Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1996, Side 22
34
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996
Afmæli
Til hamingju
með afmælið
1. nóvember
95 ára
Helga Jónsdóttir,
Kleppsvegi 64, Reykjavik.
85 ára
Karl Kristjánsson,
Austurbyggð 17, Akureyri.
Viktor Þorvaldsson,
Smyrlahrauni
12, Hafharfírði.
Eiginkona
hans er Guð-
rún Ingvars-
dóttir.
Þau verða að
heiman á afinælisdaginn.
80 ára
Anna Bjömsdóttir,
Yrsufelli 13, Reykjavík.
75 ára
Þorgerður Jensdóttir,
Hiíf II, Torfhesi, ísaflrði.
Haukur Guðjónsson,
Grænuhlíö 11, Reykjavík.
70 ára
Ingólfur Sigurðsson,
Skúlagötu 40, Reykjavík.
Guðríður Friðlaug Guðjóns-
dóttir,
Emmubergi, Skógarstrandar-
hreppi.
Hún tekur á móti gesfiun á
heimili sínu sunnudaginn
3.11. nk.
Valgeir Þormar,
Granaskjóli 74, Reykjavík.
60 ára
Guðbjört Erlendsdóttir,
Ugluhólum 2, Reykjavík.
Emilía Valdimarsdóttir,
Húnavöllum, Torfalækjar-
hreppi.
50 ára
Margrét Ingvadóttir,
Grænatúni 22, Kópavogi.
Ólöf Guðrún Elíasdóttir,
Yrsufelli 15, Reykjavík.
Svavar Guðmundsson,
Jöklaseli 25, Reykjavik.
Arinbjöm Arnbjömsson,
Amarhrauni 4, Hafnarfiröi.
Páll Pálsson,
Birkihlíð 17, Sauðárkróki.
40 ára
Valur Höskuldsson,
Klapparstig 19, Árskógs-
hreppi.
Ástríður I. Þorgeirsson,
Gilsbakka 11, Neskaupstað.
Friðjón Einarsson,
Hátúni 24, Keflavík.
Hjördis Jóhannesdóttir,
Beijarima 11, Reykjavík.
Herdfs Erla Sörensen,
Hamrabergi 9, Reykjavik.
Kristín Þórey Eyþórsdóttir,
Blómsturvöllum 5, Grindavík.
Vera Lind Þorsteinsdóttir,
Víöivangi 1, Hafnarfirði.
Grímsbœ
v/Bústaðaveg
Skreytingar við öll
tœkifœri. Frí heimsending
fyrir sendingar yfir 2.000 kr.
Sími 588-1230
Björn TheodórLíndal
Bjöm Theodór Líndal, aðstoðar-
bankastjóri Landsbanka Islands,
Tjamargötu 28, Reykjavík, er fertug-
ur í dag.
Starfsferill
Bjöm fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá
MR 1976 og embættisprófi í lögfræði
frá HÍ 1981.
Bjöm var fúlltrúi í viðskiptaráðu-
neytinu 1980, deildarstjóri þar frá
1981, aðstoðarmaður fastafúlltrúa
Norðurlandanna i stjóm Alþjóða-
bankans í Washington DC frá 1986,
aðstoðarmaður bankastjómar Lands-
bankans 1988 og hefúr verið aðstoðar-
bankastjóri þar frá 1989.
Bjöm sat í stúdentaráði HÍ 1977-79,
var formaður FUF 1978-80, sat í mið-
stjóm Framsóknarflokksins 1979-86,
sat tvisvar á þingi sem varaþm.
Reykjavíkur 1983-87, fúlltrúi íslands í
stjóm Norræna verkefnaútflutnings-
sjóðsins 1981-88, var formaður Bama-
vemdarráðs íslands 1983-86, í stjóm
Landsbréfa hf. frá 1989, stjómaífor-
maður íslenska hlutabréfasjóðsins frá
1990, Landssjóðs hf. frá 1990, íslenska
lífeyrissjóðsins frá 1990 og íslenska
fiársjóðsins frá 1995 og fufltrúi Sam-
bands íslenskra viðskiptabanka i
laganefhd Bankasambands
Evrópm-ikja frá 1992. Björn
sat í ýmsum nefndum um
viðskipta- og bankamál,
þ.á m. þeirri sem annaðist
endurskoðun bankalöggjaf-
arinnar 1983-84.
