Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Side 33
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996 45 DV Gömlu börurnar heitir þetta verk eftir Gunnlaug Stefán Gíslason og er þaö á sýningunni í Hafnar- borg. Vatnslita- málverk í fyrsta sinn á íslandi sýna vatnslitamálarar saman og er sýning þeirra í Hafnarborg í Hafnarfirði. Á sýningunni, sem opnuð var 1. ágúst, sýna tíu listamenn um eitt hundrað myndir. Þeir sem sýna eru Katrín H. Ágústsdóttir, Alda Ár- manna Sveinsdóttir, Eiríkur Smith, Guðrún Svava Svavars- dóttir, Gunnlaugm- Stefán Gísla- son, Hafsteinn Austmann, Katrín Helga Ágústsdóttir, Kristín Þorkelsdóttir, Pétur Friðrik Sigurðsson og Torfi Sýningar Jónsson. Flestir listamannanna hafa unnið með vatnslitatækni í mörg ár og ýmist sýnt vatnslita- myndir eingöngu eða sýnt þær ásamt myndum unnum í önnur efni. Sýningin stendur til 22. ágúst og er opin frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. Fjölskyldan fer í bíó í Bíódögum. Bíódagar í Norræna húsinu Á hverju mánudagskvöldi býður Norræna húsið upp á sýn- ingu á íslenskri kvikmynd. í kvöld verður sýnd kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Bíódagar, sem gerð var 1994. Myndin er með enskum texta. Sýningin er kl. 19 og er aðgang- ur ókeypis. Stuðnings- og sjálfs- hjálparhópur háls- hnykkssjúklinga SSH - Stuðnings- og sjálfs- hjálparhópur hálshnykkssjúk- linga verður með fund í kvöld kl. 20 í ÍSÍ-hótelinu í Laugardal. Gestur fundarins er Harvey Burns og mun hann fjalla um Rolfing meðferðina. Túlkað veröur yfir á íslensku. Samkomur Sundstaðir á íslandi Bolungarvík ' i Reykjaf|ö,6ur SlglufJorSur SuSureyrl 4 \ ' 1 Flateyrl .1 i^afjóröur iKrossnes Sólgarfiar ' Ullafsfjorftur . "i) ", s“í*?“4i’í ......jsarwjasa. HúnaVelljrA ..H_6l.ar'; Akurevrr ‘ lliuga- . Reykjahlíð i' Raufarhöfn Á Þgrlákshofn & Lundarskóli Tálknafjörftur--—' Laugarhöll 4 * JjReykJaflörftur I j “ rftur ( -j"^f/AJ5Júpldaluri , (Imeltir y- Hvamr Reykhólár' Laugar J 'opnafjorður istangl Varmahlíð Stelnsstaftir Laugabakkl Reyklr r| — inuga- » rvcyrvjuniu staftlr Skútustaftlr Ólafsvik . ^Stykklshólmur , . *i Grundarfjorftur Hellissandur i Laugagerftisskóll -^suhStr-^, Reykholt Varmaland * 4 - HúsafeM Hvanneyri. I Kleppjárnsreyklr Borgarnes 4 Brautartungi J * Hreppslaug J' Helðarborg t-Hlaftlr Geyslr Akranes Hliftarlaug J. • Þjórsárdalur . Ljóslfoss : Laugarvatn - Keflavík , „ Reykholt Hraun Fláftlr • Vogar =*= .- Brautarholt Laugaland lf°S?l Hella Garftur Grlndavík höfn Stokkseyri Vestmannaeyjar 4 Hvolsvollur Akureyi Hrafnagii Laugaland Köfuðborgarsvæðið Laugardalslaug Sundhöll Reykjavíkur Sundlaug Vesturbæjar Árbæjarlaug Breiftholtslaug Loftleiftalaug Varmárlaug i Mosfellsbæ " Seltjarnarneslaug Sundiaug Garftabæjar Sundlaug á Álftanesi Sundlaug Kópavogs Sundhöll Hafnarfjarðar Sufiurbæjarlaug Svjn afell Kirkjubæjarklaustur Elftar A Seyfth Egllsstaðlr Hallormsstaftur rftur skaup- :aftur taftur * A Royðurfjoröur Fáskrúftsfjörftur 4r~ Stöftvarfjörftur Hveravelllr Rjúpnafell Strýtur Kjalfell Þverbrekknamúll' Kerlingarfjöll Kjalvegi hinum forna fylgt Ein sumarleyfisferða sem Ferðafé- lags Islands býður upp á er gönguleið- in milli skála Feröafélagsins á Kili sem liggur frá Hvitámesi um Þver- brekknamúla og Þjófadali til Hvera- valla. Hún fylgir Kjalvegi hinum foma Umhverfi en sú leið er mun vestar en núverandi ökuleið. Landsvæðið austan undir Langjökli og norðan Hvitárvatns er mjög áhugavert gönguland og sé miðaö við „Laugaveginn" þykir mörgum gönguleiðin á Kili auðveldari yfirferð- ar. Gist er tvær nætur í skálanum við Þverbrekkumúla, sem leiðir til þess að tími til dagsgöngu um nágrenni skál- ans. Síðasta ferðin í sumar verður far- in 14. ágúst. Skemmtanir urtekur hann leikinn í kvöld. Á dagskrá hans eru þekkt lög sem flestir ættu að kannast við. Annað kvöld taka þeir svo við félagamir Grétar Örvarsson og Bjarni Ara- son og skemmta gestum í Kaffi Kaffi Reykjavík: Richard Scobie skemmtir gestum á Kaffi