Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Blaðsíða 20
36
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996
djÚTTÍIIÚT/A)-)^
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 - 22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtiisöiu
GSM og bfll. Panasonic G 400 m/upp-
tökuminni ásamt straumbreyti fynr
bíl. Einnig til sölu Mazda 929 hard-
top, árg. ‘82 (‘83-vél, upptekin). Verð
190 þ. stgr. Til sýnis og sölu á bílasöl-
unni Borg, Skeilunni 6. Sími 897 3469.
• Bílskurshurðajarn, t.d. brautalaus
(lamimar á hurðinni). Lítil íyrirferð.
Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs-
hurðaþjónustan, s. 565 1110/892 7285.
Hjá Krissa, Skeifunni 5.
Frá 25/8-17/9 verður opið frá 10 til 13
v/sumarleyfa. Útsala á sumard. Sóluð,
175/65x14, 2.500 kr. 185/60x14, 3.000
kr. Tímapantanir s, 553 5777, 588 4535.
Réttur dagsins! Þú kaupir 101 af
gæðamálningu frá Nordsjö, færð 5
pensla, málningarrúllu og ,bakka i
kaupbæti. Verð 6.600. ÓM-búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190._________
Ath.l Ódýr, notuð og ný húsgögn,
heimilistæki og fleira. Kaupum og
tökum í umboðssölu. Greiðslukorta-
þjónusta. Verslunin Allt fyrir ekkert,
Grensásvegi 16, s, 588 3131.___________
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum og frystikist-
um. Veitum allt að árs ábyrgð. Versl-
unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
Eidhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474,_______
Ericsson - Motorola - Nokia.
Ti] sölu ýmsar gerðir GSM-síma á
góðu verði. Uppl. í síma 587 1625 milli
kl. 19 og 22.__________________________
GSM-sími til sölu, tveggja mánaða
Nokia 2010 GSM-sími í vönauðu
leðurhulstri. Verð 26 þús. Upplýsingar
í síma 894 6066. Bjami.________________
Philco þurrkari, lítið notaður, verð 12
þús. Emnig 4 stk. nagladekk, stærð
12x145, sama sem ný, verð 10 þús.
S. 551 2310 í símasvara eða e.kl 18.
Sama sem gefins. Hvlt Ikea
bamakoja, hvítur, lítill fataskápur,
hjónarúm. Uppl. í síma 897 2484 eða
554 5438.
Sem ný uppþvottavél, eldhúsborð, sófa-
' fcrð og kvenreiðhjól til sölu. Allt
mjög vel með farið. Upplýsingar í síma
588 0089 eftir kl. 16._________________
Stáleldavél úr veislueldhúsi, 4 hellna,
rafmagns, ásamt 3 stómm stálpottum
og ýmsum áhöldum. Vmsaml. hringið
í s. 562 4510 eða 853 8100. (Símsvari.)
Til sölu borðstofuborð úr krómi með
glerplötu og 6 leðurstólar. Einnig
Simo kerra, notuð af einu bami.
Uppl. í síma 552 8908.________________
Til sölu notaöir GSM/NMT-símar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.________
Tilboö. Flisar frá kr. 1.160. Tilboö.
WC, handlaug og baðker, stgr. 21.000.
Blöndt., sturtukl. og stálv. Odýrt.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
-Opið daglega mánud.-fós., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44.
Símar 553 3099,553 9238 og 893 8166.
Ódýrir gólfdúkar. Vomm að fá í miklu
úrvali gólfdúka í breiddunum 2, 3 og
4 metrar. Verð frá kr. 650 pr. fm.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ódýrt parket. Vomm að fá parket úr
eik, beyki og meribau. Verð fra
kr. 2.495 pr. fm. Ó.M.-búðin,
Grensásvegi 14. S. 568 1190.__________
Ódýrt á sumarhúsiö. 20 1 alþekjandi,
Drywood fúarvöm fyrir pðeins kr.
10.000. Takmarkað magn. Ó.M. búðin,
Grensásvegi 14. S. 568 1190.__________
Amerísk rúmdýna til sölu, sem ný,
Queen, 152x203. Gjafverð 30 þús. Uppl.
í síma 557 1620,______________________
Innihurðir f úrvali. Hvar færð þú
ódýrari innhurðir? Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.___________
Parket í úrvali. Hvar færð þú
ódýrara parket? Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Rúmlega hálfs árs Sony GSM-simi til
sölu, með aukabúnaði. Upplýsingar í
síma 897 3659.
Til sölu GSM-sfmi, Motorola 7200.
Upplýsingar í síma 588 7511 og 897
0811. Stefán._______________________
Til sölu GSM-simi, Ericsson GH 318,
með hulstri, svo til ónotaður.
Uppl. í síma 564 1357 e.kl. 18.
