Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 43 dv Fréttir Kynferöismáliö: Hinn grunaði ekki tengdur húsráð- endum í frétt DV í gær um karlmann sem grunaður er um að hafa misnotað 2 ára bam kynferðislega í sjávar- plássi á landsbyggðinni um helgina var sagt að maðurinn hafi verið tengdur húsráðandum. Vegna þessa skal tekið fram að maðurinn er hvorki tengdur né skyldur húsráð- endum þó svo að hann hafi verið gestur á heimili þeirra þessa einu nótt. Rannsókn lögreglu vegna málsins miðar vel áfram. Bamið var fært í læknisskoðun til Reykjavíkur vegna atburðarins og liggja niðurstöður ekki fyrir úr þeirri rannsókn. Ann- að barn, sem einnig var á heimilinu umrædda nótt, var einnig fært til skoðunar í öryggisskyni. Knattspyrna: Ósigrandi á Hrauninu Rakarar á Selfossi öttu kappi við fanga á Litla-Hrauni í knattspyrnu á dögunum. Hraunverjar hreinlega rúlluðu rökurunum upp og unnu með 11 mörkum gegn 5. Heimamenn eru að vonum borubrattir eftir sig- urinn og segjast ósigrandi. Þeir skora á þá sem treysta sér í leik, lögregluna, tannlækna eða ut- andeildarlið, að hafa samband við fangavörð og íþróttaráðsmann í síma 483-1105 eða 483-1106. -sv Andlát Jóna F. Axfjörð lést á hjúkrunar- heimilinu Eir í Reykjavík mánudag- inn 26. ágúst. Guðbjartur Gísli Guðmundsson frá Króki, Krummahólum 6, Reykja- vík, andaðist mánudaginn 26. ágúst. Birgir Halldórsson verslunarmað- ur, Dalalandi 10, Reykjavík, lést á heimili sínu þann 26. ágúst. Jón Símon Magnússon, Fellsmúla 2, Reykjavík, andaðist 26. ágúst. Jenný J. Levy frá Hrísakoti lést í sjúkrahúsinu Hvammstanga 26. ágúst. Jarðarfarir Óskar Eyjólfsson húsasmíðameist- ari, Grenimel 4, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun, fimmtudaginn 29. ágúst, kl. 15. Þórður Guðmundsson, Jökul- grunni 14, áður Langholtsvegi 137, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju föstudaginn 30. ágúst kl. 15. Sólveig Snorradóttir lést í Sjúkra- húsi Suðurnesja 24. ágúst síðastlið- inn. Jarðarförin fer fram frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 31. ágúst kl. 14. Stefán Stefánsson bóndi, frá Fitj- um í Skorradal, lést á Hrafnistu mánudaginn 26. ágúst. Jarðarfórin fer fram frá Fitjakirkju í Skorradal fostudaginn 30. ágúst kl. 14. Unnur Rögnvaldsdóttir kennari, Stekkjarholti 2, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstu- daginn 30. ágúst kl. 14. Kristín Guðmundsdóttir lést á dvcdarheimilinu Hrafnistu miðviku- daginn 21. ágúst. Hún verður jarð- sungin frá Áskirkju fimmtudaginn 29. ágúst kl. 15. Emil Gíslason húsasmíðameistari, Flókagötu 41, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hallgrimskirkju á morgun, fimmtudaginn 29. ágúst, kl. 13.30. Lalli oct Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar- Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 23. til 29. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum, verða Laugamesapó- tek, Kirkjuteigi 21, simi 553 8331, og Ár- bæjarapótek, Hraunbæ 102 b , sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugamesapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu em gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-t-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i simsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Vísir fyrir 50 árum 28. ágúst 1946. Öryggisráð samein- uðu þjóðanna kemur saman í dag. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiönum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið i tengslum við safnarútu Reykjavikurb. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Bölsýnismaöur er maöur sem af tvennu illu velur hvort tveggja. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 1317 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafii, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriöjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn Islands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. ki. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suöumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamames, simi 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spátn gildir fyrir fimmtudaginn 29. ágúst Vatnsbcrinn (20. jan.-18 febr.): Þú skalt halda óhikað áfram þeim verkefhum sem þú hefur verið að vinna að undanfarið. Einhver sem lætur í ljósi efa- semdir er öfundsjúkur. Fiskamir (19. febr.-20. mars); Samvinna ætti að skila góðum árangri í dag. Andrúmsloftið á vinnustað þínum er mun betra en verið hefur undanfariö. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður að láta þér skiljast að ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Eitthvað sem þú áttar þig ekki á liggur í loftinu. Nautiö (20. april-20. maí): Þú færð óljós fyrirmæli frá einhverjum sem hefur ekki beint yflr þér að segja en þér finnst þú samt verða að fara eftir þeim. Tviburamir (21. mai-21. júni): Greiðvikni er einn af eiginleikum þínum. Gættu þess að vera ekki misnotaður. Það er alltaf til nóg af fólki sem vill notfæra sér aðra. Krabbinn (22. júni-22. júli): Nú er einkar hagstætt að gera viðskiptasamninga og þú ætt- ir að nota þér það ef þú ert í þeim hugleiðingum. Ef rétt er á málum haldið fer fjárhagur þinn batnandi. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú færð fréttir sem gera að verkum að þú verður að breyta áætlunum þínum lítillega. Það er þó ekkert sem kemur að sök. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fjölskyldan krefst mikils af þér og þér finnst þú ekki rísa undir þeim kröfum að öllu leyti. Þú velti fyrir þér að leita leiða til að auka tekjumar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gamlar væringar, sem þú hélst að ekki þyrfli að hafa meiri áhyggjur af, skjóta upp kollinum að nýju. Happatölur eru 6,9 og 32. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Spenna er í loftinu og lítið má út af bera til að allt fari i bál og brand. Þegar upp er staðið og málin skoðuð kemstu að því að um var að ræða storm i vatnsglasi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Á vegi þínum verður ágjöm manneskja sem rétt er að vara sig á. Dagurinn verður i heild fremur strembinn. Kvöldið verður mun betra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur tilhneigingu til að vera of eftirgefanlegur við aðra og sjá svo eftir því sem þú hefúr gert. Félagslífið er fjörugt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.