Fjölskylda
Bjöm kvæntist 8.7. 1983
Sólveigu Guðmundsdótt-
ur, f. 18.11. 1948, lögfræð-
ingi og deildarstjóra i heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu. Hún er dótt-
ir Guðmundar Gunnarssonar, tækni
forsfjóra Húsnæðisstofnunar, og
k.h., Önnu Júlíusdóttur húsmóður.
Böm Bjöms og Sólveigar era Vig-
dís Eva, f. 2.11. 1983; Guðmundur
Páll, f. 27.9. 1986.
Stjúpböm Bjöms: Sigyn Eiríks-
dóttir, f. 17.2. 1966, háskólanemi;
Signý Eiríksdóttir, f. 9.1.1967, B.Sc. í
stjómunarfræði; Óskar Öm Eiríks-
son, f. 14.5.1969, verslunarmaður.
Systkini Bjöms era Þórhildur. f.
28.1. 1951, lögfræðingur og umboðs-
maður bama; Jón Úlfar, f. 12.7.1952.
Hálfbróðir Bjöms, samfeðra, er
Páll Jakob, f. 14.12.1973, nemi.
Foreldrar Bjöms: Páll Jakob Línd-
al, f. 9.12. 1924, d. 25.7.
1992, borgarlögmaður og
ráðuneytisstjóri í um-
hverfisráðuneytinu, og
Guðrún Eva Úlfarsdóttir,
f. 27.12. 1925, deildarstjóri
í Stofnun Árna Magnús-
sonar.
Ætt
Föðurbróðir Bjöms er Sig-
urður Líndal lagaprófess-
or og sagnfræðingur. Páls
var sonur Theodórs
Líndals lagaprófessors
Bjömssonar Líndals, yfirdómslög-
manns og útgerðarmanns, Jóhannes-
sonar. Móðir Theodórs var Sigríður
Metúsalemsdóttir, b. á Amarvatni,
Magnússonar, bróður Þórarins,
langafa Magnúsar Torfasonar hæsta-
réttardómara.
Móðir Páls var Þórhildur, systir
Helga Briem, skattstjóra, banka-
stjóra og sendiherra. Þórhildur var
dóttir Páls Briem amtmanns, bróðrn-
Ólafs Briem, alþm. og stofnanda
Framsóknarflokksins, foður Þor-
steins, prófasts og ráðherra. Systir
Páls var Kristín, tengdamóðir Jóns
Þorlákssonar forsætisráðherra og
amma Gunnars Thoroddsens forsæt-
Björn Lindai.
isráðherra. Páll var sonur Eggerts,
sýslumanns á Reynistað, bróður Ól-
afs á Grand, langafa Davíðs Stefáns-
sonar skálds og Odds, fóður Davíðs
forsætisráðherra. Systir Eggerts var
Jóhanna, móðir Tryggva Gunnars-
sonar bankastjóra, amma Hannesar
Hafsteins ráðherra og langalan-
gamma Jóhanns Hafsteins forsætis-
ráðherra. Móðir Þórhildar var Álf-
heiður, systir Jóns biskups. Álfheið-
ur var dóttir Helga Hálfdanarsonar,
alþm. og Þórhildar Tómasdóttur
Fjölnismanns Sæmundssonar.
Eva er dóttir Úlfars, skósmiðs á
Seyðisfirði, bróður Sigurðar, foðurafa
Sigurðar Karlssonar leikara. Úlfar er
sonur Karls, verslunarm. á Vopna-
firði, Jónssonar og Guðrúnar Eiríks-
dóttur á Neðri-Branná Guðmunds-
sonar. Móðir Guðrúnar var Felldís
Felixdóttir, systir Eyþórs, afa Ásgeirs
Ásgeirssonar forseta. Móðir Felldísar
var Herdís, Ólafsdóttir í Ólafsdal
Jónssonar.
