Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 9 Fréttir Geðveikir flöldamorðingjar hrella Rússa: Gripinn við að eta fórnarlamb Rússneska lögreglan í Úralfjöllum leitar nú fjöldamorðingja sem skilið hefur eftir sig sjö lík á þremur mán- uöum. Fréttin af leit lögreglunnar hefur varpað ljósi á gjörðir fjölda- morðingja sem sett hafa svip sinn á daglegt líf á svæðinu frá falli komm- únistastjómarinnar. Lögreglustjór- inn í bænum Perm staðfesti að fjöldamorðingja væri leitað og upp- lýsti að síðasta fómarlambið hefði verið kona sem hann nauðgaði og stakk til bana i lyftu. Þegar fféttir bárust um fjölda- morðingja í nágrenni Moskvu í lok níunda áratugarins orsakaði það mikla hræðslu meðal íbúa borgar- innar en þegar fréttir fóra oftar að berast um voðaverk slíkra manna virtist fólk taka því sem eðlilegum hluta daglegs lífs í fyrrum Sovétríkj- um. Frægasti fjöldamorðingi síðciri tíma í Rússlandi er Andrei Chika- tilo eða Rostov Ripper sem mis- þyrmdi og myrti 53 drengi og konur á 12ára tímabili. „Ég er afkvæmi mistaka náttúr- unnar, brjálað dýr,“ sagði hann við réttarhöldin 1994. Þar féll fólk í yfir- lið þegar hann sagði frá því hvernig hann sauð og át geirvörtur fómar- lamhanna og eistu. En Chikatilo var ekki einsdæmi. Meðan á réttarhöldum yflr honum stóð bárast fréttir af morðingja, Anatoly Golovkin, sem nauðgað hafði og myrt átta manns. Golovkin virtist ekki eftirbátur Chuikatilos og lýsti í smáatriðum hvemig hann hefði rist kvið fómarlambanna og haft ánægju af að skera undan ung- um drengjum. Var Golovkin fund- inn sekur um að myrða 11 drengi á átta áram. Síðan hafa alls kyns brjálæðingar leikið lausum hala í Rússlandi og glæpir þeirra verða sifellt ógurlegri. Tvisvar á síðasta ári vora fangar dæmdir fyrir að hafa myrt og etið klefefélaga sína, að sögn vegna hungurs og plássleysis í klefanum. í fyrra kom lögregla í Pétursborg að manni sem var i þann mund að sjóða og eta eitt fórnarlamba sinna. Og fyrr á þessu ári kom upp svipað tilfelli á Krímskaga. Síberíumaður viðurkenndi síðar að hafa gengið enn lengra. Hann myrti vin sinn, skar hann niður og notaði hann sem fyllingu í pelmeni sem er rúss- neska útgáfan af ravioli. Reuter Dóttir og fjórtán ára frændi mafíuforingja voru skotin til bana í kirkjugarði á Sikiley í gær. Santa Puglisi, 22 ára, var skotin í bak og höfuð þar sem hún var að biðja við gröf eiginmanns síns, sem sjálfur var drepinn úr launsátri í fyrra. Fjórtán ára gamall drengur og frændi mafíuforingjans var einnig drepinn. Tólf ára frænka hans slapp ómeidd. Lögreglan segir morðin bera þess greinileg merki að um blóðhefnd hafi verið að ræða. Símamynd Reuter Tilboð í Kjarakaupum Nuddtæki. Undratæki á aðeins kr. 5.998 Halogensett í innréttingar og loft,12 vött. Þrír kastarar 20 vött, snúra og spennubreytir. Settið á aðeins kr. 3.950 Heilsukoddi Þú vaknar úthvíld(ur) með þægilega tilfinningu í öllum líkamanum. Verð aðeins kr. 1.290 Kjarakaup h f Lágmúla 6, Reykjavík, sími 568 4910 • Oseyri 4, Akureyri, sími 562 4964 þúsundir - á etnu cjóSfi Teppaafgangar með allt að 70% afslætti Stór stykki Góðir bútar TEPPI DREGLAR FLISAR PARKET DÚKAR MOTTUR TEPPABÚÐIN Taktu málin med - það flýtir fyrir afgreiðslu VISA t RAÐGREIÐSLUR GÓLFEFNAMARKAÐURINN • SUÐURLANDSBRAUT 26 • SÍMI 568 1950 • Opið virka daga kl. 9 -18 og laugardaga kl. 10 -16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.