Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1996, Blaðsíða 1
Frjálst, óháð dagblað
DAGBLAÐIÐ - VISIR
265. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 18. NOVEMBER 1996
VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK
■ t—
ir-
:cd
!On
l'O
LT\
Brotalamir á kerfinu varðandi unga, ósakhæfa afbrotamenn, segir forstöðumaður Barnaverndarstofu:
Barn sem árásaraðili er
ekki viðfangsefni laga
- í núgildandi lögum er fyrst og fremst hugsað um börn sem þolendur - sjá bls. 4
A
Ungt fólk vill
sameiginlegt
framboð jafn-
aðarmanna
- sjá bls. 6
Handrit Hall-
dórs Laxness
afhent Lands-
bókasafni
- sjá bls. 4
Fergie blá og
marin eftir
barsmíðar
tásugunnar
- sjá bls. 9
Leikmenn
Everton i
banastuði
- sjá bls. 26
Ólafur Jóhann:
Hef aldrei
skrifað fyrir
skúffuna
- sjá bls. 12
KA í 8 liða
úrslit Evrópu-
keppni
bikarhafa
- sjá bls. 23
Sigurður A. Magnússon:
Já-já-já eða
je-je-je
- sjá bls. 14
:
íslandsmótið í vaxtarrækt var haldiö í gærkvöld. 35 keppendur kepptu í níu mismunandi flokkum, karlar jafnt sem konur. Á stóru myndinni sést Magnús
Bess Júlíusson. Hann varð íslandsmeistari í flokki karla yfir 90 kg, líkt og fyrir tveimur árum, en hann laut í lægra haldi fyrir Guömundi Bragasyni í fyrra. Á
innfelldu myndinni eru Margrét Sigurðardóttir og Nína Óskarsdóttir. Nína varð íslandsmeistari í flokki kvenna yfir 57 kg. Keppninni lauk á tólfta tímanum í
gærkvöldi. DV-myndir JAK