Til sölu Motorola Associat 2000 farsími,
skipti möguleg á góðri rafsuðu. Uppl.
í síma 456 8195.____________________
Til sölu Lister rafstöö, 4 kw, loftkæld.
Verð 130 þús. kr. Uppl. í síma 565 2764.
Fyrirtæki
Ertu aö selja? Viltu kaupa?
Já, við emm með fjölmörg spennandi
samdægurs. Frábær sölutími
ffarn undan. Já, er ekki bara málið
að drífa sig af stað! Hóll-Fyrirtækja-
sala, Skipholti 50 B, s. 5519400.
Góöur söluturn í Þingholtunum til sölu,
stutt frá skóla, besti tíminn ffarn und-
an, m/lottó, video og RKI-kassa. Góð
greiðslukjör. Ýmis skipti möguleg.
Hentugt fyrir, samhenta fjölskyldu.
Fyrirtækjasala íslands, s. 588 5160.
Sólbaðsstofa. Tii sölu er mjög vinsæl
sólbstofa á höfuðbsvæðinu, nýir og
nýlegir bekkir, stækkunarmögul.,
hagst. og ömggur langtleigusamn.,
góð afkoma fyrir dugiegt fóík. Svar-
þjón. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80249.
Bóka- og ritfangaverslun með gjafavör-
ur og leikföng, í miðborginni, til sölu.
Verð aðeins kr. 3 milljónir.
Hagþing, Skúlagötu 63, s. 552 3650.
Góöur söluturn meö vaxandi veltu
býður upp á aukna möguleika, verð
ca 1.500.000 með lager. Skipti á bíl
möguleg. Uppl, í síma 897 7734,________
Óska eftir aö kaupa hlutafélag,
staðgreiðsla í boði. Vinsamlegast
sendið inn skrifleg svör með nafni og
kennitölu til DV, merkt „EHF 6218”.
Hljóðfæri
Harmoníkudagur laugard. 31. ágúst.
Kynnum meðal annars nýjar gerðir
af Victoria harmoníkum.
Bragi Hlíðberg og fleiri taka lagið.
Veitum 10% afslátt af öllum harmon-
íkum á laugardaginn. Opið ki. 10-16.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Gítarinn ehf., Laugav. 45, s. 552 2125,
fax 557 9376. Urval hljóðfæra á góðu
verði. Tilboð á kassadgíturum. Effec-
tatæki, strengir, magnarar o.fl.
Óskastkeypt
Vil kaupa Juki beinsaumsvél með klipp-
um og overlockvél, helst ekki eldri en
10-12 ára. Uppl. í síma 552 4898 milli
kl. 9 og 11.30 eða 551 5530 milli kl.
12.30 og 17. Sigrún._________________
Ungtpar aö byrja búskap óskar eftir
eldnusborði, stólum, videoi,
sófaborði og fleiri húsgögnum,
ódýrt, helst gefins. S. 557 8481.____
Epson-prentari óskast.
Oska eftir Epson FX 1000 eða Epson
1170. Uppl. í síma 5519555.__________
Óska eftir Nokia GSM-síma 2110Í,
nýjum eða nýlegum. Upplýsingar í
síma 555 3434.
Tilbygginga
Notaö timbur til sölu. Stærðir, 12x3,5
cm, 7x3,5 cm og 9,5x3,5 cm. Einnig
vatnsrör og rafleiðslur. Selst ódýrt.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 553 8177.
Tölvur
Treknet Internetþjónusta.
Nýja gjaldskráin tekur gildi 1. sept.
• 720 kr. mánaðargjald (650* kr.)
• 1,12 kr. mínútugjald (1,0* kr.)
Innifalin í mángj. er 4 kist. notkim.
Hámarksgjald er 1880 kr.
Verðdæmi m.v. meðalnotkun á mán.
8 mín./dag: 650* kr. (P&S: 643 kr.)
30 mínydag: 1314* kr. (P&S: 1382 kr.)
60 mín./dag: 1880 kr. (P&S: 2390 kr.)
• Með 10% afslætti af mánaðar- og
mínútugjaidi. Hringdu og kynntu þér
hvemig þú getur fengið afsl. Ekkert
skráningargjald og frí notkun tii mán-
aðamóta ef þú skráir þig fyrir 1. sept.
Öll módem 33,6 Kb, bandvídd 256 Kb.
Upplýsingar í síma 561 6699.
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium tölvur velkomnar.
• 486 töivur, aliar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintosh tölvur.
• Vantar alia prentara, Mac og PC...
Visa/Euro-raðgreiðsliu- að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
SmartNet vekur alþjóöaathygli. Vertu
með heimasíður þínar þar sem þær
sjást. Intemetþjónusta sem ekki er á
tali. Beinlínutenging með PP/ISDN.
Vertu smart á intemetinu.