Reykjavik í kvöld. Reykjavík, en þeir hafa um nokk- sinna öðrum verkefnum á urt skeið unnið saman auk þess að tónlistar. sviði Scobie Kaffi Reykjavík er einn þeirra veitingastaða sem bjóða upp á lif- andi tónlist á hverju kvöldi. Um helgar leika ýfirleitt hljómsveitir fyrir dansi. Kaffi Reykjavík hefur verið einn vinsælasti skemmti- staðurinn í Reykjavík allt frá því hann var opnaður fyrir nokkrum árum. Hinn kunni tónlistarmaður Ric- hard Scobie hefur oft troðið upp í Kaifi Reykjavík og hann skemmti gestum staðarins í gærkvöld. End- Kjalvegur hinn fomi Gönguleið frá ^ Hvítárnesi að Þjófa^, Hveravöllum Hrútfell Múlar Baldheibi v. — ÍO km x, -w ■■•>—T: — -5 l/j? 1 Y * V □ -o JJ & // £ Tvímenningur Félag eldri borgara í Reykja- vík verður með tvímenning í Risinu í dag kl. 13. Eldur í Krossinum Trúfélagið Krossinn er með samkomuherferð Hlíðasmára 5-7 í Kópavogi og verður henni framhaldið í kvöld kl. 20.30. Mike Riordan frá Tennessee er predikari í þessari herferð. Bróðir Daníels og frændi Margrétar Litli drengurinn á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítal- ans 6. júlí. Hann var við fæðingu 14 Barn dagsins merkur og mældist 50 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Ingveld- ur Stefánsdóttir og Marteinn Pét- ursson. Hann á einn bróður, Daní- el, og litla fóðursystur sem heitir Margrét, sem beiö spennt eftir frænda sínum. Innrás í aðalstöðvar CIA skipu- lögð. Talið frá vinstri: Ving Rha- mes, Jean Reno, Emanuelle Béart og Tom Cruise. Sérsveitin Sam-bíóin og Háskólabíó hafa sýnt við miklar vinsældir spennumyndina Sérsveitin (Mission: Inpossible) sem byggð er á sjónvarpsmyndaflokki sem átti miklum vinsældum að fagna á áttunda áratugnum. Sérsveit- in, sem alltaf fær erfiðustu verk- efnin, hefur tekið breytingum og er orðin nútímalegri og nú vill svo til að í byrjun er hún þurrk- uð út. Ethan Hunt, sem Tom Cruise leikur, kemst lifandi í gegnum eldraunina og fær til liðs við sig tvo menn, sem hann þekkir af afspum, til að liðsinna sér. Kvikmyndir Auk Tom Cruise leika í mynd- inni Jon Voight, sem leikur stjómanda sérsveitarinnar, Emmanuelle Béart leikur eigin- konu hans og Ving Rhames og Jean Reno leika þá sem Hunt fær til að aðstoða sig. Leikstjóri er Brian De Palma sem á að baki margar ágætis- myndir. Hann hefur einu sinni áður endurgert kvikmynd upp úr sjónvarpsþáttum, The Untouchables, sem fékk góðar viðtökur. Nýjar myndir Háskólabíó: Svarti sauöurinn Laugarásbíó: Mulholland Falls Saga-bíó: Flipper Bíóhöllin: Sérsveitin Bíóborgin: Tveir skrýtnir..... Regnboginn: Sannleikurinn um... Krossgátan Lárétt: 1 þverneitaði, 8 aur, 9 uppi- staða, 10 ónytjungur, 11 átt, 12 svik, 14 óhreinka, 16 endaði, 17 myrk, 18 púki, 19 stefhur, 20 þegar. Lóðrétt: 1 stöðugleiki, 2 dramb, 3 tóbak, 4 saur, 5 reimina, 6 þjóðhöfð- ingi, 7 brakir, 13 angi, 15 umboðs- svæði, 17 dýrka, 18 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 völt, 5 æst, 8 eða, 9 urtu, 10 grandar, 12 gugginn, 13 um, 14 ull, 15 gá, 17 ráð, 19 ilin, 20 stuð, 21 ara. Lóðrétt: 1 veggur, 2 öðrum, 3 lau- guðu, 4 tunglið, 5 ær, 6 stangir, 7 turn, 11 dilla, 16 ána, 18 át. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 167 09.08.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenni Dollar 66,160 66,500 66,440 Pund 102,660 103,190 103,490 Kan. dollar 48,250 48,550 48,400 Dönsk kr. 11,5340 11,5950 11,5990 Norsk kr 10,3350 10,3920 10,3990 Sænsk kr. 9,9470 10,0020 10,0940 Fi. mark 14,8220 14,9090 14,7300 Fra. franki 13,0830 13,1580 13,2040 Belg. franki 2,1661 2,1791 2,1738 Sviss. franki 54,8400 55,1400 54,9100 Holl. gyllini 39,8000 40,0300 39,8900 Þýskt mark 44,6900 44,9200 44,7800 it. lira 0,04357 0,04385 0,04354 Aust. sch. 6,3480 6,3870 6,3670 Port. escudo 0,4342 0,4369 0,4354 Spá. peseti 0,5249 0,5281 0,5269 Jap. yen 0,61180 0,61540 0,61310 írskt pund 106,490 107,150 107,740 SDR 96,31000 96,89000 96,93000 ECU 83,9300 84,4400 84,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.