Móðir Evu var Jónína, systir Mar-
grétar er átti Axel, bróður Haraldar
Böðvarssonar á Akranesi. Dóttir Mar-
grétar var Erla er átti Einar Ingi-
mundarson bæjarfógeta.
Jónína var dóttir Steindórs, kenn-
ara Jóhannessonar, hins markfróða á
Kambsstöðum, Jónssonar. Móðir
Steindórs var Sigurbjörg, dóttir Guð-
mundar, b. i Fjósatungu, Guðmunds-
sonar og Helgu Eiríksdóttur.
Snorri Aðalsteinsson
Snorri Aðalsteinsson, fé-
lagsmálastjóri Seltjamar-
nesbæjar, Hagamel 29,
Reykjavík, er fertugur í dag.
Snorri fæddíst í Reykja-
vík og ólst upp í Skerjafirð-
inum. Hann lauk stúdents-
prófi frá MR 1976, stundaði
nám í félagsráðgjöf í Staf-
angri og lauk þaðan prófum
1982.
Snorri var kennari við
Reykholtsskóla í Biskupstungum
1976-77, félagsráðgjafi hjá Félags-
málastofnun Reykjavíkurborgar
1982-85, stundaði rekstrar- og bók-
haldsstörf hjá Heildverslun Eggerts
Kristjánssonar hf. 1987-90, var félags-
málafulltrúi hjá Félagsmálaráði
Garðabæjar 1990-92, félagsmálastjóri
Seltjamamesbæjar 1985-86 og aftur
frá 1993. Hann var formaður Samtaka
félagsmálastjóra á íslandi 1994-96.
^lSna ^5 Yórra\r Martha Sverris-
dóttir, f. 6.4.1955, féhirðir og formað-
ur Rangæingafélagsins í Reykjavík.
Hún er dóttir Sverris Haraldssonar,
bónda og málara í Selsundi á Rangár-
völlum, og Svölu Guðmundsdóttur.
Böm Snorra og Mörthu era Jökull
Þorleifsson, f. 17.8.1981; Dofri Snorra-
son, f. 21.7. 1990; Selja Ósk Snorra-
dóttir, f. 14.5.1992.
Systkini Snorra era Eggert Aöal-
steinsson, f. 18.1. 1960,
verkfræðingur hjá VGK,
búsettur í Reykjavík;
Gunnar Aðalsteinsson, f.
5.3.1962, BA í heimspeki
og framkvæmdastjóri
Eggerts Kristjánssonar
hf.
Foreldrar Snorra eru
Aðalsteinn Eggertsson, f.
25.8. 1925, forstjóri Egg-
erts Kristjánssonar hf.,
búsettur i Reykjavík, og
k.h., Jónína Sesselja
Snorradóttir, f. 26.6. 1921, húsmóðir.
Snorri Aöalsteinsson.
ÆB«ð
3roðir Aðalsteins var Gunnar, fað-
ir Kristjáns, forstjóra Gunnars Egg-
ertsson hf. Systir Aðalsteins er Krist-
jana, móðir Eggerts Magnússonar,
forstjóra Fróns og formanns KSÍ.
Önnur systir Aðalsteins er Edda,
kona Gísla Einarssonar, forstjóra
Mata hf. Aðalsteinn er sonur Eggerts,
stórkaupmanns í Reykjavík, Krist-
jánssonar, b. í Mýrdal í Kolbeins-
staðahreppi og í Dalsmynni í Eyja-
hreppi, Eggertssonar, og Guðnýjar
Guðnadóthn-.
Móðir Aðalsteins var Guðrún
Þórðardóttir, b. í Selvogi, Eyjólfsson-
ar og Guðrún Sæmundsdóttur.