SmartNet, Hveragerði. Uppl. í síma
483 4735. http: //www.smart.is/
Hringiöan - Internetþjónusta
;ss 33.600.
525 4468.
Supra express 33.600. Módemin
komin. V. frá 16.900 kr. Intemet
aðgangur í mánuð fylgir. S. 525 4468.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Töivuþjónusta. Bilanagreining, upp-
færslur, intemetteng. og skjáviðg.
Hröð og góð þjónusta. Radíóhúsið
ehf., Skiph. 9, s. 562 7090, fax 562 7093.
I&l
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Vélar ■ verkfæri
Rennibekkir, fræsivélar, súluborvélar,
fjölklippur, beygjuvélar, sagir.
Iðnvélar hf., Hvaleyrarbr. 18,565 5055.
Nýkomnar vörur frá Danmörku.
Fidl búð af nýjum vörum. Opið mán-
fós. 11-18, laugd. 11-14. Antikmunir,
Klapparstíg 40, sími 552 7977.________
Sófasett 1945.
Nýlega uppgerður sófi + 2 stólar,
antikblátt. Verð 70 þús. Upplýsingar
í síma 562 6714.
Bamagæsla
Kona, 20 ára eöa eldri, óskast til að
vera hjá 9 ára barni fyrir hádegi (8-12)
í vetur. Upplýsingar í síma
568 2848 eftirkl. 19.
'S
Bamavörur
Silver Cross barnavagn til sölu, dökk-
blár. Verð 18 þús. Sambyggt
skiptiborð/kommóða/bað. Verð 14 þús.
Upplýsingar í síma 568 0942.
Til sölu Silver Cross barnavagn, stærri
gerðin, á 8 þús. og Simo kerruvagn á
15 þús. Uppl. í síma 587 3943.
Tvær vel með farnar barnakerrur til
sölu. Uppl. í síma 557 8953 e.kl. 18.
cCO5,
Dýrahald
Shaded silver, golden eöa chincilla
læða óskast, æskilegur aldur 1-3 ára.
Símboði 846 3220.
Af sérstökum ástæöum fæst hundur
gefins á gott heimili, pinser terrier, 2
og hálfs mánaðar. Upplýsingar í
síma 567 5131 e.kl. 16.
Allt gamalt og fariö aö láta á sjá.
Stórt homborð, sjónvarpsskápur,
Electrolux ryksuga o.fl. Upplýsingar
í síma 553 5036.
Blanda af border collie og golden
retriever, 3ja ára, fæst gefins vegna
heimilisástæðna. Sími 554 5434.
Jónína.
Fimm 2 mánaöa hvolpar af blönduöu
íslensku kyni fást gefins, einnig 4
kassavanir kettlingar, 2 mánaða.
Upplýsingar í síma 487 8558,
Vill einhver hiartahlý manneskja vera
svo væn að taka að sér stálpaoa kisu.
Ef svo er þá vinsamlegast hafið
samband í síma 552 1705 eftir kl. 19.
3 sæta sófi, hjónarúm meö dýnu og
.................. " i. Ur ’ '
gamalt rimlarúm fæst gefins.
síma 587 2601.
Jppl. í
Gamall ísskápur fæst gefins
gegn því að hann verði sóttur. Uppl.
í síma 5510537.
Grár karlpáfagaukur með búri og
fylgihlutum fæst gefins á gott heimili.
Uppl. í síma 568 3313 e.kl. 18.
Happy-húsgögn og kettlingar fást
gefins. Upplýsingar í síma 897 9973
og 564 3203. Sturla.
Hvolpar fást gefins, blanda af írskum
setter og labrador. Upplýsingar í síma
566 7525 e.kl, 16.
Kettlingur (læöa), fæddur 17. júnf, fæst
gefins. Kassavön og mannelsk.
Upplýsingar í síma 552 8035.
Kettlingurinn Chaplin fæst gefins,
8 vikna, kassavanur. Upplýsingar í
síma 566 6634.
Lítill, loöinn 4 og hálfs mánaöar hvolpur
fæst gefins vegna veikinda eiganda.
Uppl. í síma 482 1681.
Skosk-íslenskur spaniel-hvolpur fæst
gefins á gott heimili. Fallegur, bh'ður
og hlýðinn. Uppl. í síma 896 9694.
3 fallegir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 567 2783 e.kl. 14.
3 litlir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 896 2828.
3 mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. i
sfma 486 5521.
4 stólar fást gefins gegn því að verða
sóttir. Sími 566 6387.
5 gárar og 1 ungi í stóru búri fást
gefins saman. Uppl. í síma 553 1875.
Eldavél fæst gefins.
Uppl. í síma 564 1978 milli kl. 13 og 18.
Fallegir blendingshvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 566 7160 og 552 8866.
Gullfallegur 3ja mánaða kettlingur fæst
gefins. Uppl. í síma 557 5628.
