Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Side 35
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996
47
Sími 553 2075
MULHOLLAND FALLS
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
NORNAKLÍKAN
SERSVEITIN
Slmi 552 2140
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
THE TRUTH ABOUT
CATS AND DOGS
TVEIR SKRYTNIR OG
EINN VERRI
Sýnd kl. 9 og 11.05.
B.i. 12 ára. f THX DIGITAL
SPY HARD
(í HÆPNASTA SVAÐI)
Þær eru ungar, sexi og
kynngimagnaöar. Þær eru vægast
sagt göldróttar. Það borgar sig
ekki aö fikta við ókunn öfl.
Yfirnáttúruleg, ögrandi og
tryflingsleg spennumynd eftir
leikstjóra „Threesome". „The
Craff ‘ var aflra fyrsti
sumarsmellurinn i Bandarikjunum
í ár.
Sýnd kl., 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
SHEEP
Frábær spennumynd í anda
Chinatown með úrvalsliði leikara.
MuflhoUand Fafls er mynd sem
enginn unnandi bestu
sakamálamynda má láta fram hjá
sér fara.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie
Griffith, Chazz Palminteri, Michael
Madsen, Chris Penn, Treat
Williams, Daniel Baldwin, Andrew
Mc Carthy og John Malcovich.
Liekstjóri: Lee Tammahori (Once
Were Warriors).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
UP CLOSE & PERSONAL
Abby er beinskeyttur og orðheppin
stjórnandi útvarpsþáttar. Noefle er
buflfafleg fyrirsæta með takmarkað
andlegt atgerfi. Ljósmyndarinn Ben
verður ástfanginn af
persónutöfrum Abby en útliti
Noelle. Gallinm er sá að hann
heldur jað þær séu ein og sama
manneskjan.
Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp
Fiction), Janeane Garofalo og Ben
Caplin.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
í BÓLAKAFI
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15.
í THX DIGITAL.
KLETTURINN
MRS. WINTERBOURE
Sýnd kl. 5 og 7.
í THX DIGITAL.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Sýnd kl.7.10.
Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20.
f THX DIGITAL. B.i. 16 ára.
SHIHLEY Rim 8ÍB«V
MACUiNE LAKE FR.ASEK
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
TVEIR SKRÝTNIR OG
EINN VERRI
Saga um unga konu sem datt
óvænt i lukkupottinn. Þeir sem
féllu fyrir „Sleepless in Seattie" og
„Whfle You Were Sieeping" falla
kylliflatir fyrir „Mrs,
Winterbourne". Hugljúf, fyndin,
smellin, indæl og rómantisk.
Sýnd kl. 7 og 9.
ALGER PLÁGA
Sprenghlægileg gamanmynd sem
fjaliar um stjórnanda á gömlum
dísilkafbáti og vægast sagt
skrautlegri áhöfn hans.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
NU ER ÞAÐ SVART'
Persónur í nærmynd er
einfaldiega stórkostleg
kvikmyndaleg upplifun. Robert
Redford og Michefle Pfeiffer eru
frábær í stórkostlegri mynd
leikstjórans Jon Avnet (Steiktir
grænir tómatar). Bíógestir! Þið
bara verðið að sjá þessa. Þaö er
skylda!
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
NICK OF TIME
PARG-
★★★★ Ó.H.T. RÁS 2
★★★1/2A.I. MBL
★★★1/2Ó.J.
BYLGJAN
í THX DIGITAL.
FLIPPER
SKITSEIÐI JARÐAR
Oynamic
l&Xlt.
Sýnd kl. 9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
APASPIL
Hann vantar vin, hvað sem það
kostar. Kannski bankar hann upp
á hjá þér? Ef svo er, vertu þá
viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og
Matthew Broderick í geggjuðustu
grínmynd ársins.
Sýnd kl. 5 og 11.
B.i. 12 ára.
TOYSTORY
Hvað' myndir þú gera ef þú hefðir
90 minútur til að bjarga líil sex
ára dóttur þinnar með því að
gerast morðingi? Johnny Depp er i
þessu sporum í Nick of Time eftir
spennumyndaleikstjórann John
Badham!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
TRAINSPOTTING
Sviðsljós
Mission Impossible
sniðgengin í
Þýskalandi
ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900
Ungliðadeild flokks kristilegra
demókrata í Þýskalandi hefur hvatt til
þess að fólk sniðgangi nýjustu mynd
Tom Cruise, Mission Impossible, sem
nýbyrjað er að sýna þar í landi. Meðlim-
ir flokksins, sem er langt til hægri á lit-
rófi stjómmálanna, segja að þetta sé
ekki vegna þess að þeir hafl neitt á móti
myndinni né ofbeldisatriðum hennar
heldur sé þetta gert vegna þess að Cruise
sé meölimur í alþjóðlegum samtökum
sem nefnast Kirkja vísindanna. Ef trúa
má Burkhard Remmers, leiðtoga unglið-
anna, þá eru þessi samtök mikil ógn við
lýðræðið og eiga ekki að fá að vera til.
Þeir sem eru í þessari kirkju aðhyllast
svokallaða scientologíu og munu víst
telja að sjálfsmeðvitund skipti öllu máli.
Þeir trúa á endurholdgun en neita því
að til sé guð.
SERSVEITIN
KLETTURINN
Alcatrazkletturinn hefur verið
hertekinn og hótað er
sprengjuárás á San Francisco. Á
meðan klukkan tifar er árás á
Kiettinn skipulögð og til
aðstoðar er fenginn eini
maðurinn sem nokkru sinni
hefúr flúið Klettinn...lifandi.
Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.20. í THX
DIGITAL. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 12 ára. (THX DIGITAL
Tom Cruise er í vandræðum í Þýskalandi.
í kjölfar Tominy Bo>' koma þeir
Cliris Farley og David Spade og
evðileggja framboð og pólitik í
samvinnu \ iö leikstjóra Wayne's
World. Al Donolly or i framboði
til fylkisstjóra og það eina scm
gæti komið í veg fyrir kjör hans
er Miki bróðir hans.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MISSION IMPOSSIBLE
Ekkert er ómögttlegt þegar
Scrsvcitin cr annars vcgar.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL.
FARGO
BILKO LIÐÞJALFI
í ■Tsisucr
SftKKT-SK!'
■ THtEfltt OUBSrflfl
RTHICPDlSSSCtSt
xnmETs £or
NICOLAS tO
GGPJIUEHV CAGE HARRIS
FUGLABURIÐ
ROBERT MICHELLE
REDFORD PFEIFFER Æimmm
LAUGARÁS
r
HASKOLABIO
Kvikmyndir
SAM