Jónína er dóttir Snorra, kaup-
manns á Eskifirði og í Reykjavík
Jónssonar, og Stefaníu Guðríðar Stef-
ánsdótfin-.
Guðni Ólafsson
Guðni Ólafsson, fyrrv.
bóndi og nú bensínaf-
greiðsliunaður hjá Olís,
Álfhólsvegi 143A, Kópa-
vogi, er sjötugur i dag.
Starfsferill
Guðni fæddist á Þóris-
stöðum í Svínadal og
ólst þar upp. Hann
stundaði nám við Hér-
aðsskólann i Reykholti í
tvo vetur.
Guðni tók við búi á Þórisstöðum
1951 og stundaði þar búskap til 1990
er hann flutti í Kópavoginn. Hann
hefur síðan starfað hjá Olís.
Fjölskylda
Guðni kvæntist 4.6. 1949 Ruth
Önnu Ólafsson, f. 19.4. 1929, ræsti-
tækni og húsmóður. Hún er dóttir
Harrys Jensens, rafvirkja í Dan-
mörku, og Guðnýjar Ólafsdóttur
húsmóður.
Böm Guðna og Ruthar Önnu era
Þuríður, f. 3.6.1951, starfsmaður við
leikskóla og á hún þrjú böm,
Guðna, f. 1971, sem er í sambúð með
Ágústu Bergvinsdóttur, Runólfur
Þór, f. 1978, nemi, Bjarki Þór, f. 1986;
Birgitta, f. 25.7. 1952, bóndi og mat-
ráðskona en sambýlismaður hennar
er Þórarinn Þóarinsson og
er böm þeirra Einar, f.
1976, nemi i sambúð með
Valborgu Ragnarsdóttur,
Rut, f. 1979, nemi og
Bjarki, f. 1983; Guðný, f.
2.11. 1955 og eru synir
hennar ívar, f. 1981 og
Bjami, f. 1987; Þórir, f.
10.12. 1956, verslunarmað-
ur, kvæntur Barböru G.
Davis og eru böm þeirra
Heiðar, f. 1983, Ólafur Þór,
f. 1985 og Steinþóra, f. 1989;
Egill, f. 14.12. 1957, verkamaður en
böm hans era Öm, f. 1980, nemi,
Ragnar, f. 1983 og Margrét, f. 1986.
Systkini Guðna: María, f. 22.9.
1914, d. 19.2.1966, var gift Guðjóni S.
Hallgrímssyni; Laufey, f. 2.7. 1916,
var gift Þorsteini Runólfssyni;
Magnús, f. 4.6.1918, d. 30.8.1996, var
kvæntur Önnu Þorvarðardóttur;
Guðrún, f. 19.11. 1919, ekkja eftir
Jónas Helgason; Ólafía, f. 14.4. 1921;
Ásdís, f. 30.7.1922, ekkja eftir Sigurð
Guðmundsson; Jóhanna, f. 25.10.
1924, ekkja eftir Óskar Guðmunds-
son.
Foreldrar Guðna vora Ólafur
Magnússon, f. 27.7.1887, d. 14.6.1952,
bóndi á Þórisstöðum, og Þuríður
Guðnadóttir, f. 26.12. 1884, d. 3.5.
1959, húsfreyja og bóndi.
Guðni Ólafsson
Andlát
Pétur Pétursson
Pétur Pétursson, fyrrv. alþm. og
forstjóri, Kleppsvegi 62, Reykjavík,
lést í Landspítalanum sunnudaginn
27.10. sl. Útfór hans fer fram frá Fri-
kirkjunni í Reykjavík í dag, fóstudag-
inn 1.11., kl. 13.30.
Starfsferill
Pétur fæddist í Mýrdal í Kolbeins-
staðahreppi 21.8.1921. Hann stundaði
nám við Héraðsskólann á Laugar-
vatni 1939-41, lauk samvinnuskóla-
prófi 1942 og prófi frá New York Uni-
versity School of Commerce 1945. Þá
kynnti hann sér starfsemi innkaupa-
stofnana í Bandaríkjunum í boði
bandaríska utanríkisráðuneytisins
1960.