Hvolpur fæst gefins.
Upplýsingar í síma 587 8835.
Leöursófasett fæst gefins. Upplýsingar
í síma 587 0263 eftir kí. 17.
Neöri hluti af gömlum liósabekk fæst
gefins. Uppl. í síma 567 5274.
Skosk-íslenskir hvolpar fást gefins.
Upplýsingar í síma 897 7788.
fást
, 16.
Tvær 12 vikna kettlini
gefins. Uppl. í síma
tlingaprinsessur
568 0043 eftir kl
Æfingasleði fæst gefins gegn
hann sé sóttur. Sími 555 4191.
því að
Heimilistæki
General Electric G.ll series þurrkari til
sölu, afkastamikill, amerískur. Eilífð-
areign. 3 ára, 220 V, verð 55 þús.
Upplýsingar í síma 551 0407.
Til sölu 260 I Caravell frystikista á 15
þúsund. Skipti koma til greina á ljósri
3ja eininga hillusamstæðu. Uppl. í
síma 553 3348, símsvari til 19.
Húsgögn
Stórglæsileg hvít hillusamstæöa, 260
cm, með 5 glerskápum, þar af 3 með
ljósum og fjórum skúffum. Verð 50
þús. Uppl. í síma 5611564 e.kl. 20.
Gamalt hjónarúm meö dýnum til sölu,
180x200, selst mjög ódýrt. Upplýsingar
í síma 568 4245 e.kl. 18.
Til sölu
með farii
síma 587 5216.
Ijóst sófasett, 3+2+1, mjög vel
ið. Verð 25 þús. Upplýsmgar í
Til sölu svart sófasett, leðurlíki,
3+1+1 og sófaborð. Upplýsingar í
síma 587 8381.
Paiket
Slípun og lökkun á viöargólfum.
Parketlögn og viðhald.
Gerum föst tilboð.
Uppl. í síma 55-345-11.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Loftnetaþjónusta. Örbylgjuloftnet,
loftnetskerfi o.fl. Uppsetningar og við-
gerðir. Áratuga reynsla. Radíóhúsið
ehf., Skiph. 9, s. 562 7090, fax 562 7093.
Ilideo
caupa no
myndbandstæki. IJppl. í síma 567 7733
ÞJÓNUSTA
©4 Bókhald
Alhliöa aöstoö viö bókhald og aöra
skrifstofuvinnu, svo sem laun, fram-
talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 9550.
© Dulspeki - heilun
Ertu orkulítill? Laga orkuflæðið,
orkuframleiðslu, andlega og líkam-
lega þreytu, vöðvabólgu í hálsi, öxlum
og baki, ristilbólgu, gyllinæð o.m.fl.
Sig. Einarsson orkumiðill, s. 555 2181.
Garðyrkja
Túnþökur. Túnþökumar færðu beint
frá bóndanum. Sérræktað vallarsveif-
gras, gott verð. Jarðsambandið Snjall-
steinshöfða. S. 487 5040, 854 6140 og
upplýsingas. í Reykjavík 587 0928.
Gæöatúnþökur á góðu veröi.
Heimkeyrt og hift inn í garð.
Visa/Euro-þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651.
Hreingemingar
Erum ávallt reiöubúin tii hreingerninga,
teppahreinsunar og bónvinnu.
Vandvirkni og hagstætt verð.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
TSt Húsavidgerdir
Ath. - Prýöi sf. Leggjum jám á þök,
klæðum þakrennur, setjum upp þak-
rennur, niðurföll. Málum glugga, þök.
Sprunguviðg., alls konar lekavanda-
mál. Tilb., tímav. S. 565 7449 e.kl. 18.
Húsasmíöameistari getur bætt við sig
verkefhum, utan og mnanhúss.
Tilboð - tímavinna. Uppl. í vinnusíma
565 5775 og heimasíma 565 8995.
0 Nudd
Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun -
svæðameðferð - orkubrautarmeðferð
(kinesiologi). Láttu líkamann lækna
sig sjálfan, hann er besti læknirinn.
Nuddstofa Rúnars, Sogavegi 108,
b'mapantanir í s. 588 2722 og 483 1216.
0 Pjónusta
Háþrýstiþvottur. Öflug tæki, vinnu-
þiýstingur allt að 6000 psi. Vönduð
vinna. Gerum verðtilboð þér að kostn-
aðarl. Evró hfi, s. 588 4050/897 7785
eða 5510300 á kvöldin. Geymið augl.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Si'mar 893 6929, 553 6929 og 564 1303.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, raitælgaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025.
Ódýrt: Reykjavík-Akureyri-Reykiavík.
Get tekið búslóð á fyrmemdri leio um
helgina 31.8.-1.9. “96. Upplýsingar í
síma 893 0757.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz “94,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘94,
s. 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy,
s. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Gylfi K Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.