni. Þá verður auðveldara að
fást við þær.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Einhver spenna liggur i loftinu. Þú áttar þig ekki á hvað um
er að vera fyrr en undir kvöld. Þú átt notalega stund með fjöl-
skyldunni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Kynslóðabilið alræmda gerir vart við sig í dag. Hætta er á
árekstrum ef ekki er varlega farið en það ætti þó aö jafna sig
fljótt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Samvinna sem þú tekur þátt í er sérstaklega gefandi og nýjar
hugmyndir fæðast. Einhverjar þeirra verða meira að segja að
veruleika áður en langt um liður.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Einhver ruglingur eða seinkun á sér stað, einkanlega hjá
þeim sem eru á ferðalagi. Nauðsynlegt er að skipuleggja vel
það sem gera þarf.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hefur komiö ár þinni vel fyrir borð að undanfömu. Mikil
vinna hefur treyst stöðu þína umtalsvert og nú ættir þú að
geta notið þess að slaka á.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ástin verður afar áberandi i lífi þinu á næstunni. Þú þarft að
ætla henni tíma og leyfa henni að þróast i rólegheitum en
ekki ana að neinum ákvörðunum.