Pétrn- var skrifstofústjóri Lands-
smiðjunnar 1947-56, settur verðgæslu-
stjóri 1950-51, forstjóri Innflutings-
skrifstofunnar 1956-59, forstjóri Inn-
kaupastofnunar ríkisins 1959-65,
framkvæmdastjóri við uppbyggingu
Kísiliðjunnar hf. við Mý-
vatn 1966-69, forstjóri Ála-
foss hf. 1969-74, starfs-
mannastjóri við Sigöldu-
virkjun 1974-76, forstjóri
Norðurstjörnunnar hf. í
Hafnarfirði 1976-81 og full-
trúi í framkvæmdastofnun
ríkisins frá 1981 og til
starfsloka.
Pétur var landskjörinn
alþm. 1956-59 og 1971-74 og
varaþm. 1959-71 og sat þá
oft á þingi. Hann sat í mið-
stjórn Alþýðuflokksins 1950-78, í
stjómum FUJ og SUJ 1946-52, formað-
ur Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur
1959-63, sat í stjóm Kísiliðjunnar frá
upphafi og um árabil og átti sæti í fjöl-
mörgum viðskiptasamninganefndum,
einkum á árunum 1956-70.
Fjölskylda
Pétur kvæntist 15.6. 1947 Ragnheiði
Magnúsdóttur, f. 28.12.
1924, húsn.óður, dóttur
Magnúsar Sigmundssonar,
b. í Vindheimum í Tungu-
sveit, og k.h., Önnu Jó-
hannesdóttur húsfreyju.
Pétm- og Ragnheiður
skildu.
Pétur kvæntist 21.5. 1954,
eftirlifandi eiginkonu
sinni, Hrefnu Guðmunds-
dóttur, f. 27.5. 1925, hús-
móður. Hún er Guðmundar
Jónssonar, bílstjóra í Hafh-
arfirði, og k.h., Elísabetar Einarsdótt-
ur húsmóður.
Synir Péturs frá fyrra hiónabandi
era Magnús, f. 26.5. 1947, ráðuneytis-
stjóri í fjármálaráðuneytinu, kvæntur
Hildi Eiriksdótfiu' og á hann fjögur
böm; Pétur Óli, f. 29.3. 1949, fram-
kvæmdastjóri, kvæntur Önnu Harð-
ardóttur og eiga þau þrjú böm.
Böm Péturs og Hrefhu era Guð-
mundur Ágúst, f. 25.4. 1953, félags-
fræðingur í Reykjavík, kvæntur Ses-
selju Auði Eyjólfsdóttur og eiga þau
tvö börn; Ingibjörg, f. 28.11. 1954, fé-
lagsráðgjafi í Þýskalandi, gift Hartwig
Múller og eiga þau tvö böm; Pétur, f.
3.11. 1956, jarðfræðingur í Reykjavík,
kvæntur Dóra Kristínu Bjömsdóttur
og á hún eina dóttur; Guðrún, f. 20.4.
1961, félagsfræðingur í Reykjavík og á
.hún tvær dætur.
Stjúpdætur Péturs eru Kolbrún
Sveinsdóttir, f. 10.7.1948, læknaritari í
Reykjavík, gift Ævari Pálma Eyjólfs-
syni og eiga þau þrjú böm; Erla
Sveinsdóttir, f. 19.3. 1950, flugfreyja í
Reykjavík, gift Pétri J. Eiríkssyni og
eiga þau eina dóttur.
Háifbróðir Péturs, sammæðra, er
Magnús Þorsteinsson, búsettur í
Reykjavík.
Foreldrar Péturs: Pétur Pétursson
frá Álftá, f. 17.6. 1893, d. 9.5. 1921,
vinnumaður á Áiftá, og Ólafía Ey-
jólfsdóttir frá Álftárstekk, f. 1.9.1898,
húsmóðir.
Pétur Pétursson.