Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996
7
DV Sandkorn
Upp í sveit
Sagan segir af ljóskunni sem var
orðin þreytt á svivirðingnm í sinn
garð og ákvað að lita hárið sitt
eldrautt. Dag einn fór hún í bíltúr
upp í sveit. Þar
rakst hún á
bónda að reka
fé sitt heim að
bæ. Hún gaf sig
á tal við bónda
og spurði hvort
hún mætti eiga
eina kind ef
hún gæti gisk-
að á hvað bónd-
inn ætti margt
fé. Bóndi kvað
það litið mál,
enda átti hann ekki von á að ljósk-
an hitti naglann á höfúðið. En viti
menn, ljóskan giskaöi rétt, sagði að
bóndi ætti 115 rollur, og fékk þvi að
veija sér eina. Þegar því var lokið
og þóskan ætlaði heim með rolluna
spurði bóndinn, rólegur í bragði:
„Heyrðu, ef ég giska rétt um þinn
upprunalega háralit, má ég þá fá aö
eiga hundinn minn?“
Hneturnar
Sagan segir af ónefhdum presti
sem var eitt sinn boðiö heim í
sunnudagskaffi til heldri konu í
sókninni. Þegar prestur hafði komið
sér þægilega
fyrir í stofúnni
tók hann eftir
skál með hnet-
um á sófaborð-
inu. Hann
spurði þá
gömlu hvort
hann mætti
smakka og það
var nú í lagi.
Síðan sátu þau
og spjöBuðu en
þegar kom að
því að prestur þurfti að fara, hrökk
hann við þegar hann leit ofan í
hnetuskálina og áttaöi sig á að hafa
klárað aBar hnetumar. „Fyrirgefðu
Sigríður mín, ég ætlaði nú ekki að
borða frá þér allar hnetumar,“
sagði klerkur. Sigríði fannst það nú
lítið mál. „Ég borða hnetumar ekki
lengur. Eftir að ég missti tennumar
minar hef ég bara getað sleikt utan
af þeim súkkulaðið."
Kúamykjan
í Viðskiptablaðinu mátti lesa
ágæta sögu af tveimur hagfræðing-
um á göngu úti í sveit, annar var
reyndur en hinn nýútskrifaður. Er
þeir gengu fram
á litinn haug af
kúamykju sagði
sá reyndi við
nýgræðinginn:
„Eg skal borga
þér 50 þúsund
krónur ef þú
étur þetta.“ Ný-
útskrifaði hag-
íræðingurinn
hugsaði sig um
stund en ákvað
síðan að taka
tUboðinu, át skítinn og fékk 50 þús-
und kallinn. Áfram héldu þeir
göngu sinni og rákust fljótlega á
annan mykjuhaug. Þá sagðist sá ný-
útskrifaði borga þeim reynda 50
þúsund krónur ef hann borðaði
mykjuna. Sá reyndi tók boðinu, át
skítinn og fékk peningana tU baka.
Eftir smárölt í viðbót áttaði ný-
græðingurinn sig á því að þeir ættu
jafn mikla peninga og þegar þeir
lögðu af stað, þrátt fyrir að hafa
étið kúaskitinn. Þá sagði reyndi
hagfræðingurinn: „Jú, það er rétt
en gleymdu ekki þeirri staðreynd
að við tókum þátt í viðskiptum upp
á 100 þúsund kaU.“
Gott svar
í blaði slökkviliðsmanna segir
Tryggvi Ólafsson, skrifstofustjóri
slökkvUiðsins í Reykjavík, fína sögu
af hinum orðheppna Magnúsi Theo-
dór Magnús-
syni, bruna-
verði tU fjölda
ára, sem eitt
sinn flutti
bandaríska
konu frá Kefla-
vík á sjúkrahús
í Reykjavík.
Þetta var um
jólaleytið og
kirkjugarðar
því Ijósum
prýddir í
skammdeginu. Eiginmaður konunn-
ar sat frammí hjá Magnúsi og þegar
komiö var yfir Kópavogshálsinn
blasti Fossvogskirkjugarður við.
„What in the world is this,“ spurði
sá bandaríski og Magnús svaraði að
bragði, án þess að muna hvað
kirkjugarður væri á ensku: „This is
the dead bodies headquarters."
Umsjón: Björn Jóhann BJörnsson
______________________________Fréttir
Útigangskálfarnir fundnir:
Aflífa varð einn
Dy Akureyri:
„Það tókst að ná káifúnum og
þeir eru allir komnir heim í hús
nema einn sem var þannig á sig
kominn að það varð að aflífa hann
strax og til hans náðist," segir Sig-
urbjöm Þorsteinsson, bóndi á Hellu-
landi í Bakkafírði, en hann er eig-
andi 8 kálfa sem leitað hefúr verið
síðan í haust að þeir hurfu og héldu
til heiða.
Eins og fram kom í DV sást til
kálfanna um 25 km frá byggð er
flogið var yflr Miðfjarðarheiði í síð-
ustu viku. Nú í vikunni var síðan
gerður út leiðangur til að ná kálfun-
um og einnig til að huga að kindum
sem sást til á heiðum uppi.
Hópi manna á 7 hestum og með
bíla til umráða gekk greiðlega að ná
kálfúnum sem fyrst vora reknir í
gangnamannakofa í Kverkártungu.
Þar vora þrír minnstu kálfamir
teknir og settir í annan bílinn.
„Hinir vora reknir út heiðina. Þeir
vora orðnir horaðir og þreyttir og
rákust vel og þetta gekk allt vel að
lokum. En það mátti ekki tæpara
standa því að það var nokkur snjór
kominn og hefur snjóað síðan,“
sagði Sigurbjöm. -gk
Fjaörir í japanska jeppa
og sendibíla á hag-
stæðu verði.
Framieiddar samkvæmt
upprunalegum stöðlum
framleiðanda.
Mikið úrval í allar
tegundir og flestar ár-
gerðir.
FJAÐRABÚÐIN
PARTUR
Eldshöföa 10,112 Reykjavfk
Sfmar 567 8757 & 587 3720
[ BARNASTÍGUE |
BRUM’S 0-14 SÍÐAN 1955
s
SKÓLAVÖRÐUSTla 8 SlMI 552 1461
:cmD0
FuUtaf
ogfrábærumjóla
Skipholti 1 9
Sími: 552 9800
ŒSsmm THOMSON
TELEFUNKEN SABA
Black D.I.V.Al
Skicrinn er meJ myncmöskvo or
nýju efni INVAR ;svartur skjer
sem &r sérstakl&oa hitajxrfli. þessi
nyjo tækni fryccir nókvæma
litablöndun 09 enn meiri skerpu
Dsamf bjarfari myno'.
Munurinn er qreinilegur !
| Sístillt móttakal
Moffckc c í ónvorpsefninu er
sistiSb meö serjrökum hrobvrrkum
örgjörvo, sem tryggir oö alif flökt
ó móttöku er leiórétt, jsonnig cö
mync'gæöin eru cvallt trygg
jSjáðu og heyrðul
100 H: myndc-æbí • ekkert flökt
CifívfrrQ Zo'CíT- • Sfækkim c mvnd
Dicits N'tc- Stereo-mct’akQ
Surrourc- * mnverrish íiDrnur
Poi Plus • mun betri móttoko
Aboeróosfý‘rinoar ó skja sjonvorps
Inteíligent No:se Reduction-suóeyóir
16; 9 • breiórlc'dsmóttako
PIP • mynd í myne allt aÖ þrjór)
fró I4r oo upc; 52' • jxtt er vclíb.,.